Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979 MORöJN- KAWNU GRANI GÖSLARI Eru kjiithollurnar ckki aö verða tilbúnar? 'C0'/ Soköu mér í fullri hreinskilni. er einhver annar ...? En^ar áhyKííjur. vinur. — Enu- inn er 100 prósent í lasi. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Eins ok komið hefur fram í fréttum urðu íslandsmeistarar í tvímenninKÍ 1979 þeir Óli Már Guðmundsson ok Þórarinn Si- Kþórsson. SÍKruðu KlæsiieKa ok höfðu forustu meKÍnhluta lok- ahriðarinnar en þátt tóku 44 pör úr öllum landshlutum. Báðir hafa þeir unnið til þessa titils áður svo ekki kom fram- mistaða þeirra nú á óvart. Spil eftir þá félaKa. Vestur K»f. norður-suður á hættu. Norður S. G104 H. 6 T. K105 L. KDG1093 Vestur Austur „Hrein torg, fögur borg” „Hrein torg, fögur borg“ voru einkunnarorð Reykvíkinga fyrir nokkrum árum. Þetta var þörf hvatning um góða umgengni og þrifnað í okkar kæra höfuðstað. En við þurfum víst enn á slíkri áminningu að halda, því að hrein- lætið er satt að segja með ýmsu móti að ekki sé fastara að orði kveðið. Nú langar mig til að biðja þig, Velvakandi góður, að skila því til hreinsunarmanna borgarinnar að þeir megi gjarnan senda menn með kústa til að hreinsa gang- stéttirnar á iðnaðarsvæðinu í Múlahverfi. Ég á aðallega við Ármúla, Selmúla og Síðumúla. Þar hafa sömu glerbrotin og ruslið legið óhreyft á gangstéttunum mánuðum saman. Nýlega var kústabíll að hreinsa akbrautina í hverfinu og var það vel, en nú biðjum við vinsamlegast um mannskap á gangstéttirnar, svo að þær verði líka hreinar. Ég ætlaði fyrir löngu að vera búinn að þakka Morgunblaðs- mönnum fyrir mjög svo fjölbreyti- legt páskablað. Ég geri það hér með. Einnig vil ég þakka fyrir allar ljósmyndirnar sem þið birtið daglega, þær eru reglulegt augna- yndi, margar hverjar og er gaman að sjá hvernig ljósmyndarar blaðsins spreyta sig á margvísleg- um viðfangsefnum. Bestu þakkir og áfram með smérið. Vilmundur. • Lúguafgreiðsla póststofunnar Póstnotandi (S.) kvartar yfir lúguafgreiðslu Póststofunnar í Reykjavík og vill heyra rök fyrir því, að neitað sé viðtöku ábyrgðar- bréfa á hinum stutta lúguaf- greiðslutíma. I grein sinni neitar hann að telja það notandi svar, að benda fólki á að fara með ábyrgð- arbréf suður í Umferðarmiðstöð, þar sem rekin er alhliða póstþjón- usta 6 daga vikunnar til kl. 19.30, — beinlínis til hægðarauka fyrir viðskiptamenn póstsins, sem ein- hverra hluta vegna eiga erfitt með að skila af sér pósti fyrir kl. 17. Þess má geta, að allar bréfa- póststofur borgarinnar aðrar en þessi, loka kl. 17 mánudag—föstu- daga, en þá lýkur hinum almenna dagvinnutíma, sem kunnugt er. Vinnulok póstmanna eru þó ekki við þessi tímamörk, því eftir er allt reikningslegt uppgjör hinna mörgu þátta póstþjónustunnar svo og frágangur á bréfa- og böggla- pósti innanlands og til útlanda er stendur yfir í þ.m. til kl. 20. Að sjálfsögðu verður aldrei hægt að framkvæma neina hluti svo öllum líki, þar sem þarfir manna eru svo misjafnar, en það skal sérstaklega tekið fram, að S. K8765 H.10754 T. G94 L. 6 Suður S. Á9 H. KDG8 T. Á863 L. 875 Eins og sagt er spilaði salurinn 3 grönd á hendur norðurs og suðurs og fengu minnst 600 fyrir. Oli og Þórarinn voru með spil austurs-vesturs og töpuðu lægri tölu. Vestur Norður Austur Suður 1 II 2 L 2II 3 Gr I’ I’ 4 H Dobl dllir paH8 Þórarinn lét ekki alla tvistana aftra sér frá að opna og Óli sætti sig ekki við að sitja í vörn gegn þrem gröndum. Sagði heidur 4 hjörtu, sem suður dobiaði að bragöi. Út kom laufkóngur og Þórarinn spilaði spilið eins og hann sæi allar hendurnar fjórar. Tók kóng- inn með ás, trompaði lauf, spilaði lágum spaða, nía og drottning. Aftur trompaði hann lauf og í næsta slag þurfti suður að grípa spaðaásinn í lausu lofti þegar iágum spaða var spilað frá borð- inu. Eftir þetta upphaf og rétt fram- haid í tromplitnum náði Þórarinn sjö slögum svo að þeir félagar töpuðu aðeins 500, sem gaf eðli- lega afbragðsskor. S. D32 H. Á932 T. D72 L. Á42 Hverfi skelfingarinnar Eftir Ellen og Bent Hendel Jóhanna Kristjónsdóttir snéri á íslenzku. 59 fann sölt tárin renna niður vanga sína. Þegar henni hafði loks tekizt að sefa drenginn læddist hún inn í stofuna, kveikti ljósið og settist við borðstofuborðið og fékk sér sígarettu. Hendur hennar skulfu og fæturnir vildu ekki bera hana. Hversu lengi gæti hún afbor- ið þetta. Var þetta martröð eða var firrðin að grfpa hana á ný. Firrð hafði það verði kallaö. Læknirinn hafði orðað það svo. Firrð. Það var skammvinnt meðvitundarleysi eða ástand sem hvarf henni. Nei, Nei. Þér eruð ekki flogaveikisjúklingur, þér skuluð ekki vera hræddar. Þessi köst stafa af sálrænum orsökum. Nú skal ég gefa yður töflur og þá jafnar þetta sig. Þá hverfa þessi óþægindi. En þér verðið að gera eitthvað fleira í málinu. Þér verðið að leita til geðlæknis svo að hann finni orsök þessarar firrðartilf- inningar hjá yður. Hafið þér orðið fyrir andlegu áfalli? Eru erfiðleikar í hjónabandinu? Er maðurinn gjarn á að hlaupa út undan sér? Hún studdi höfuðið f höndun- um og ruggaði sér fram og aftur samtfmis því að tárin streymdu niður vangana. Hvort það væru erfiðleikar í hjóna- bandinu! Hvort það gæti verið að maðurinn hennar hlypi út undan sér. Stundum varð hún gagntekin af svo brennandi hatri að hana svimaði við tii- hugsunina eina. En hatur henn- ar hafði ekki til þessa beinzt að Bo sem slfkum. Fram tii þessa hafði henni fundist að Bo væri aðeins viljalaust verkfæri f höndum svívirðilega ver- gjarnra kvenna sem leituöu stöðugt lags við hann. En kannski — kannskivar þetta bara fmyndun sem hún haíði reynt að festa í huga sér til þess að vernda hjónaband sitt? Kannski hún ætti að beina hatri sfnu að Bo sjálfum... 6. KAFLI — Hvert heldurðu að þú get- ir svo sem farið? Reyndi kvenmaðurinn varn- aði honum vegarins, þegar hann sneri sér við og bjóst til að læðast út úr herberginu. Hún var kviknakin en f daufum giampanúm frá ljósastaurnum fyrir utan sá hann móta fyrir henni. Slöpp lafandi brjóst. Feit lær, siitinn magi og lafandi. Og svo þessi lykt. Hvernig í ósköp- uiium hafði hann getað haft lýst á henni. Ég hlýt að hafa verið út úr drukkinn. Það setti að honum klfgjutilfinningu samtfmis því að höfuðverkur- inn færðist f aukana. — Þú hefur kannski haldið að hér væri á ferðinni tilboð vikunnar, sagði hún og rétti fram höndina. — Upp með seðlana, goúr,- — Þú verður að Wða þar til síðar, sagði Bo. — Ég á ekki túskiiding með gati hvað þá meira. — Hún hristi höfuðið. — Við tökum þetta nú ekki gott og giit. Ég skal láta vininn minn jafna um þig. Þú borgar núna. Eða ég öskra. Svitinn spratt út um hann allan. En út á við var hann hinn rólegasti. — Heyrðu vina, ég gleymdi víst að segja þér smáatriði. Ég er eftirlýst ur fyrir morð á þremur konum. Ég býst við það geri ekki svo mikið til né frá þótt eitt bœtist við. Honum blöskraði að heyra til sjálfs sín og það var engu lfkara en þarna væri á íerðinni hin eitilh- arða söguhetja hans, Mark Winner. Hann æstist smátt og smátt upp og bætti hranalega við. — Þú skalt láta vera að æpa ef þú vilt ekki að ég murki úr þér lfftóruna. Stúikan öskraði ekki. Hún hió. Ljótum, ruddafengnum hiátri. Svo hreytti hún út úr sér: — Borgaður, sveitadusill. Hann varð gripinn tryiltu æði. Hvað hélt hún sig eiginlega vera? Og þóttist hún ekki trúa honum? Og fyrir hvað átti hún

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.