Morgunblaðið - 11.07.1979, Page 7

Morgunblaðið - 11.07.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1979 7 I- Engar umræö- ur — ekkert múöur L „Okkar ólit í stuttu máli: Við álítum að rótt sé og sjólfsagt að leyfa ekki umræöur né gefa fólki kost ó að velja um neitt nema ó grundvelli sósíal- ismans, og Þá sízt Þjóð- verjum. Okkur er Það jafnframt Ijóst, aö .frjóls- ar kosningar“ eins og Það tíðkast ó Vesturlönd- um gefa alranga mynd af vilja fólksins. Hins vegar finnst okkur kosníngar hafa lítið gildi, Þegar um ekkert er að velja nema mjög Þröngt afmarkaða stefnu, Þó hún aö vísu sé leið til sósíalisma. Fynd- ist okkur heiðarlegar að farið, ef valdhafar hér lýstu yfir, að Þeir heföu tekið völdin og létu eng- an komast upp með mót- maeli, stefnubreytingar eða annað rnúöur." Þetta eru athyglisverö ummæli — ekki satt? Vafalaust leikur mönnum forvitni ó að vita, hver er höfundur Þessara orða. Hann heitir Hjörleifur Guttormsson og er iðn- aðarráðherra okkar ís- lendinga. Þessi orð ritaði hann í skýrslu er hann tók saman í Austur- Þýzkalandi á órinu 1958 um kosningar Þar í landi. Þessi kafli úr skýrslunni lýsir viðhorfi núverandí iönaðarróðherra og fé- laga hans til frjólsra kosninga. Feröalög Hjörleifs Iðnaðarróðherra (sem er Þeirrar skoðunar, aö ekki eigi aö lóta alÞýöu manna komast upp með mótmæli eða múöur) hef- ur ásamt hinum róöherr- um AlÞýðubandalagsins veriö ó fundaferðalagi um landið ó vegum flokks síns. Fundir Þessir hafa verið auglýstir ó vegum ráðherra AIÞýöubanda- lagsins svo að ætla verð- ur aö Þeir séu haldnir ó vegum flokksins. Iðnaö- arráðherra hefur hins vegar dvalizt svo lengi austan jórntjalds, aö hann kann bersýnilega ekki að gera greinarmun á Því, Þegar hann feröast um landið og heldur fundi á vegum flokks síns eða Þegar hann gerir Þaö í embættisnafni ó vegum ríkisins. Fyrir austan tjald er ekki ástæöa til að gera greinarmun á flokknum og ríkinu og Þess vegna finnst Hjörleifi heldur ekki ástæða til að greina Þar ó milli hér. Ráðherr- ann hefur sem sagt veriö á ferðalagi á vegum Al- Þýðubandalagsins til Þess að halda óróðurs- fundi. Vafalaust hefur all- ur kostnaður við Þessi ferðalög verið greiddur úr sjóðum AlÞýðubanda- lagsins og er gengið út fró Því sem vísu og ekki dregið í efa. í gær bírtist hins vegar í Morgunblaðinu „frétta- tilkynning" fró iðnaðar- ráðuneytinu, sem sýnir að róðherrann kann ekki að greina á milli áróðurs- ferða og embættisferöa. Fréttatilkynning Þessi fró íðnaðarróðuneytinu fjall- ar um óróðursferð Hjör- leifs Guttormssonar ó vegum AlÞýöubanda- lagsins. Hvaö skyldi Þaö koma iðnaðarróðuneyt- inu við? í fréttatilkynn- ingunni er sagt, að bæj- arstjórinn ó Sauðórkróki „skipulagöi dvölina Þar“. Er Það hlutverk bæjar- stjóra að skipuleggja | dvöl áróðursmanna ■ einstakra flokka í við- ' komandi byggðarlögum? | Hinni kostulegu „frétta- . tilkynningu" iðnaðar- I ráðuneytisins lýkur með i svofelldum orðum: „Mót- tökur af hólfu heima- | manna voru með miklum . ágætum á báðum stöð- ■ unum og ferðin hin gagn- | legasta að mati ráðuneyt- isins. „Það er vissulega I ánægjulegt fyrir heima- i menn á Sauðórkróki og 1 Akureyri að frétta Það, að | Þeir hafi tekið nægilega . vel ó móti iðnaðarróð- I herra „að mati róðuneyt- I isins“. Það er sannarlega ástæöa til að minna al- | Þýðu manna í hinum i ýmsu byggðum landsins ' ó að taka nú nógu vel ó | móti „albýðu“herrunum . með „burgeisabrosið" I svo að vitnað sé til lýs- i ingar ó forseta borgar- stjórnar í Þjóðviljanum. | Ella á fólk von ó „frétta- i tilkynningum", Þar sem ' kvartað verður undan Því, að móttökurnar hafi . ekki veriö nógu góðar" I að mati ráðuneytisins". I Refsingín verður svo að sjálfsögðu sú, að almúga- | fólk veröur ekki lótið ■ komast upp meö „mót- ' mæli“ og „múður“ eins | og Hjörleifur Guttorms- son ráðlagði valdhöfum í I Austur-Þýzkalandi fyrir i tuttugu árum. Þekkt fyrir gæöi og hagstætt verð. Beomaster 2400 Útvarpsmagnari fjarstýrður (2x30 W) Verd: 352.850 (greiðslukjör) 29800 BÚÐIN Skipholti 19 FRÁ TIMBURVERSLUN ÁRNA JÓNSSONAR Oregonpæn — ofnþurkaö 2x6“ geislakoriö 21/2x5“ geislakoriö 3x6“ geislakorið Pantanir óskast sóttar Timburverslun Árna Jónssonar sími 11333 og 11420 Láttu þig listina I skipta EYMUNDSSON Austurstræti 18 Sími 13135 Hjá okkur getur þú valið póstkort, veggspjöld eða bréfsefni, allt prýtt myndum eftir heimskunna listamenn, Carl Larson, Rolf Lidberg, Spang Olsen og marga aðra. Eigum fyrirliggjandi hinn eftirsótta lúxusbíl SIMCA 1307 og 1508, sem er fimm manna, fimm dyra, framhjóladrifinn fjölskyldubíll í sérflokki. SIMCA 1307/1508 er ekki aðeins traustur og þægilegur bíll, heldur hefur hann einnig orð á sér fyrir að vera sparneytinn á eldsneyti og sem dæmi um það má m.a. geta þess að í sparaksturs- keppni Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur 13.5. ’79 reyndist Simca 1508 eyða aðeins 6.95 1 pr. 100 km. SIMCA bílar hafa margsannað ágæti sitt hér og eru eina bflategundin sem hefur f jórum sinnum sigrað í rallkeppnum á íslandi. I dag velur þú þér SIMCA CHRYSLER ®íi\nn inn' ímnn JlJUL .uJul SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454 ð Ifökull hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.