Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ1979 35 Auglýsing ABENDINGAR TIL ISLENDINGA Á þessu ári mun á vegum Hvals hf, veröa slátrað um þaö bil 400 hvölum, langreyöum, sandreyöum og búr- hvölum, til ábata og útflutnings. Stefna íslensku stjórnarinnar í hval- veiöimálum og veiöar Hvals hf skipa Islandi á bekk meö örfáum öör- um þjóöum, sem þrjóskast viö aö halda áfram hinu þarflausa hvaladrápi. Hverjir drepa hvalina? Hvalveiöar, sem „stjórnaö" er af al- þjóöahvalveiöiráöinu (IWC) eru stundaöar af skipum frá Japan, Sovétríkjunum, ís- landi, Noregi, Brasilíu og Suðu-Kóreu. Til viöbótar eru svo veiö- ar Chile, Peru, Norö- ur-Kóreu, Taiwan, Spánar og Kýpur, sem ekki eru undir neinni stjórn. Á undanförnum fimm árum hefur yfir 125.000 hvölum veriö slátraö eftir kvótakerfi alþjóðahvalveiöiráös- ins. Hvalaafuröirnar hafa veriö notaðar í snyrtivörur, smyrsl, smjörlíki og gæludýra- fóöur. Mjög lítiö hvalkjöt fer til mann- eldis, öfugt viö þaö, sem haldiö hefur veriö fram. Auglýsing Island og alpjóða- hvalveiðiráðiö Þó ísland taki þátt í og styöji aðgerðir al- þjóöahvalveiöiráösins, þá hefur þaö hvaö eftir annaö greitt atkvæöi meö rányrkju Japana og Sovétmanna á hvölum í heimshöfun- um. Sem dæmi má taka fund sem alþjóða- hvalveiöiráðiö hélt í Tokyo fyrir aöeins sex mánuöum, þar greiddi fulltrúi íslands atkvæöi meö áætlun, sem leyfir aö drepnar veröi yfir 400 búrhvalakýr í Noröur-Kyrrahafi. Af- staöa fulltrúa íslands meö kúadrápinu var algerlega andstæö til- mælum vísindanefndar alþjóðahvalveiöiráös- ins, sem mælti meö því aö engin búrhvalakýr yröi veidd vegna ört minnkandi hvalastofna á þessu svæöi. Þetta var ekki í fyrsta skipti, sem ís- land hefur aö engu tillögu frá vísinda- nefndinni og greiðir atkvæöi gegn vernd- unaraögeröum. Áriö 1974 hélt vís- indanefnd~ alþjóöa- hvalveiöiráösins fund í Reykjavík, þar var mælt meö aö íslend- ingar tækju upp merk- ingar á hvölum til athugunar á þeim. Merkja átti 200 hvali árlega, en í staö þess hafa aöeins nokkrir veriö merktir í allt. Ef til vill eru forráöamenn hvalaiönaöarins og ís- lensk stjórnvöld hrædd um aö niður- stööur slíkrar tilraunar sýni alvarlega minnkun í hvalastofnum viö ís- landsstrendur. Afstaða íslands, pólitíkin tekin fram yfir vísindin Viöleitni íslensku full- trúanna (stjórnvalda og hvalvinnslunnar) beinist aö því aö unnt sé að reka hvalaiönaö á íslandi. Til þess aö reyna aö halda í sitt, þá greiöa þeir æ ofan í æ atkvæöi meö háum hvalveiöikvótum í út- höfunum og fylkja liöi meö Japan, Sovétríkj- unum, Danmörku og Noregi. Þessar þjóöir hafa komið í veg fyrir hvers konar tilraunir til verndunar á hvala- stofnunum. íslendingar óttast aö hinar hvalveiöiþjóö- irnar gjaldi líku líkt þegar rööin kemur aö kvótunum fyrir ísland. íslensku fulltrúarnir láta stundarhagsmuni ráöa geröum sínum, en dómgreind, vísindi og verndun eru látin lönd og leið. Þaö hlýtur aö vera tími til kominn aö þetta breytist. Fulltrúi íslands sem var í fyrra kosinn formaöur al- þjóðahvalveiðiráðsins, ætti aö sjá sóma sinn í því aö hætta aö styöja rányrkju. Þaö bjargar ekki íslenskum hvala- iönaöi aö greiöa at- kvæöi meö háum kvótum í úthöfunum til aö fullnægja skamm- sýnni og græögi Jap- ana og Sovétmanna. Þaö eykur heldur ekki hróöur íslendinga aö þeir skuli aöhyllast sömu stefnu og hvala- fangarar, sem allt gera fyrir gróöann og strádrepa hvalateg- undir, sem þegar eru í mikilli útrýmingar- hættu. Hvernig getur pú aðstoðað? Ef þú ert sama sinn- is og milljónir annarra manna í heiminum aö vernda beri náttúru- undur og auölindir sjávar, aöstoöaöu okkur þá viö aö foröa hvölum frá útrýmingu. Eftir nokkrar vikur veröur þrítugasti og fyrsti ársfundur alþjóöahvalveiöiráös- ins haldinn í London. Rætt veröur ýmislegt sem stuðlað gæti aö verndun hvala. Þú get- ur hjálpaö til meö því aö gera eftirfarandi: 1) Hringja í Kjartan Jóhannsson sjávarút- vegsráöherra og biöja hann um aö sjá til þess aö íslenzku fulltrúarnir styöji allar verndunar- tillögur ,sem fram koma á fundinum 2) Fara fram á aö íslenski fulltrúinn styðji ekki aöal rányrkju- þjóöirnar Japani og Sovétmenn. Ef at- kvæöagreiösla um bann á úthafsveiðum kemur fyrir ráöiö þá ættu íslendingar aö styöja banniö, þar sem þaö snertir ekki minni háttar hvalveiöar ís- lendinga. 3) Leggöu líka til aö ábyrgur náttúruvernd- armaöur sé tilnefndur í sendinefndina á fund- inn til aö hafa eftirlit meö því hvernig full- trúarnir greiöa at- kvæöi. Hvalirnir eru ekki í einkaeign og þú hefur tillögurétt um ör- lög þeirra eins og hver annar. Til aö fá frekari upp- lýsingar um þátttöku í alþjóöasamstarfi um björgun hvalanna frá útrýmingu, hafiö sam- band viö: Starfshóp Náttúruverndar- félags Suðvesturlands um hvalavernd c/o Landvernd Skólavörðustíg 25, Reykjavík Abyrgöarmenn þessarar auglýsingar eru: WHALE PROTECTION FUND, 1925 K STREET, NW. WASHINGTON, D.C. 20006, U.S.A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.