Morgunblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.07.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ1979 3 Skattskrár Vestfjarða lagðar fram: Fiórir milljarðar króna í gjöld hjá Vestfirðingmn — Hæstu meðalgjöldin á Isfirðingum má einnig sjá að öll 10 efstu fyrirtækin eru tengd sjávarút- vegi eða fiskiðnaði. Alögð gjöld á Vestfjörðum samkvæmt skattskrá 1979 nema 4 milljörðum á 5496 einstaklinga og 1,3 milljörðum á 500 félög. Á móti koma til bóta einstak- linga: barnabætur kr. 410.233,242, persónuafsláttur til greiðslu sjúkratryggingargjalds kr. 16.496.851 og persónuafsláttur til greiðslu útsvars kr. 48.916.099. Framkvæmdastjóri Hrað- frystihússins Norðurtanga h.f. er Jón Páll Halldórsson. Mbl. ^ Isafirði 10. júlí Á morgun miðvikudag verða skattskrár Vestfjarðakjördæm- is lagðar fram. eru það fyrstu skattskrár landsins sem koma fram á þessu ári. í fréttatil- kynningu frá skattstjóranum á ísafirði í dag kemur fram, að hæsti gjaidandi í umdæminu er Hraðfrystihúsið Norðurtanginn h.f. á ísafirði en hann greiðir í gjöld samkvæmt skattskrá rúm- ar 150 milljónir króna auk 34 miiljóna í launaskatt. fast- eignagjöld og afla- og vöru- gjöld. Ilæsti einstaklingurinn er Jón Fr. Einarsson bygginga- meistari í Bolungarvík en hann greiðir 29.6 milljónir í gjöld samkvæmt skattskrá. Hæstu meðaltekjur eru á Isa- firði kr. 936 þúsund og hæsti innheimtuaðili á sölugjaldi er Kaupfélag ísfirðinga kr. 77,8 milljónir. Það vekur eftirtekt, að meða! 10 efstu gjaldenda á Vestfjörðum meðal félaga eru þrjú fyrirtæki sem ekki skila hagnaði, en eiga samt að greiða frá 30—37 milljónir í giöld. Þá Jón Fr. Einarsson byggingameistari í Bolungarvík greiðir hæst gjöld einstaklinga, cn þessi mynd er af framkvæmdum á hans vegum við byggingu fjölbýlishúss í Ilnífsdal. Hæstu álagningar sölugjalds vegna reksturs Hjá Kaupfélagi ísfirðinga, ísafirði “ Orkubúi Vestfjarða, ísafirði “ Einari Guðfinnssyni h.f., Bolungarvík “ Kaupfélagi Steingrímsfjarðar, Hólmavík “ Kaupfélagi Patreksfjarðar, Patreksfirði “ Gunnlaugi Jónassyni, Isafirði. “ Pólnum h.f., Isafirði “ Jóni Fr. Einarssyni, Bolungarvík “ Kaupfélagi Dýrfirðinga, Þingeyri “ Kaupfélagi Hrútfirðinga, Borðeyri 1978 eru: kr. 77,8 millj. kr. 70,6 millj. 49,8 millj. 40,1 millj. kr. 37,2 millj. kr. 36,0 millj. kr. 36,0 millj. kr. 32,2 millj. kr. 27,9 millj. 27,0 millj. Hraðfrystihúsið Norðurtangi hf. greiðir hæst gjöld í Vestfjarðakjördæmi. leitaði álits hans og sagði hann að þessi álagning staðfesti það, sem oft héfur verið bent á, að atvinnufyrirtækin hafa ekki lengur möguleika á að byggja sig upp méð eigin fjármagni, þar sem eigið fé fyrirtækjanna er jafnharðan gert upptækt til hins opinbera. Vildi hann benda á að auk álagðra gjaldá samkvæmt skattskrá greiðir félagið 18 milljónir í launaskatt til ríkisins og 16 milljónir í fasteignagjöld, afla- og vörugjöld til sveitarfé- lagsins. „Fæ ég ekki séð“, sagði Jón Páll, „að þetta staðfesti síendurteknar fullyrðingar ýmissa ráðamanna þjóðfélags- ins, að atvinnufyrirtæki í sjávar- útvegi njóti einhverra sérstakra skattfríðinda." - Úlfar Hæstu gjaldendur einstaklinga f umdæminu eru: Jón Fr. Einarsson, atvinnur. Bolungarv. Hrafnkell Stefánsson lyfs. ísaf. Óli J. Sigmundsson, atvinnur. ísaf. Guðjón Bjarnason, atvinnur. Bolungarv. Jóhann Símonarson, Skipstj., ísaf. Guðfinnur Einarsson, forstj. Bolungarv. Einar Þorsteinsson, atvinnur. Bolungarv. Ásgeir Guðbjartsson skipstj. Isaf. Sigurður Pétursson, skipstj. Þingeyri Guðjón Kristjáns. skipstj. Isaf. Alls Tsk. Útsv. Annað Kr. Kr. Kr. Kr. 29.582.992 15.253.080 3.849.800 10.480.112 14.846.642 9.695.707 2.674.200 2.494.735 10.761.298 6.020.216 .1.579.500 3.161.582 8.943.808 5.508.186 1.426.500 2.009.122 8.437.646 5.768.473 2.091.800 577.373 8.184.109 5.161.413 1.535.200 1.487.496 7.222.641 3.008.547 983.300 3.230.794 7.179.403 5.172.422 1.663.700 344.281 6.489.231 4.652.514 1.523.900 312.817 6.472.467 4.489.207 1.620.700 362.560 Hæstu gjaldendur félaga í umdæminu eru: Norðurtanginn h.f. ísaf. íshúsfélag Isfirðinga h.f., ísaf. Hrönn h.f. ísaf. Kaupfélag Dýrf. Þingeyri. Hraðfrystih. h.f. Hnífsd. Skjöldur h.f., Patreksf. íshúsfélag, Bolungarv. h.f. Bol. Einar Guðfinnsson h.f. Bolungarv. Fiskiðjan Freyja h.f. Suðureyri. Hjálmur h.f. Flateyri Alls Tsk. Aðst.gj. Annað Kr. Kr. Kr. Kr. 150.663.681 107.227.279 14.349.700 29.086.702 88.990.622 52.876.282 15.018.500 21.095.840 55.908.218 44.409.402 1.853.800 9.645.016 52.680.695 24.154.735 11.025.100 17.500.860 52.269.969 . 31.047.066 8.015.900 13.207.003 37.883.676 0 10.180.000 27.703.676 37.795.371 3.777.829 14.796.300 19.221.242 31.893.482 651.576 17.186.800 14.055.106 31.764.575 0 11.751.300 20.013.275 30.250.599 0 8.622.900 21.627.699 Vorum að fá nokkra SAAB 99 G.L. 1979 bíla, 2ja dyra í„Alabaster“-lit. Önnur sending væntanleg fljótlega, en viljirðu SAAB — STRAX þá gildir að hringja i* eða koma núna. Jf Staðfestar pantanir verða __il afgreiddar í þeirri röð sem þær berast. Verðið er kr. 6.080.000. SAAB99GL Sýningarbíll á staðnum TOGGURHR UMBOÐIÐ BILDSHÖFÐA 16 — SIMI 81530

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.