Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.06.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1979 39 „Ég hef gert nokkuö af þessu. Þegar spurningakeppni mennta- skólanna var í sjónvarpinu þá var flutt lag og ljóð eftir mig. Það hér „Heimasímar (þeir sem verða blankir hringi í 12612.) Ég útskrif- aðist stúdent frá MA í fyrra. Þegar ég var í MA tók leikfélag skólans til sýninga „Hlaupavídd 6“ eftir Sigurð Pálsson. Þar átti ég líka lag,“ sagði Hafþór ennfremur. En hvað um fótboltann í sumar? „Við höfum sett stefnuna á 1. deild, það er hörð barátta um stöður í liðinu. Ég byrjaði með hvelli fyrst. Skoraði þrjú mörk gegn Austra en síðan var ég mjög ánægður með sjálfan mig gegn Fylki. En við hlutum bæði stigin og það er fyrir öllu. Annars finnst mér ég enginn knattspyrnumaður. Er að vísu markheppinn. Fyrsta sumarið mitt með Völsungi, ‘77 þá skoraði ég 12 mörk í 10 leikjum en gekk ekki eins vel í fyrra þegar við féllúm.“ Helgi Helgason, bróðir Hafþórs leikur nú með Víking í 1. deild. „Hann er miklu betri knatt- spyrnúmaður en ég,“ Og íþróttirnar loða við fjölskylduna. Ingibjörg Helgadóttir, systir þeirra bræðra varð íslands- meistari með Völsungi í blaki og hún var í íslenzka landsliðinu í vetur. Hafþór Ilelgason í sínum fyrsta leik með bór. Hann er einnig liðtækur lagasmiður. STÆLT OG STOLIÐ... STÆLT OG STOLIÐ... Reykvíkingar í sumarskapi • Sól hækkar óðum á lofti og sumarið er að koma. Þessi mynd var á forsíðu Þjóðviljans á fimmtudaginn. Jú, sumarið er í lofti en eitthvað þótti okkur þeir félagarnir þungbúnir og beinlínis stinga í stúf við textann. Seltjarnar- nes — eyjaund- an Reykjavík? • Svo var það Þjóðverjinn, sem ætlaði vestur á Seltjarnarnes á áríðandi fund. Hann leit í yfirlits- kortið í símaskránni hvernig bezt væri að komast út á Seltjarnar- nes. Þar komst hann að því að Seltjarnarnes er eyja skammt undan Reykjavík. Þjóðverjinn fór því niður á höfn og beið eftir Akraborginni, sem hann hélt að sigldi þangað. Það var svo tveimur tímum síðar að þjóðverjinn hitti fyrir mann, sem talaði sömu tungu og hann. Þá frétti hann hvernig í öllu lá. Seltjarnarnes var engin eyja eins og símaskráin sagði til um. Þvert á móti. Hann brá skjótt við, tók bíl vestur á Nes og á fundinn komst hann en tveimur tímum of seint. • Dagur á Akureyri birti þessa klausu nýlega. Það hefði verið gaman að ná mynd af þessum hálfa kálfi, sem kýrin unga bar í Holtsmúla. Systkini kálfsins hálfa, eru hins úegar eins og segir í fréttinni komin í Sædýrasafnið. Umsjón: Hallur Hallsson Atti þrjá og halfan kálf SauAárkróki 21. mal ÞAÐ BAR til hjá Sigurði btinda Ellcrtssyni i ' Holtsmúla i siðustu viku. að ung kýr i fjósi hans bar þrcm kálfum i fullu fjöri og hálfum að auki. Kálfarnir þrir cru nú komnir á Sædýrasafnið syðra. G.Ó. HELGARVIÐTALIÐ SÍÐASTLIÐIÐ mánudagskvöld var kjörin með pompi og pragt ungfrú Hollywood. Fyrir valinu varð 21 árs gömul Reykjavíkurmær, Auður Elísabet Guðmundsdóttir. Umsjónarmanni Hlaðvarpans pótti forvitnilegt að ræða við Auði, manneskjuna og tum okkur mót í Ingólfsbrunni og ræddum saman yfir kaffibolla. Dreymdi um að verða fornleifafræðingur Hvernig tilfinning er Það að vera valin falleguat af fjölda fólka? Það var ákaflega gaman, því neita ég ekkí. Svo ég verði nú alveg hreinskilin þatkitlaöi þaö hégóma- girndina að vera þungamiðja þetta kvöld. Allt snerist í kring um mig. Ekki þar fyrir. Ég held ekkl að þetta breyti neinu fyrir mig á lífslelðinni. Jú, ég fer til Hollywood og það verður auövitaö mikil lífsreynsla. Ég hef ákaflega gaman af aö feröast og hef gert töluvert af því. Þó ekki með því aö flatmaga á sólarströndum. Ég hef farlð um Belgíu, Holland, Frakkland og niöur á Spán. Það var ákaflega skemmtl- leg lífsreynsla. i fyrra fór ég til ítalíu. Ég hef ákaflega gaman af að skoöa byggingar og söfn. Ég skoöáði Nel, nú orðiö sáralítið. Ég geröi það meira áöur fyrr en nú hef ég einfaldlega of mikið að gera. Raun- ar hafði ég ekki komið í Hollywood í lengri tíma áður en krýnlngin fór fram. Ég hef um annaö aö hugsa, útiveru, og svo er óg í leikfiml og bara slappa af. Hvað atarfar þú núna? Ég vinn hjá verzlunni Bazar, hef unniö þar við afgreiöslu síöustu tvö árin. Þaö er gott starf, maöur er innan um fólk, kynnist fólki. Reynir að vera því innanhandar við val á fötum eins og kostur er. Annars er hræðilegt hvað verð á öllu hefur hækkaö. Verð á hlutum hefur rokiö upp úr öllu valdi, rétt eins og allt sé að fara úr böndunum. Pólitfkin er ekki mitt áhugasvið. Jú, ég fer auövitaö oft í leikhús og hef gaman af, en leikhúsið við Austurvöll heillar mlg ekki. Ég fókk kosninga- rétt síöast en kaus ekki, lá raunar veik upp í rúmi. En síminn ætlaöi aldrei að stöðvast. Flokkarnir lágu i mér, létu mig ekki í friöi. Mér fannst það ákaflega hvlmleitt og haföi engan tíma til þess að vera stöðugt á hlaupum í s.ímann, liggjandl veik upp í rúmi. Nú terð Þuttil Hollywood. Hvaða hugmyndir gerir Þú Þér um borg- ina? Ja, óg vil bara að þetta komi mór N allt á óvart. Ég hef ekkert verlö aö fara á ferðaskrifstofurnar tll þess aö leita mér upplýsinga. Auövltaö fór ég að sjá þessar svokölluðu Rætt við Auði Elísabetu Guðmundsdóttur, „ungfrú Hollywood” Vatikaniö dögum saman. Þaö fannst mór stórkostlegt. Þá snart mig elnnig djúpt að fara tll Pompei og sjá hvernig tíminn hafði beinlínis stöðvast þar. Þegar óg var lítil þá dreymdl mig um aö verða fornleifa- fræðingur. Þaö er svo skrítlð, einhvern veginn höföaöi þaö svo til mín. Ég velt ekki af hverju. Ég gæti vel hugsað mér að skríða um á fjórum fótum í Iðlt að lyklum að fortíöinni. En það var með þennan draum eins og fleirl. Hann kemur vart til með að rætast þó þetta blundi með manni. Hvað um önnur áhugamil? Hvert er helata áhugamál þitt I ? hugamál mitt númer eitt er hestamennska. Alveg frá því ég var krakki og man eftir mér hef ég veriö á hestbaki. Pabbi á hesta og hann kom mér á bragðiö. Það er yndislegt að vera úti á hestbaki. En þaö er ekki bara aö sitja hest. Ég á einn hest. Merkur, hann er orðinn 14 vetra. Ég hef átt hann frá því óg var 15 ára. Þaö er sambandiö við hestinn, sem er stór hluti af þessu, að kemba og gæla viö hann. Ég fer um hverja helgi á hestbak og þá um nágrennið. Einnig hef ég farlð nokkrum sinnum til Þingvalla og nágrennis. En ekki hef ég enn afrekað að fara um hálendið á hestbaki. Ferðu oft á akemmtiataðinn, í Hollywood? —...........sLy Auður ElfMbet eftir krýninguna. Mbl. mynd Emilía. Hollywood myndir þegar ég var stelpa. Þá lét óg mlg dreyma um Hollywood sjálfsagt eins og allar stelpur. Hollywood var borg kvlk- myndastjarnanna. Hoilywood var nokkurs konar draumaheimur, æv- intýraborg. En sannleikurinn er aö nú veit ég ekki viö hverju óg á að búast. Vil aöeins að allt komi mér á óvart, að þetta veröi skemmtileg ferð. Nú vinnur þú I tízkuverzlun. Sjilfaagt tylgiat þú með tíakunni? Auðvitaö finnst mér gaman aö vera í fallegum fötum. En mór finst ég ekki eiga nógu mikiö af fötum, þó sumir segi ef til vill að ég eigi mikið. En mór finnst ákaflega notalegt aö vera bara í gallabuxum, þægilegum fötum. Nú, svo kann ég mjög vel við mig í reiðfötunum sem hann pabbi saumaöi á mig. Hann er klæöskeri. En þrátt fyrir þaö þá hefur hann ekki gert mlklð af því aö sauma á mig. Jú, relöfötln. Svo man ég eftir því þegar ég var stelpa þá saumaöi hann stundum á mig. Klæöskeraiön á nú mjög i vök aö verjast. Fjöldaframleiðslan er tekin við. Tískuverzlanirnar eru alls ráð- andi í dag. Hvað tekur avo við ettir Holly- woodferðina? Ég hefði áhuga á aö fara út í Ijósmyndafyrlrsætustörf. Ég hef auglýst nokkuð föt fyrir Bazar en lítið utan þess. Enn sem komið er hefur enginn haft samband við mig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.