Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ1979 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Aðalbókari óskast Viljum ráöa hiö fyrsta aöalbókara til starfa á aöalskrifstofunni í Reykjavík. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa aö berast fyrir 30. júní n.k. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Meinatæknir Krabbameinsfélag íslands óskar aö sérþjálfa meinatækni í frumurannsóknum. Þeir sem hafa áhuga á þessu starfi eru vinsamlegast beðnir aö senda umsókn meö upplýsingum um menntun og störf til Gunnlaugs Geirs- sonar yfirlæknis frumurannsóknastofu Krabbameinsfélags íslands Suöurgötu 22, Box 523, fyrir 1. ágúst 1979. Frystihús — Kvöldbrif 5 til 6 manna starfshóp vantar til aö þrífa pökkunarsal frystihúss í Reykjavík á kvöldin í ákvæöisvinnu. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 26. júní n.k. merktar: „Kvöldþrif — 3224“. — Skrifstofa — Starf viö almenn skrifstofustörf er laust til umsóknar. Viökomandi þarf að hafa gott vald á aö rita ensku og hafa einhverja bókhaldskunnáttu. Góö laun eru í boöi fyrir réttan aöila. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. fyrir miövikudagskvöld merktar: „B — 3363“. Ritari óskast Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Þarf aö hafa gott vald á íslensku og ensku. Hér er ekki um sumarstarf aö ræða. Upplýsingar í síma 21320. I læri á Aski Askur vill ráöa matreiöslunema til starfa strax. Þeir sem hafa undirbúningsmenntun ganga fyrir. Uppl. veittar á Aski, (ekki í síma), Suöur- landsbraut 14, mánudag og þriðjudag frá kl. 9—6. JASKUK ÞroskaÞjálfi Dagvistarheimili Styrktarfélags vangefinna Bjarkarás óskar eftir þroskaþjálfa frá 1. júlí n.k. eöa síðar. Uppl. gefur forstööukona í síma 85330 milli kl. 9—16 næstu daga eða í Bjarkarási. Styrktarfélag Vangefinna. Húsasmiður óskar eftir föstu starfi. Nýsmíði, viðhald fyrir fyrirtæki eða einstaklinga, einnig umsjón með fasteignum eöa húsvarsla. Margt annað kemur til greina. Starfsreynsla, reglusemi. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. fyrir 28. júní merktar: „Húsasmiður — 3232“. Matreiðslumaður umm . . . aö Utlærður matreiöslumaöur oskast veitingastaö okkar sem fyrst. Góö íbúö fylgir stööunni. Skriflegar umsóknir meö meðmælum sendist: Smestad Hotell og Restaurant A/S Sörkedalsveien 93, Oslo 3, Norge. Óskum eftir að ráða 2 laghenta menn á trésmíðaverkstæði okkar. Upplýsingar á staðnum. Tréval h.f. Auöbrekku 55, Kópavogi. Framkvæmdastjóri Staöa framkvæmdastjóra H.f. Raftækja- verksmiöjunnar í Hafnarfiröi er hér meö auglýst til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til formanns stjórnarinn- ar, Guömundar Árnasonar, Sunnuvegi 1, Hafnarfirði fyrir 1. ágúst n.k. Stjórnin Afgreiðslustarf Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúö. Helst vön. Heildagsvinna, framtíðar- starf. Upplýsingar í síma 11112 og 12112 eftir kl. 1 mánudag. Kjötverslun Tómasar Jónssonar Laugavegi 2. Framkvæmdastjóri Umbjóöandi okkar, sem starfrækir eina elstu og virtustu bókaverzlun hér í borg, hefur beðiö okkur aö auglýsa eftir framkvæmda- stjóra. Viökomandi þarf aö hafa vald á ensku og einu noröurlandamáli ásamt reynslu í rekstri fyrirtækja. Upplýsingar um starfiö eru veittar á skrif- stofu okkar næstu daga milli kl. 9—10 fyrir hádegi (ekki í síma). Endurskoðunarstofa Björn Steffensen Ari Ó. Thorlacíus Klapparstíg 26, R. Innkaupafulltrúi Óskum eftir aö ráöa mann til framtíöarstarfa viö innkaup á matvörum o.fl. Viö leitum aö traustum manni meö góöa enskukunnáttu. Hann þarf aö vera góöur í umgengni og kostur er aö hann hafi reynslu í viöskiptum viö erlend fyrirtæki. Hann þarf aö geta unnið sjálfstætt. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf berist starfsmanna- stjóra, fyrir 30. þessa mánaöar, sem veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Starfsmannahald Starfskraftur Óskast til afgreiðslu í sérverslun viö Lauga- veg, 18 til 25 ára. Tilboð óskast sent til augld. Mbl. merkt: „S — 3226“. Skólastjóra-, yfirkennara- og kennarastöður viö grunnskóla Keflavíkur eru lausar til umsóknar. A. Viö barnaskólann viö Sólvallagötu, staöa skólastjóra, og nokkrar stööur kennara. Aöalkennslugreinar íþróttir drengja og stúlkna, danska, eölisfræöi og teikning. B. Viö Gagnfræöaskólann nokkrar stööur kennara. Aöal kennslugreinar íslenzka, enska, stæröfræöi og raungreinar. Allar nánari uppl. gefa skólastjórar viökom- andi skóla. Umsóknir skulu sendar formanni skólanefnd- ar, Ellert Eiríkssyni, Langholti 5, Keflavík, fyrir 15. júií n.k. Skólanefnd Keflavíkur. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Til sölu lager, innréttingar og ef til vill nafn á tízkuverzlun. Þeir sem óska nánari uppl. sendi nafn og símanúmer til Mbl. fyrir 27. júní merkt: „T—3229.“ Tískuverslun til sölu V/flutnings af landinu er tískuverslun meö nokkra sérstööu á góöum staö í borginni til sölu. Þeir er hafa áhuga um kaup á fyrrnefndri verslun leggi inn nafn og símanúmer hjá augld. Mbl. merkt: „v/flutnings — 3361 “ fyrir n.k. sunnudag. Fjallkonur Breiöholti 3 sumarferö félagsins veröur farinn laugar- daginn 30. júní. Uppl. í símum 71585 Birna, 74897 Ágústa og 72049 Sesselja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.