Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.06.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚNÍ1979 51 Pottasleikir Góðir hálsar! Ég vona að ég hitti ykkur öll hraust og kát, þó að ég viti, að alls kyns sjúkdómar gangi hér „ljósum logum“ um landið. Ollum veikum sendum við okkar bestu kveðjur með óskum um góðan bata. Pottasleikir leggur áherslu á, að þið borðið hollan og góðan mat — mat, sem þið getið jafnvel búið til sjálf. Hvernig er þetta annars með þá fullorðnu, mega þeir ekki vera að því að kenna ykkur smá stund eða gefa sér tíma til að fylgjast með, þegar þið eruð að matreiða? Nú vogum við okkur að koma með uppskrift af heilhveitibrauði — hún er ekki eins erfið og hún lítur ef til vill út fyrir að vera — Reyndu — vertu áræðin(n) — fáðu hjálp ef með þarf eða vinnið tvö eða fleiri saman. Brauðið er hollt og gott. Sendið Pottasleiki línu um það, hvernig gengur eða hvort nokkur hætti sér út í uppskriftirnar okkar. Bestu kveðjur. HEILHVEITIBRAUÐ 3 dl. heilhveiti 3 dl. hveiti 1 msk. hveitiklíð 1 tsk. sait 2 dl. undanrenna 3 tsk. þurrger Svona býrðu til brauðið: Velgdu undanrennuna, stráðu þurrgerinu saman við hana ylvolga (37°C). Aðgaettu að gerið blotni vel í undanrennunni, láttu gerblönduna bíða á volg- um stað í 5—10 mínútur. Blandaðu saman mjöli, klíði og salti. Gerðu holu í mjölið, helltu undanrennunni með uppleystu gerinu saman við og hrærðu vel. Smurðu bökunarmótið Hvolfdu deiginu úr skálinni og hnoðaðu deig- ið þangað til það er sprungulaust. Settu deigið í bökun- armótið, sléttaðu það vel að ofan. Breiddu bökunarstykki yfir og láttu mótið standa á volgum stað þangað til deigið hefur vaxið um helming. Láttu bökunarofninn hitna á meðan. Pikkaðu brauðið var- lega með gaffli þegar það er búið að lyfta sér. Láttu brauðið á grind- ina neðst í ofninum og bakaðu það við 180°C í 45 mínútur. Hvolfdu brauðinu úr mótinu og kældu á grind. Kældu ofninn. Aths. Ef þú borðar ekki brauðið fljótlega, er gott að frysta það í loftþéttum umbúðum. Pottasleikir og allir hinir. Nýjar góðar plötur THE CARS CAIMDY-O □ Cars- Candy- O Fáar hljómsveitir sem skutu upp kollinum á síöasta ári vöktu jafn mikla athygli og Cars. Nýja platan þeirra Candy — O, sýnir að sú athygli og þaö lof sem þeir fengu var svo sannarlega verðugt. DISCO — VINSÆLT □ Ýmsir listamenn — Disco Inferno □ Ýmsir listamenn — Boogie Bus □ Peaches and Herb — 2 Hot □ Lou Rawls — Let me be good to you □ Gloria Gaynor — Love Tracks □ Chaka Khan — Chaka □ Teddy Pendergrass — Teddy □ Chic — Chest Chic □ Isley Brothers — Winner takes all □ Gino Soccio — Out lines (No 1 discoplata í USA síðustu vikurnar. □ Alicia Bridges — Alicia Bridges □ Nytro — Return to Metropolis □ Candy Staton — Chance □ Telex — Looking for St. Tropes? □ Village People — Go West □ Linda Clifford — Let Me be Woman □ Worderband — Stairway to Love □ Lamont Dozier — Bitter Sweet □ Grover Washington — Paradise □ Light of the World — Light of the World Rokk — Kraftmikiö — Þungt — Þróað o.ffl. gerðir □ Kansas-Monolith Meö „Monolith“ sanna beir aö þeir eru án nokkurs vafa besta rokkhljómsveit Banda- ríkjanna og jafnvel heimsins. Enginn rokkaödáandi skyldi gera sér þann grikk aö láta þessa plötu fara fram hjá sér. □ Can-Can — (splunkuný) □ Roxy Music — Orchestral Favorites □ Frank Zappa — Orchestral Favorites □ Frank Zappa — Sheik Yerbouty □ Lee Ritenour — Fell the Night □ Van Halen — Van Halen II □ Jay Fergusson — Real life aint this Way SOFTROCK □ Dire Straits — Communique □ Carly Simon — Spy □ Gerry Rafferty — Night Owl □ Rickie Lee Jones — Rickie Lee Jones □ James Tylor — Flag □ Emmylou Harris — Bluw Kentucky Girl □ Stella Parton (Systir Dolly) — Lov’ya □ Marshall Tucker Band — Running Like the Wind □ John Stewart — Bombs Away □ Alan Hull — Phantomes (aöalmaöur Lindis- farne) □ David James Holster — Chineese Honey Moon □ Steve Forbert — Alive At Arrival □ Willie Nelson & Leon Russel — One for the Road □ Steve Hackett — Spectral Mornings □ Rolling Stones — Time waits for noone □ The Who — The Kids are allright □ David Bowie — Lodger □ Nick Lowe — Labour of lust □ lan Dury — Do it yourself □ Ted Nudgent — State of shock □ Hawkind — P.X.R. 5 □ Dr. Feelgood — As it Happens (Live) □ Dr. Feelgood — Private Practise □ Dave Edmunds — Repeat When Neseccary □ Allmann Brother — Enlightened Roughes □ Robert Fribb — Exposure □ Bruford — One of a kind □ Thin Lizzy — Black Rose □ Dire Straits — Dire Straits □ Climax Blues Band — Reel to Reel Vinsælar plötur □ Ljósin í bænum — Disco Frisco □ Haraldur í Skrýplalandi □ Earth Wind and Fire — I am □ George Harrison — George Harrison □ Abba — Voulez Vous □ Pointer Sister — Energy □ Supertramp — Breakfast in America □ Helgi Pétursson — Þú ert □ Þursaflokkurinn — Þursabit □ Mannakorn — Brottför kl. 8 □ Jakob Magnússon — Special Treatment □ Trúbrot — Brot af því besta □ Ýmsir góöir: Action Replay □ Earth Wind and Fire — Best of Krossaðu við þær plötur, sem hugurinn girnist og sendu okkur eða hringdu. Við sendum samdægurs í póstkröfu. Fyrir 2 plötur ókeypis burðargjald. Fyrir 4 plötur ókeypis burðar- gjald og 10% afsláttur. Nafn Heimilisfang hljomdeild mþKARNABÆR v Laugavegi 66, s. 28155, Glæsibæ. s. 81915,•Austurstræti 22. s. 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.