Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ1979 43 ■ 1 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar bindingamenn geta bætt viö sig verkefnum. Uppl. í síma 41312. Húsasmiður getur tekiö að sér verkefnl um mánaöartíma. Alit kemur tll greina. Uppl. í síma 85976. Lóðaeigendur Lelgjum ut JCB traktorsgröfu. Seljum heimkeyröa gróöurmold. Uppl. í síma 24906. Fataviðgerðir, breytingar og nýsaumur, sími 75271. hjúkrunarnemi óska eftir aö taka á leigu 3ja—4ra herb. íbúö. Góöri um- gengni og skilvísum grelöslum heitlö. Vinsaml. hrlnglö í s. 28676. Toyota Mark II Til sölu Toyota Mark II, árg. 1975. Mjög vel meö farlnn bíll. Ný sprautaöur. Keyröur 54 þús. km. Nánarl uppl. f sfma 52248 í dag og næstu daga. Gróðurmold heimkeyrö í lóöir. Síml 40199. Trjáplöntur Birki margar stærölr. Brekkuvíð- ir og fl. Trjáplöntusala Jóns Magnús- sonar. Lynghvammi 4 Hf. Sfmi 50572. Opiö tll kl. 22. Sunnu- daga til kl. 16. Mótatimbur til sölu Til sölu er mótatimbur. 1x6 ca. 600—700 metrar, 1x6 heflaö ca. 300 metrar, 1 '/2X4 ca. 400 metr- ar. Upplýsingar í síma 42941. Safnaöarguösþjónusta kl. 20. Ræðumaöur Georg Jóhannsson frá Gautaborg. Kærleiksfórn til kirkjubyggingarinnar. Nýtt Líf ATH. Samkoman í dag kl. 3 aö Hjalla- brekku 15. Kirkja krossins Keflavík Samkoma í dag kl. 2 e.h. Allir hjartanlega velkomnir. Keflavík Almenn samkoma kl. 14. Alllr velkomnir. Kirkja krossins, Hafnargötu 84. Sunnud.24/6 Kl. 10 Krísuvfkurleiðin verö 2500 kr. Kl. 13 Húthólmi — Gamla Krfsuvfk. Verö 2500 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farlö frá B.S.Í. benzínsölu (í Hafnarf. v. kirkjugaröinn í allar ferölrnar). Útivist. Hornstrandaferðir 1. Hornvfk 6/7 9 dagar, fararstj. Jón I. Bjarnason. 2. Hornvfk 13/7 10 dagar, farar- stj. Bjarni Veturliðas. 3. Hornvfk 13/7 4 daga helgar- ferö, fararstj. Bjarnl Veturllðas. liöas. 4. Hornvfk 20/7 4 daga helgar- ferö. Fararstj. Bjarni Veturliöas. Veitum einnig aöstoö viö skipu- lagningu sérferöa um Hornstrandir. Aðrar sumarleyfisferöir 1. Öræfajökuli — Skaftafell 3.-8. júlí. 2. Grænland 5.—12. júlí. Helgarferðir Þórsmörk, vinnuferð, um næstu helgi. Grfmsey, miönætursól, um næstu helgi, flug og bátsferö. Nánari upplýsingar á skrlfst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivlst FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnud. 24. júní 1) kl. 09.00 ferö á sögustaöi Njálu. Komiö aö Hlíöarenda, Bergþólshvoli, Keldum og víöar. Verö kr. 5000 - greitt v. bíllnn. Fararstj. og leiösögumaöur dr. Haraldur Matthíasson. 2) kl. 13.00 gönguferö um Selja- dai á og eöa á Grimmansfell. Létt og róleg ganga. Verö kr. 2000,- greitt viö bílinn. Farar- stjóri: Guörún Þóröardóttir. Far- iö er frá Umferöarmiöstööinnl austanveröu. 27. júní—1. júlí Ferö um Snæfellsnes, yfir Breiöafjörö og á Látrabjarg. Komiö við í Flatey, dvaliö einn dag á Látrabjargi viö fuglaskoö- un o.fl. Gist í tjöldum og húsum. 29. júní—3. júlí Gönguferö um Fjörðu. Flug til Húsavíkur. Þaöan meö báti vest- ur yfir Skjálfanda. 3. júlí 6 daga ferö í Esjufjöll. Hornstranda- ferðir: 6. júlí: Gönguferö frá Furufirði til Hornvíkur (9d). 6. júlí: Dvöl á Hornvík (9d). 13. júlí: Dvöl í Aðalvík (9d). 13. júlí: Dvöl í Hornvík (9d) 21. júlí: Gönguferö frá Hrafns- firöi til Hornvíkur (8d). Kynnist landinu. Feröafélag íslands. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals Vestur- veri, í skrifstofu Traöarkotssundi 6, Bókabúö Olivers, Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu S. 27441 og Steindóri s. 30996. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Húsnæði til leigu Til leigu fyrir læknastofur í húsinu Lauga- vegur 16. Húsnæöiö getur veriö tilbúiö til afhendingar strax eöa síöar. Húsnæðiö má innrétta eftir þörfum leigutaka. Uppl. veittar á skrifstofu Stefáns Thoraren- sen H/F, Laugavegi 16. Iðnaðarhúsnæði í Hveragerði Til leigu 350 ferm iðnaðarhúsnæði í Hverageröi. Húsnæöiö leigist í einu lagi eða í pörtum. Laust nú þegar. Til sölu lítið gamalt einbýlishús á byggingarlóö. Hef kaupendur aö stórum og litlum húsum í Hveragerði. Gestur Eysteinsson, lögfræðingur Breiðumörk 10, Hverageröi, sími 99-4448. Snæfellingar — Vestlendingar Bókhaldsþjónustan s.f. býður yður þjónustu sína. Önnumst meðal annars: Vélabókhald Skrifstofuhald Rekstrarráögjöf Frágang lánsumsókna Fasteignasölu Kappkostum fljóta afgreiöslu. BÓKHALDSÞJÓNUSTAN SF. Rifi - 360 Hellissandi Slml 33-6777 Samúel Ólafsson, viöskiptafræöingur Nauðungaruppboð Annaö og síöasta, nauöungaruppboö, á fasteigninni Silfurgötu 14, Stykkishólmi, talinni elgn Hannesar Stígssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. júlí 1979 kl. 14:00. Félag Austfirskra kvenna fer í hiö árlega sumarferðaiag sitt dagana 30. júní — 1. júlí. Feröinni er heitiö í Flókalund í Vatnsfiröi. Nánari upplýsingar gefa Laufey 37055 og Sonja 75625. Athugið Nýtt heimilisfang Hef flutt teiknistofu mína að Skólavörðustíg 1A, (PFAFF-húsiö). Sími 29565. Finnur P. Fróöason, húsgagna- og innanhússarkitekt FHI. Sumar- spilamennska Asanna Mjög góð þátttaka var í sumarspilamennsku Ásanna sl. mánudag en alls mættu 29 pör til lciks. Úrslit urðu þessi: Norður-Suður-riðill: Sigríður Rögnvaldsdóttir Einar Guðlaugsson 176 Skúli Einarsson Þorlákur Jónsson 159 Guðmundur Arnarssoh Þorgeir Eyjólfsson 154 Ármann J. Lárusson Sævin Bjarnason 152 Austur-Vestur-riðill: Sigfús Þórðarson Vilhjálmur Pálsson 161V2 Erla Sigurjónsdóttir Dröfn Guðmundsdóttir 154 Guðni Þorsteinsson Albert Þorsteinsson 152 Jakob R. Möller Sverrir Ármannsson 150‘/2 Hæstu einstaklingar í heildar- stigagjöfinni: Skúli Einarsson 5 Þorlákur Jónsson 5 Erla Sigurjónsdóttir 4 Dröfn Guðmundsdóttir 4 Keppnisstjóri síðasta kvöld var Jón Baldursson. Næst verður spilað á mánu- daginn kemur í Félagsheimili Kópavogs. Bridge Umsjónj ARNÖR RAGNARSSON Sumarspila- mennskan í Hreyfilshúsinu Spilað var í þremur riðlum sl. fimmtudag en alls komu 38 pör í keppnina. A-riðilI (16 pör): Magnús Halldórsson Magnús Oddsson 268 Erla Eyjólfsdóttir Gunnar Þorkelsson 252 Steinunn Snorradóttir Þorgerður Þórarinsdóttir 252 Alda Hansen Nanna Ágústsdóttir 241 Meðalárangur 210 B-riðiIl (12 para): Hrólfur Hjaltason Oddur Hjaltason 221 Steinberg Ríkarðsson Tryggvi Bjarnason 177 Bjarni Jóhannsson Magnús Jóhannsson 176 Egill Guðjohnsen Sigurður Sverrisson 172 Meðalárangurl65 C-riðill (10 para): Jakob R. Möller Sævar Þorbjörnsson 130 Hermann Lárusson Sveinn Helgason 127 Sigríður Valgeirsdóttir Sigurður Sigurjónsson 122 Óli Már Guðmundsson Þórarinn Sigþórsson 122 Meðalárangur 108 Næst verður spilað á fimmtu- aaginn kemur og hefst keppnin kl. 19,30.Keppnisstjóri er Guð- mundur Kr. Sigurðsson Sumarspila- mennska TBK Úrslit í 4. sumarkeppni TBK. A-riðill — 16 pör: Ingólfur — Geirarður 248 Zophonías — Baldur 245 Haukur — Karl 242 Baldur — Gunnar 241 Meðalskor 210 B-riðilI — 14 pör: Valur — Guðmundur 196 Gissur — Sigfús Örn 185 Sigurleifur — Gísli 183 Rafn — Þorsteinn 175 Meðalskor 156 Heildarstigagjöf eftir 4 umferð- ir: Valur Sigurðsson 11 Guðmundur Hermannss. 10 Guðlaugur Nielsen 9 Gísli Tryggvason 9 Aukaaðstoð við Tyrkland WashinKton. 22. júní. Router. Bandaríkjaþing samþykkti í dag með 303 atkvæðum gegn 107 að auka hernaðaraðstoð við Tyrkland um 50 milljónir doll- ara. Carter forseti fór fram á þessa aukaaðstoð en margir þingmenn greiddu atkvæði gegn aðstoðinni á þeirri for- sendu, að enn væru tyrkneskar hersveitir á eynni Kýpur. Banna leiguflug RómaborK. 22. júní. AP. ítölsk yfirvöld bönnuðu í dag allt leiguflug frá Bretlandi til Ítalíu í kjölfar þess, að ítalskri leiguflugvél var neitað um elds- neyti á Gatwúck-flugvelli viö London.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.