Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2, JÚNÍ1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast í sérverslun strax. Vinnutími 1—6. Æskilegur aldur 20—35 ár. Umsóknir er greina aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 7. júní merkt: Iðin — 3177.“ Laust starf Staða sveitarstjóra í Miðneshreppi Sand- gerði, er hér með auglýst laus til umsóknar. Umsækjandi þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu undirritaös fyrir 20. júní 1979. Sveitarstjórinn í Sandgeröi. Starfskraftur óskast í skóbúð, hálfan daginn, ekki yngri en 25 ára. Umsóknir merktar: „Skóbúð — 3398“ sendist Mbl. fyrir 9.6. Skrifstofa — Afgreiðsla Þjónustufyrirtæki á sviði gagnavinnslu óskar að ráða starfsmann til afgreiöslu og skrif- stofustarfa hálfan daginn. Vinnutími er fyrir hádegi. Umsóknum með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skal skilað á augl.deild Mbl. fyrir 8. júní merktum: „Skrifstofa — Afgreiðsla — 3397“. Keflavík-verkstjóri Frystihús í Keflavík óskar aö ráða verkstjóra. Upplýsingar um aldur, menntun og starfs- reynslu sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt „verkstjóri 3272“. Lausar stöður Umsóknarfrestur um eftirgreindar skóla- meistarastöður er framlengdur til 25. júní 1979: 1. Stööu skólameistara við Menntaskólann á ísafiröi, sbr. auglýsingu í Lögbirtingablaði nr. 39/ 1979. 2. Stöðu skólameistara við framhaldsskóla á Sauöárkróki, sbr. auglýsingu í Lögbirtinga- blaði nr. 41/1979. 3. Stöðu skólameistara við framhaldsskóla í Vestmannaeyjum, sbr. auglýsingu í Lögbirt- ingablaöi nr. 41/ 1979. Menntamálaráðuneytiö, 30. maí 1979. | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Garðabær Óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða raöhús í 1 ár eða lengur. Vinsamlegast hringiö í síma 42610. Happdr/79 Kaupiim miða — Gérum skil Dregið 8.júní GEDVERNDARFELAG ISLANDS Styrkur til hátkóianámt aóa rannióknaratarfa í Balgiu Belgíska menntamélaráðuneytlö býöur fram styrk handa Islendlngl tll háskólanáms eöa rannsóknarstarfa I Belglu háskólaárlð 1979—80. Styrkurinn er ætlaöur tll framhaldsnáms eöa rannsókna aö loknu háskólaprófl. Styrktímablllö er 10 mánuölr frá 1. október 1979 aö telja og styrkfjárhaBöln er a.m.k. 14.000 belgísklr frankar á mánuöl. Einnlg kemur til grelna aö sklpta styrknum. Styrkurlnn glldlr tll náms vjö háskóla þar sem hollenska er kennslumál. Umsóknum um styrk þennan skal komlö til menntamálaráöuneytlslns, Hverflsgötu 6, 101 Reykjavík, fyrlr 10. Júní n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást ( ráöuneytinu. MenntamálaráOuneytlö 30. maí 1979. Hestamannafélagiö Máni heldur sína árlegu firmakeppni á Mánagrund viö Garöveg, laugardaginn 2. júní 1979 kl. 14.00. Dagskrá: 1. Hópreiö. 2. A flokkur — alhliða hestar. 3. B flokkur — klárhestar með tölti. 4. Unglingaflokkar 12 ára og yngri, 12 ára og eldri. Unglingar séu á eigin hestum. 5. Fram koma tamningahross 5 vetra og yngri — fá dóm. Stjórnin Fósturforeldrar Félagsmálaráð Njarðvíkur vantar fóstur- heimili fyrir 2ja ára dreng. Helst á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í síma 92-1745 milli kl. 18 og 20. Félagsmálaráð Njarövíkur. Garðbæingar Skrifstofa Brunabótafélags íslands að Sveinatungu viö Vífilsstaöaveg verður opin sem hér segir mánuðina júní og júlí. Frá 9—12 mánudag — föstudags auk þess frá 5.30—6.30 á mánudögum og miðviku- dögum og frá 5—7 á föstudögum. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Hulda Ingvarsdóttir umboösmaöur. Frá grunnskólum Kópavogs FRAMHALDSNÁM með fjölbrautasniði í grunnskólum Kópavogs næsta vetur. A skólaárinu 1979—’80 mun verða fram- haldsnám með fjölbrautasniöi í grunnskólum Kópavogs (Víghólaskóla og Þinghólsskóla) meö eftirtöldum námsbrautum, ef næg þátttaka verður: Viðskiptabraut — Heilsugæslubraut — Uppeldibraut — Hússtjórnarbraut og Fornám. Umsóknir þurfa að berast ofangreindum skólum eða Skólaskrifstofu Kópavogs, Digranesvegi 10 fyrir 8. júní n.k. Umsóknar- eyðublöð og upplýsingar um námið fást í . skólunum eða skólaskrifstofunni. Skipting deilda og námsbrauta í framhalds- náminu milli skólanna verður ákveöin þegar umsóknir eru komnar fram. Þeir nemendur í grunnskólum Kópavogs næsta vetur, sem ekki hafa þegar látið innrita sig, eru minntir á aö gera það fyrir 8. júní í skólunum. Einkum eru nýfluttir nemendur, eða þeir sem flytjast munu í Kóþavog í sumar minntir á þetta. Skrifstofur skólanna eru oþnar fyrir hádegi alla virka daga nema laugardaga. Afrit eða Ijósrit af síðasta prófskírteini þarf að fylgja nýjum innritunum. Skólafulltrúinn í Kópavogi Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur Innritun í framhalds- skóla í Reykjavík Tekið verður á móti umsóknum um námsvist í framhaldsskóla í Reykjavík dagana 5. og 6. júní næstkomandi í Miðbæjarskólanum í Reykjavík, kl. 9.00—18.00 hvorn dag. Umsókn skal fylgja Ijósrit eða staöfest afrit af prófskírteini úr grunnskóla. í Miðbæjarskólanum verða jafnframt veittar upplýsingar um þá framhaldsskóla, sem sækja á um þar, en þeir eru: Ármúlaskóli, (viöskiptasvið, heilbrigöis- og uppelsisvið, fornám), Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, Hagaskóli (sjóvinnunám), Iðnskólinn í Reykjavík, Kvennaskólinn (uppeldissvið), Menntaskólinn við Hamrahlíð, Menntaskólinn í Reykjavík, Menntaskólinn við Sund, Vélskóli íslands í Reykjavík, Verzlunarskóli íslands. Umsóknarfrestur rennur út 8. júní og verður ekki tekið á móti umsóknum eftir þann tíma. Þeir sem ætla að sækja um námsvist í ofangreinda framhaldsskóla eru því hvattir til að leggja inn umsókn sína í Miðbæjarskól- ann 5. og 6. júní. Fræöslustjóri Einbýlishús — Fossvogur Til leigu er fallegt einbýlishús í Fossvogi, 5 herb. skáli, stofa, og borðstofa, auk bílskúrs m.a. samtals um 200 fm. Húsið verður laust í ágúst n.k. og leigist til lengri tíma. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 11. júní merkt: „Einbýlishús — 3176“. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 600—800 ferm. iðnaöarhúsnæði á jarðhæð, lofthæð þarf að vera minnst 4,50 metrar. Góð innkeyrsla og aöstaða utanhúss nauðsynleg. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „I — 3392“ fyrir 8. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.