Morgunblaðið - 24.06.1979, Side 10

Morgunblaðið - 24.06.1979, Side 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ 1979 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Skógræktarferð fyrir alla fjölskylduna Heimdallur S.U.S. efnir til skógræktarferöar n.k. flmmtudag 28. júní, í gróöurreit fólagsins í Heiömörk. Fariö veröur á einkabílum. Lagt veröur af staö frá Nesti viö Ártúnshöföa kl. 19.30. Allar nánari upplýsingar í Valhöll vlö Háaleitisbraut, sími 82900. Til sölu Allen 154 ‘66 kranabíll 15 tonna. CAT D6C ’72 jaröýta, sjálfskipt. MF-50B ’75 traktorsgrafa. JCB-3C traktorsgröfur. JCB-7 og 7C beltagröfur. Vélaskólfur 1 og 2ja rúmmtr. Hymac 580C ‘66 beltagrafa. BRÖYT X-2 grafvélar. . Heincel og Magirus steypubílar Vörubílar af ýmsum geröum. ERLENDIS FRÁ — allar geröir vinnuvéla og hraöafgreiðsla varahluta í vélar og vörubíla á hagstæöum veröum. RAGNAR BERNBURG — vélasala, Laugavegi 22. slmi 27020. kvöldslmi 82932. Notaður gufuketill Framleiöandi S. Halvorsen & synir, Flekke- fjord, Noregi, 1967. Ketillinn er 12m2 — ca. 350 kg/h — 12 kg/cm2 meö öllu sem tilheyrir, olíubrennara, mötunardælu og allri nauösynlegri sjálfvirkni. Ketillinn er í góöu ásigkomulagi. Peder Halvorsen A/S Kjelefabrikk Postboks 156, N-Flekkefjord, Norge, sími 043-75145. Byggingarlóð f Reykjavík Til sölu er raðhúsalóð á góöum staö í Seljahverfi. Tilbúin til afhendingar strax. Tilboö sendist Mbl. fyrir 1. júlí n.k. merkt: „Byggingarlóð — 3228“. Byggingameistarar P-form veggjamót til sölu, meö öllu tilheyr- andi 30 lengdarmetrar. Laust strax. Upplýsingar í síma 93-1389. Matsölustaður til sölu Til sölu matsölustaður í mesta feröamanna- bæ landsins. Ýmis viöskipti fylgja staðnum. Uppl. hjá Gesti Eysteinssyni lögfræðingi, Breiðumörk 10, Hveragerði, sími 99-4448. Trilluvél Til sölu Lister diesel vél 24 hestöfl með (eða án) skiptiskrúfu og gírs. Tækifæriskaup. Upplýsingar gefur Kristinn í síma 82670. Eftir kl. 6, 72206. Útboð — Útboð Óskaö er tilboða í smíði og uppsetningu innréttinga í nýbyggingu Félagsheimilis Knattspyrnufélagsins Þróttar viö Sæviöar- sund í Reykjavík. Otboösgögn verða afhent þriðjudaginn 26. júní á Teiknistofunni h/f Ármúla 6 gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuð mánudaginn 9. júlí kl. 11 á sama staö. Tilboö óskast í neöangreindar bifreiöar, skemmdar eftir árekstra: Mazda 323, árg. 1978. Auto Bianci, árg. 1977. Volvo 144, árg. 1972. Einnig til sölu 13 feta bátur með vél (ódýrt). Bifreiöarnar svo og báturinn verða til sýnis aö Dugguvog 9—11 Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboöum sé skilaö eigi síöar en þriöjudaginn 26. júní. Sjóvátryggingarfélag íslands h/f, sími 82500. lltboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í frágang buröarlags og lögn olíumalarslitlags á eftirfarandi vegarkafla: Suöurlandsveg, nýlögn. Eyrarbakkaveg, nýlögn. Garöskagaveg, nýlögn. Lágafellsveg, nýlögn. Bessastaðaveg, yfirlögn. Suöurlandsveg, yfirlagnir. Samtals er um aö ræöa um 85.000 ferm. burðarlags, 76.000 ferm. nýlagnar olíumalar og 18.000 ferm. yfirlagnar olíumalar á eldra slitlag. Útboösgögn veröa afhent gegn 10.000 kr. skilatryggingu á Vegamálaskrifstofunni (hjá aöalgjaldkera), Borgartúni 1, Reykjavík, frá og meö mánudeginum 25. júní 1979. Tilboöum skal skilaö fyrir kl. 14 föstudaginn 6. júlí n.k. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærö- um: Tréskip: 2 — 4 — 5 — 6 — 8 — 9 — 10 — 11 — 12 — 14 — 17 — 18 — 21 — 29 — 30 — 35 — 36 — 45 — 48 — 49 — 50 — 52 — 55 — 56 — 59 — 62 — 63 — 64 — 65 — 66 — 69 — 73 — 75 — 76 — 88 — 91 — 92 — 100 og 132 tonn. Stálskip: 17 — 51 — 61 — 64 — 88 — 92 — 97 — 99 — 102 — 104 — 120 — 123 — 127 — 129 — 138 — 147 — 148 — 149 — 157 — 165 — 184 — 199 — 207 — 217 — 228 — 247 — 308 og 350 tonn. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500 Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nemendur er til 1. ágúst. Inntökuskilyrði í 1. bekk eru: 1. Gagnfræöapróf eöa hliðstætt próf. 2. 24 mánaða hásetatími eftir 15 ára aldur. Þá þurfa umsækjendur aö leggja fram augnvottorö frá augnlækni, heilbrigðisvott- orö og sakavottorð. Fyrir þá, sem fullnægja ekki skilyrði 1), er haldin undirbúningsdeild viö skólann. Inn- tökuskilyrði í hana eru 17 mán. hásetatími auk annarra vottoröa undir 2). Þá er heimilt aö reyna viö inntökupróf í 1. bekk í haust. Prófgreinar eru: Stæröfræöi, eðlisfræði, íslenska, enska og danska. Haldin veröa námskeiö frá 12. september fyrir þá sem reyna vilja inntökupróf. 1. bekkjardeildir verða haldnar á Akureyri, ísafiröi og Neskaupstaö ef næg þátttaka fæst. Námstími í 1. bekk verður framvegis 8 mánuöir. Skólastjóri. j húsnæöi öskast Atvinnuhúsnæði óskast Innflutningsfyrirtæki óskar eftir ca. 500 ferm. húsnæöi fyrir skrifstofur og vörugeymslur. Upplýsingar í síma 26800. Veitingastaður „Restaurant“ Höfum áhuga á aö taka á leigu veitingastaö. Sendiö tilboð á augld. Mbl. merkt: „þagmælska — 3358.“ íbúð óskast til leigu Erlendur hjúkrunarfræöingur sem starfar á Landspítalanum, óskar eftir 2—3 herbergja íbúö til leigu sem fyrst. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra Landspítalans í síma 29000. Kvikmyndagerð 50—70 fm húsnæöi óskast fyrir kvikmynda- gerö á góöum staö í Reykjavík. Upplýsingar í síma 76409. Veiðileyfi í Soginu Nokkrar ósóttar stangir fyrir landi Alviðru veröa seldar á morgun og þriöjudag. Upplýs- ingar í síma 27711 frá 5—7 e.h.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.