Morgunblaðið - 11.07.1979, Page 6

Morgunblaðið - 11.07.1979, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ1979 í DAG er miövikudagur 11. júlí, BENEDIKTSMESSA á sumri, 192. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík kl.07.17 og síödegisflóö kl. 19.41 stórstreymi meö flóöhæð 4,16 m. Sólarupprás í Reykjavík kl.03.27 og sólar- lag kl.23.39. Sólin er í hádeg- isstaö í Reykjavík kl. 13.33 og tungliö í suöri kl.02.45. (Al- manak háskólans). Hann hefir lótið dásemd- arverka sinna minnst verða, nóðugur og misk- unnsamur er Drottinn. (Sálm. 111, 4.) KROSSGATA 6 7 8 _ _ ■■i Ti ±Pzi_ I±H ÁRISIAO HEIL.LA ÁTTRÆÐ verður á morgun, fimmtudag, Þórhalla Odds- dóttir frá Kvígindisfelli í Tálknafirði, nú vistkona á Hrafnistu. Hún ætlar að taka á móti gestum sínum á afmælisdaginn í safnaðar- heimili Langholtssóknar eftir kl. 17. ó ein hillingin enn. Þetta er bara vatn! FRÉTTIR LÁRÉTT: — 1 kauptún, 5 tveir eins, 6 flotið, 9 rödd, 10 tveir eins, 11 rómv. tölur. 12 þjóta, 13 iátin. 5 lærði, 17 skyldri. LÓÐRÉTT: - 1 aldan, 2 digur, 3 bekkur, 4 sólin, 7 loga, B greinir, 12 sjávardýrið, 14 dvel, 16 liggja saman. Lausn sfðustu krossgátu: LÁRÉTT: - 1 hvalur, 5 ao, 6 grauts, 9 frá, 10 afi, 11 kb, 13 ógna, 15 Inga, 17 nafar. LÓÐRÉTT: - 1 haggaði. 2 vor, 3 lóur, 4 rás, 7 aflóga, 8 tákn, 12 barr, 14 gaf, 16 N.N. Á VEÐURSTOFUNNI fékk Mbl. þær upplýsingar I gærmorgun. að í fyrrinótt, aðfaranótt þriðjudagsins. hefði frost verið við jörðu hér í Reykjavík, hafði það verið 0.4 stig. En næturfrost var cinnig við jörðu 6. júlí 8.1.. mældist þá tvö stig. í fyrrinótt var 5 stiga hiti hér í bænum, en kaldast á land- inu var á Hornbjargi og á Hveravöllum, en á þcssum stöðum fór hitinn niður í tvö stig. Mest var næturúrkom- an á Hornbjargsvita, 8 millim. Snjókoma var á Hveravöllum í gærmorgun. Veðurstofan sagði að með suðaustlægri vindátt myndi nú hlýna um norðanvert og norðaustanvert landið. SKÓLATANNLÆKNINGAR I skýrslu frá Heilbrigðis- málaráði Reykjavíkur fyrir árið 1977, segir m.a. um skólatannlækningarnar, að það ár hafi alls komið 7888 börn til skoðunar.„Þar af voru 3914 með skemmdar fullorðinstennur. Fylltar voru 10597 tennur. Dregnar voru úr 2291 barnatennur og 68 fullorðinstennur ...“ Síðan segir: „Að öllum líkindum er flúorburstunin sú aðgerð sem er áhrifamest og jafnframt hagkvæmust af starfsemi skólatannlækninganna." Skólatannlæknar voru alls rúmlega 20 talsins. BREIÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ fer tveggja daga skemmtiferð í Þórsmörk, dagana 14.—15. júli. Uppl. um ferðina eru veittar í símunum 52373 eða 33088. FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG fór Langá frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda, svo og Selfoss, en Ilofsjökull fór á ströndina. í gærmorgun kom togarinn Engey af veiðum og var togarinn með um 240 tonna afla, sem landað var hér. Þá kom hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson úr leið- angri í gær. Skaftá fór á ströndina og Rangá lagði af stað áleiðis til útlanda. I gær var Laxfoss væntanlegur að utan, en fararsnið komið á írafoss þegar þetta er skrif- að. Mælifell var svo væntan- legt af ströndinni og von var á stóru bílaskipi að utan, 140 m. bryggjuplass þarf það, en skipið er á vegum Eimskip. Tvö leiguskip komu af strönd- inni í gær og þá var von á Litlafelli úr ferð. Stórt olíu- skip, sem kom um helgina er nú farið aftur. í HVALSNESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Ester Grétarsdóttir og Hjörtur Vignir Jóhannsson. Heimili þeirra er að Vallar- götu 30, Sandgerði.(Ljósm.st. Suðurnesja). ást er. BLÖO OG TIIVTARIT DÝRAVERNDARINN, 3- 4. tölublaðið á þessu ári er nýlega komið út. Víða er komið við í greinum og frá- sögnum um dýrvernd, fréttir af ýmsu tagi og frásagnir af dýrum svo og ýmsir fastir dálkar. Aðalritstjóri blaðsins er Gauti Hannesson. Dýra- verndarinn er að þessu sinni rúmlega 30 síður og falleg litprentuð kápumynd af æðarkóngi og kollu. ie & að sakna henn- ar. TM Reg. U.S. Pat. Off —all rlghts reserved e 1979 Los Angeies Tlmes Syndlcate KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík. dagana 6. júlí til 12. lúlí. ad báöum dovfum meötöldum. er sem hér neg\r: í HÁALEITIS- APÓTEKI. - En auk þess er VESTURBÆJAR APÓTEK opiö tll kl. 22 alla da«a vaktvikunnar nema Hunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná nambandi viÖ lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt aÖ ná sambandi viö lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föatudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á iaugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Sáluhjálp f viðlögum: Kvöldsfmí alla daga 81515 frá kl. 17 til kl. 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. Síml 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Ann r\ a rvciue R'yhjavík sími 10000. ORÐ P AnjSINö Akureyri sími 96-21840. e li'li/n a Ul lf> HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- ©JURKAnUb spítalinn: Alla daga kl. 15 tfl kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: K1 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALÍ ÍÍRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - I ÁNDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ■<.!. 19 ’il kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- Jaga íil föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 t.i kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 2g kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - ÍIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 t)I kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — KIÆPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QArij LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUr IM ' inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning opin daglega kl. 13.30 til kl. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐAI.SAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfml 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 f útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júifmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - Afgrelðsla í Þlngholtsstrætl 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhadum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - S/ilheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum hókum við (atlaða og aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarðl 34. sfml 86922. Hljóðhpkaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-4.- HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sfmi 27610. Opið mánud. —fiistud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfml 36270. Oplð mánud. — fiistud. ki. 14—21. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. síml 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alia daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRB/EJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vlkunnar nema mánudaga. Stradisvagn leið 10 (rá lllemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnttbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74 . er opið alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðju daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20—19.30. (Sundhöllin er j>ó lokuð millí kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 — 22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrlnginn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. r GENGISSKRÁNING NR. 127 - 10. júlí 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 346,70 347.50 1 Starlingapund 767,40 769,20* 1 Kanadadollar 299,60 300,30* 100 Danakar krónur 6552,95 6568,05* 100 Norakar krónur 6816,10 6831,80* 100 Sianakar krónur 8142,30 8161,10* 100 Finnak mörk 8951,70 8972,40* 100 Franakir frankar 8101,40 8120,10 100 Balg. frankar 1176,05 1178,75 100 Svissn. frankar 20839,70 20887,80* 100 Gylliní 17101,55 17141,05* 100 V.-Þýzk mörk 18855,70 18899,20* 100 Lfrur 41,92 42,02 100 Auaturr. Sch. 2567,20 2573,10* 100 Escudos 709,00 710,60* 100 Peaetar 524,35 525,55* 100 1 Yan SDR (Sératök 159,16 159,53* dráttaréttindi) 449,13 450,17 •Brsyting frá síðustu tkráningu BILANAVAKT I Mbl. fyrir 50 árum „MARGIR bílar hafa fariA alla leiö noröur á Akureyri nú f Kumar. Er ve»urinn víöant hvar nlarkfær. nema yfir Grjótá á OxnadalnheiÖi. en afleitt hefur verið aÖ komant yfir hana. Hafa bflar lejíiö þar drjúffum f og oröið fyrir miklum töfum. FRÁ Mývatni. Veiði þar í vatninu er hökÖ hafa verið óvenjulftii nú f numar. Kenna MývetninKar þvf um að „farint hafiM einn ár^anKur, nem þeir kalla, af Hflum, en nlfkt hefur komiö fyrir þar áður nokkrum ninnum. Grannpretta f Hveitinni er einninK hökö með lakasta móti. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 10. júlí 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 381,37 382,25 1 Sterlingapund 844,14 846,12* 1 Kanadadollar 329,56 330,33* 100 Danakar krónur 7208,25 7224,86* 100 Norakar krónur 7497,71 7574,96* 100 Saanakarkrónur 8950,53 8977,21* 100 Finnak mörk 9846,87 9869,64* 100 Franakir frankar 8911,54 8932,11 100 Belg. frankar 1293,66 1296,63 100 Sviaan. frankar 22923,67 22976,58* 100 Gyllini 18811,71 18855,16* 100 V.-Þýzk mörk 20741,27 20789,12* 100 Lfrur 48.11 46,22 100 Auaturr. Sch. 2823,92 2830,41* 100 Eacudoa 779,90 781,66* 100 Peaetar 578,79 578,11* 100 Van 175,08 175,48* ‘Broyting Irá siðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.