Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ1979 61 f '"U'W'A'T..'Jf \ VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI þúfutittlingur, eins umkomulausir og ungar hans eru, hefur séð sér hag í að ala þá upp í hettumáva- varpi. Gengur þessum fuglum síst verr með ungana en öðrum máv- um annars staðar. Einnig getur maður séð kríuna verpa við hlið hettumáva slysalaust. Eini mögu- leikinn á að hettumávur geti haft neikvæð áhrif á kríuna er hugsan- leg samkeppni um einhverja fæðu, þó er það óvíst og ekki vitað um neitt slíkt. • Við ramm- an reip að draga Nær væri fyrir „H“ að beina spjótum sínum að tvífætta vargn- um, en skammt er t.d. að minnast eins sem náðist um síðustu helgi með á fimmtahundrað kríuegg, eða úrgangseldi á þúsundum stærri máva á vetrum. Sérstak- lega er ógeðfellt að sjá tugi tonna af úrgangi dreift yfir heil tún skammt frá Garðarholti. Nú i akandi. , „fn„að til lands flækjast oft UynlegÍrefrUuglaþeirV°kenndir ^ » sinni eru PelT-,„aneUrinn er S2#£= fvnr, eins og peim er , » iaffiíísrEMft" :rr t l fy irmyndar erlendis enda ™ ymsir „TáttSiH! ber a landi hlaupa upp til Í £ “** *í W ífnS L ,SerJV,tnngum auð- a^iáííendlS* Þeim væri nær { ?Á^muÍr nær■ Pu^alíf , i Jandi hefur orðið fyrir n™gr,hÖ'kun á undanförn- rum Þvi veldur einkum n ,ilvers kyns máfateg- '“S'^ast hettnmáísins, Sem -kktur hér fyrir nokkrum vetur voru það sprengaldir þús- undir stórra máva. En því er eins farið með lausn úrgangsvandamálsins og hval- veiðarnar, að þar er við ramman reip að draga fyrir náttúruvernd- armenn. Þar er nefnilega við fyrirtæki og peningaleg hags- munasamtök að eiga, sem svífast einskis til að halda sínu, og verður almenningur að læra að taka fullyrðingum þeim sem hlutdræg-, um, og jafnvel lagfærðum, en ekki sem heilögum sannleik. Enn langar mig til* að ítreka að menn kynni sér alla málavöxtu og flýti sér ekki um of að dæma, slíkt kann ekki góðri lukku að stýra. Ég er sannfærður um að „H“ og menn á hans reki, sem kynntu sér ástandið, fynndu blóð renna til skyldunnar og kæmu þá til liðs við hvalverndunarmenn. Okkur verð- ur örugglega fengur í liðsinni þeirra við að halda í þau náttúru- auðævi sem eftir eru. Jón B. Hlíðberg. Þessir hringdu . . • Óheppinn eða...? Reiður útvarpshlustandi hringdi: Ýmsir lesendur Velvakanda hafa einstaka sinnum látið í sér heyra varðandi útvarpsleikritin á fimmtudögum. Alltaf hefur tónn- inn í þeim verið hinn sami: leikrit- in eru góð. Ég hlusta mjög sjaldan á umtöl- uð leikrit en brá út af vananum og ætlaði nú einu sinni að hlusta á hin dásömuðu útvarpsleikrit og settist því við útvarpið s.l. fimmtudag. Ég verð bara að viður- kenna það að ég hef sjaldan heyrt aðra eins vitleysu og að ég gafst upp. Nú kann það að vera að ég sé mjög óheppinn því í þau fáu skipti sem ég hef tíma til að hlusta á SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Wijk ian Zee í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í skák stór- meistarann Húbners, V-Þýzka- landi, sem hafði hvítt og átti leik, og Horts, Tékkóslóvakíu. 27. Hf3; (Svartur er nú varnar- laus. Hvítur hótar t.d. 28. Hxf7+ Dxf7 29. Dd8+ o.s.frv.) Hxc4 28. Hxc4 og svartur gafst upp. Eftir 28 ... Dxc4 29. Dd8+ Kg7 30. Hg3+ er hann mát í næsta leik. Sovéski stórmeistarinn Lev Polugajevsky sigraði á mótinu. Hann hlaut 7‘/2 vinning af 11 mögulegum. útvarp, gefst ég oftast upp vegna þess hve dagskráin er afskaplega léleg. Sagt er að verið sé að gera öllum til hæfis í útsendingum þessa áhrifamikla fjölmiðils. Ann- að hvort er ég það sérstakur maður að ekki er hægt að gera mér til hæfis eða þá að ég er svo óheppinn að opna aldrei útvarpið á þeim tíma sem verið er að gera mér til hæfis." • Aróður. Og enn um dagskrá ríkisfjöl- miðlanna en að þessu sinni um einstakan þátt í dagskrá sjón- varpsins. Það var G. K. sem hringdi: „Síðast liðinn þriðjudag var á dagskrá sjónvarpsins nýstárleg mynd sem hét „Iðnverkakona". I þessari mynd var brugðið upp svipmyndum úr verksmiðju og heimili verkakonu og formaður Félags íslenzkra iðnrekenda og formaður Iðju ræddu saman um kjör hennar og annarra verka- manna. Áður en ég horfði á myndina gerði ég mér grein fyrir því að hér yrði ekki á ferðinni óhlutdræg mynd, höfundar hennar gáfu til- efni til þess. Og sú var raunin er myndin var sýnd. Hér var á ferðinni umbúðarlaus áróður úr vinstri átt. Ég hélt að sjónvarpið væri hlutlaus ríkisfjölmiðill, eða ætti að minnsta kosti að vara það.“ HÖGNI HREKKVISI 'x KXZXJUVfi/X...! SIG6A V/ÖGÁ £ \iLVtRAki Sendum í póstkröfu — sími 3-09-80. HAGKAUP SKEIFUNN115 EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.