Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 30
•m 62 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979 V estur- f ararnir íslenzku A sunnudaKskvöld munu (slcnzk- ir sjónvarpsáhorfcndur kynnast af kanadiskri kvikmynd lffi Vcstur- faranna fslcnzku f landnámi þcirra Nýja íslandi á hökkum Winnipcjf- vatns. En þanxaó komu fyrst fslcnzku landncmarnir haustió 1875 ok scttust að í ónumdu landi noróan við þávcrandi fylkismörk Manitoha. I>ar mynduðu þcir fyrstu raunvcrulc>cu landnámshyKKðina. Enda var þcim mikið f mun að halda hópinn ok hafa fslcnzkt samfclaK f nýja landinu. Slíkir hópar landnema stre.vmdu að hvaðanæva, enda eru Kana- damenn nú samansettir af fjölmörK- um þjóðum. Á undanförnum áratuK a.m.k. hefur það verið stefna Kanadastjórnar að aðstoða þjóða- brotin í að halda tenKslum við upprunamenninKU sína, samfara því að vera KÓöir Kanadamenn ok ein þjóð í því landi. Þessari stefnu hefur markvisst verið beitt til jafnvæKÍs við aðskilnaðarstefnu franskra Kanadamanna. Styrkja stjórnvöld því blöð þjóðabrotanna ok stuðla að kynninKu þeirra á uppruna sínum, svo sem Kert er í þessari kvikmynd. Slíkt hefur verið stefna Trudeaus, hvað sem verður þeKar hann er farinn frá. Að vísu er enKÍnn á lifi af fyrstu landnemunum frá árinu 1875. En afkomendur þeirra, sem marKÍr liföu næstu ár á eftir, rifja upp minninKU sína í stuttum viðtölum. Ef það mætti verða til að auka áhorfcndum fróðleik um það, sem nemanna sem þá var norðan við mörk Manitoba. Á litla kortinu til hæKri sést afstaðan til Winni- peKborgar, en þaðan ligKur Rauðá norður í WinnipeKvatn. íslenzka landnámið var á vestur- bakka vatnsins, svo sem sést á stærra kortinu allt norður til Mikleyjar. Þar sést bærinn Gimli skammt frá Víðinesi, þar sem þeir tóku land. um er fjallað, verða hér rifjuð upp tildröK þessarar landnámsbyKKÖar IslendinKa á bökkum WinnipeKvatns ok komu fyrstu Landnemanna þanKað. Það var undirrót þess sem síðar varð, er IslendinKar hösluðú sér völl sem vel metnir borKarar nýja landsins. Á síðasta fjórðunKÍ 19. aldar fluttust nær 15 þúsund íslendinKar vestur um haf. Fyrstu landnemarnir í Nýja íslandi komu þanKað undir veturinn 1875 ok á næstu árum, venjuleKa talið að landnámið fyrsta hafi staðið þar fram til 1882. Fólks- flutninKar til Vesturheims höfðu þó hafist fyrr með einstaklinKum ok dreifðum smáhópum, sem voru að leita fyrir sér víðsveKar um álfuna. Fyrstu Vesturfararnir fóru af trúar- ástæðum til Utah 1855—56, þar sem mormónar voru að koma sér fyrir svo sem fram kemur í Paradísar- heimt Laxness. Ok 1959 héldu nokkr- ir IslendinKar alla leið til Brasiiíu. En um 1970 voru íslendinKar farnir að beina sjónum sínum á norðlæKari slóðir, til noröanverðra Bandaríkj- anna ok austurstrandar Kanada, þar sem íslenzku landnemarnir reyndu fyrir sér í Wisconsin, Nova Scotia, Ontario ok víðar. En ávallt vakti með þeim sú huKmynd að Keta haldið hópinn ok sest að þar sem næKÍleKt rými væri til að taka við íslendinK- um ok hafa íslenzkt samfélaK- Þe^ar landnemarnir komu vestur eftir erfiða ferð með skipi, oftast með viðkomu í EnKlandi, voru þeir Fyrsti bjálkakofinn reistur á Gimli í október 1875. eÍKnalausir, óvanir staðháttum ok vinnubröKÖum ok víða bættist við atvinnuleysi, svo sem hjá Ontario- hópnum. DuKleKÍr unRÍr áhuKamenn voru komnir vestur ok höfðu forystu um leit að landrými. Hóparnir í Ontario ok MichÍKan mynduðu með sér samtök 1874. Gerður var út könnunarleiðanKur alla leið til Alaska, sem taldi aðstæður þar KÓðar fyrir íslenzkt landnám. Ekki varð samt af því að IslendinKar héldu þanKað. Niðurstaðan varð sú, að leiðanKur var sendur undir for- ystu skosks trúboða, Johns Taylors, inn í mitt land, alla leið til Manitoba, sem þá var að byKKjast. SöKusaKnir Ken^u um frjósemi Rauðárdals. UpphafleKa hafði verið ætlunin að líta á hinar frjósömu sléttur í Manitoba, en þar sem íslendinKarnir áttu hvorki fé til kaupa á dráttarvélum ok áhöldum né kunnu kornræktunarstörf, varð úr að þeir fen^u óbrotiö land meðfram vesturströnd WinnipeKvatns, norðan við þáverandi mörk fylkisins. Þarna var skÓKur til húsaviðar, ræktanleKt land ok fiskur í vatninu, sem þótti mikill kostur, þar sem IslendinKar voru fiskveiðiþjóð. Þó átti eftir að koma í Ijós að þarna var um allt annars konar fiskveiöar að ræða, þar sem þurfti að veiða á Krunnu vatni ok drasl fór í netin eða niður um is á vetrum. IslendinKarnir föKnuðu fréttunum um landrými. En þeir áttu eftir að komast yfir hálfa álfuna til nýja landsins, ok varð stjórnin að veita þeim lán til þess. Svo vel vildi til, að Dufferin lávarður, sem ferðast hafði um ísland 1856 ok hafði mætur á íslendinKum, var nú landstjóri í Kanada ok Kat komið því í krinK- IslendinKarnir tóku sík þvi upp ok héldu tómhentir til að setjast að ok brjóta ónumið land. Munu þeir, sem sáu þættina um landnemana sænsku í sjónvarpinu, Keta ímyndað sér erfiðleikana. LaKt var upp frá Toronto á Kufuskipi 25. september 1875, en nokkrir íslendinKar frá Wisconsin bættust í hópinn í Duiuth. Eftir fimm sólarhrinKa með skipi var stÍKÍð um borð í járnbrautarlest með allt hafurtaskið ok ferðast með henni til Fishers LandinK við Rauöá, þar sem aftur þurfti að taka Kufu- bátinn. Ekki komust þó allir fyrir þar ok urðu hinir að sitja ofan á faranKrinum á flatbyttum, sem dreKnar voru ok höfðu ekkert skýli. GRUNDIG 26" 8242 Loelckun kr.181.700. Aður kr. 878.300. Núókr. 696.600. % Útborgun: Mánaðargr.: 20% kr. 139.000 2 X kr. 279.000 30% kr. 209.000 3 X kr. 163.000 40% kr. 279.000 4 X kr. 104.000 50% kr. 348.000 5 X kr. 70.000 60% kr. 418.000 Frjálst innan árs 100% kr. 662.000 (5% staðgr.afsl.) VEXTIR OG KOSTNAÐUR EKKIINNIKALIÐ. #„HI-BRI“ línumyndlampi. Kiningavcrk. Kalt kerfi. AFC og AGC (sjá 4613). • Óvenjumikil hljómgæði. Útgangsstyrkur 15w. 2 hátalarar. • Sjálfvirkur stöðvaveljari (sjá 4632). • Sjálfvirk miðstilling (sjá 4632). • Þráðlaus fjarstýring. Fullkomnasta gerð. (Innrauður stjórngeisli). • R.G.B. (Rautt.Grænt.Bláit). Leiðrétt- ingakerfi, sem tryggir hámarkslitgæði. • Tengimöguleikar fyrir heyrnartæki, vidco-kassettur, og hvers konar myndtæki framtiðarinnar t.d. „TELE-TEXT“. • Valhnotukassi. Stærð 74 X 55 X 45 cm. Leiöandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10.SÍMI: 27788 (4 LÍNUR).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.