Morgunblaðið - 11.07.1979, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ1979
Raðhús eða einbýlishús
á Seltjarnarnesi
óskast til kaups. Skipti á 5 herb. sérhæð með
bílskúrsrétti á Seltjarnarnesi koma til greina.
Upplýsingar í síma 23242 í dag miövikudag.
MNGIIOLT
Fasteignasala— Bankastræti
SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR
Kjarrhólmi 4ra—5 herb.
Ca. 120 ferm. íbúö á 2. hæö. Stofa, borðstofa, 3 herb.,
eidhús og baö, þvottahús og búr innaf eldhúsi, suöur
svalir, góð eign. Verö 26 millj. útb. 19 millj.
Maríubakki 3ja herb.
Ca. 85 ferm. íbúö á 1. hæö. Stofa, 2 herb., eldhús og
baö, þvottahús og búr innaf eldhúsi, suöur svalir. Verö
20 millj. útb. 15 millj.
Sogavegur — Einstaklingsíbúð
Ca. 35 ferm. íbúö. Eitt herb., innri forstofa, eldhús og
baö. Verö 11 millj. útb. 8 millj.
Dalsel — Endaraðhús
Ca. 170 ferm. endaraöhús á tveimur hæöum. A
jaröhæö: gestasnyrting, skáli, sjónvarþshorn, stofa og
eldhús. Á efri hæö: 4 svefnherb., þvottahús og baö,
tvennar svalir, fullbúiö bílskýli undir eigninni. Húsiö er
fullbúiö aö utan, meö gleri og opnanlegum fögum, aö
innan er búiö aö einangra, leggja miöstöö, pússa loft og
gólf og hlaða milliveggi. Teikningar liggja frammi á
skrifstofunni. Verö 35 millj.
Raðhús Seláshverfi
Ca. 185 ferm. raöhús á tveimur hæöum. Á neöri hæö:
forstofa, stofa, boröstofa, 1 herb., gestasnyrting, eldhús
og geymsla. Á efri hæö: 4 herb., sjónvarpsskáli,
þvottahús og baö. Bílskúr 30 ferm. Húsiö selst tilb. aö
utan en fokhelt aö innan. Teikningar liggja frammi á
skrifstofunni. Verö 30 millj.
Freyjugata 4ra—5 herb.
Ca. 110 ferm. íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Tvær
samliggjandi stofur. 3 herb., eldhús og baö. Nýlegt gler í
allri eigninni. Verö 23 millj., útb. 17 millj.
Álfheimar — 5 herb.
Ca. 135 ferm. endaíbúð á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa,
húsbóndaherb., 3 svefnherb., eldhús og baö. Sameigin-
legt þvottahús fyrir fjórar íbúöir meö öllum vélum.
Gestasnyrting í íbúöinni. Suöur svalir, fallegar innrétt-
ingar. Verö 28 millj. útb. 20 millj.
Skólagerði 3ia—4ra herb. + bílskúr
Ca. 90 ferm. ibúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Stofa,
boröstofa, 2 herb., eldhús og baö. Þvottahús innaf
eldhúsi, suöur svalir. 40 ferm. bílskúr, fallegar innrétt-
ingar. Verö 23 millj., útb. 17 millj.
Hraunbær — 3ja herb.
Ca. 80 ferm. íbúö a 2. hæð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb.,
eldhús og baö. Svalir meðfram allri eigninni, góö
sameign meö sauna. Verö 20 millj., útb. 15. millj.
Melhagi — 4ra herb.
Ca. 85 ferm. risíbúð. Stofa, 3 herb., eldhús og baö. Nýtt
tvöfalt gler í allri eigninni. Geymsluris fylgir íbúðinni.
Verö 17,5—18 millj. útb. 12,5—13 millj.
3ja herb. íbúð á Högunum
Ca. 85 ferm. íbúö í kj. Stofa, 2 herb., eldhús og baö.
Þvottavélaaðstaöa í eldhúsi, allt sér, mjög góö íbúö.
Verö 17,5 millj., útb. 13 millj.
Ásbraut — 3ja herb.
Ca. 95 ferm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb.,
eldhús og baö. Góö eign. Verö 20 millj., útb. 14 millj.
Sólheimar — 3ja herb.
Ca. 90 ferm. íbúö á 11. hæö í lyftuhúsi. Stofa, 2 herb.,
eldhús og baö, sameiginlegt þvottahús meö öllum
vélum. Tvennar svalir, glæsilegt útsýni. Verö 22 millj.,
útb. 15 millj.
Hamraborg — einstaklingsíbúð
Ca. 45 ferm. íbúö á 1. hæð. Stofa, svefnkrókur, eldhús
og baö, bílageymsla, ný eign. Verö 12,5 millj., útb. 8,5
millj.
Álfaskeið 4ra herb. + bílskúrsréttur
Ca. 100 ferm. endaíbúö á 1. hæö. Stofa 3 herb., eldhús
og baö. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur svalir, allt sér.
Verö 22 millj., útb. 17 millj.
Hjallavegur 4ra herb.
Ca. 96 ferm. kj.íbúö. Stofa, 3 herb., eldhús og baö,
þvottaherb. í íbúöinni, sér inngangur, sér hiti. Mikiö
endurnýjuö íbúö. Verö 17 millj., útb. 12,5 millj.
JÓNAS ÞORVALDSSON SÖLUSTJÓRI, HEIMASÍMI 38072.
FRIÐRIK STEFÁNSSON VIÐSKIPTAFR., HEIMASÍMI 38932.
Haffnarfjörður
Ný komiö til sölu:
Suöurvangur
3ja herb. rúmgóð og glæsileg
íbúð á 2. hæö í fjölbýllshúsi.
Árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Haffnarffirdi, sími 50764
82455
Asparfell — 2ja herb.
Góð íbúð á 4. hæð. Verö
15—16 millj. Útb. 11 — 12 millj.
Háaleitisbraut
3ja herb.
íbúö á jaröhæö. Verö 16.5 millj.
Austurborgin
3ja herb.
íbúð í kj. Verð 15 millj. útb. 11
miilj.
Austurborgin
3ja—4ra herb.
Mjög góð íbúö í kj. Verö 20—21
millj. Utb. 15—16 millj.
Seljahverfi — Raöhús
Sérstaklega skemmtilegt hús.
Selst fokhelt. Verð 24 millj.
Allar nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Fellahverfi — raöhús
Sérstaklega skemmtilegt fullbú-
ið hús. Skipti æskileg á 4ra
herb. íbúö. Verð 32—34 millj.
Opiö 9—19.
riONAVER
Suöurlandsbraut 20,
sfmar 82459-82330
Kristján örn Jónsson
sðhwtjóri.
Árni Einarsson lögfr.
Ólafur Thoroddsen lögfr.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEmSBRAUT 58-60
SÍMAR-35300& 35301
Við Súluhóla
5 herb. vönduð íbúö á 3ju hæö
með bílskúr.
Við Jörfabakka
4 herb. íbúð á fyrstu hæð,
þvottahús og búr inn af eldhúsi.
Viö Hraunbæ
4 herb. vönduö íbúð á fyrstu
hæð.
í smfðum
Viö Smyrilshóla
Vorum aö fá í sölu tvær 3ja
herb. íbúöir á annarri hæö,
íbúöirnar sejast tilbúnar undir
tréverk, til afhendingar í
nóvember n.k. Frábært útsýni.
Viö Trönuhóla
Glæsilegt einbýlishús á tveim
hæðum með innbyggöum bíl-
skúr. Húsiö frágenglö aö utan
með gleri í gluggum, einangraö
og búiö aö hlaöa milliveggi.
Samþykkt sér íbúö á jarðhæö
meö sér inngangi.
Viö Melbæ
Höfum til sölu raöhús í Selás-
hverfi. Húsiö er á tveimur hæö-
um. Grunnflötur 90 ferm. Selst í
fokheldu ástandi. Til afhending-
ar 1. sept. Verð aöeins 23 millj.
Fasteignaviöskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasími sölumanns Agnars 71714.
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA
MYNDAMÓTA
Adalstræti 6 sírni 25810
Höfum kaupendur
aö flestum stærðum
íbúða, raðhúsa og
einbýlishúsa í
Reykjavík og ná-
grenni. Hér á eftir fer
sýnishorn af kaup-
endaskrá:
Einbýlíshús óskast
Höfum kaupendur aö einbýlis-
húsum í Vesturbæ og á Sel-
tjarnarnesi. Til greina koma
skipti á sér hæöum í Vesturbæ.
Allar nánari uppl. á
skrlfstofunni.
Raóhús óskast
í Noröurbænum
Höfum kaupanda aö raöhúsi í
Noröurbænum, Hafnarfiröi.
Góð útb. í boði.
Höfum kaupanda
aö 4ra—5 herb. íbúö á 1. eða 2.
hæö í Háaleiti, Hlíöum eöa
Vesturbæ. íbúðin þarf ekki aö
afhendast strax.
Sérhæðir óskast
í Reykjavík ogKópavogi
Höfum kaupendur aö góöum
sér hæöum í Reykjavík og
Kópavogi.
íbúöir óskast
í Seljahverfi
Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúöum í
Seljahverfi.
Höfum kaupendur
aö 3ja og 4ra herb. íbúðum í
Breiðholti 1.
Höfum kaupanda
aö góöri 2ja herb. íbúö á hæö í
Reykjavík.
EicnpimiÐiunin
VOIMARSTRÆTI 12
simi 27711
Sttfcistjdri: Swerrir Kristinsson
Siguróur Ólason hrl.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
NORÐURBÆR
HAFNARFIRÐI
3ja herb. 96 ferm. íbúð. Mjög
góö íbúð með vönduöum inn-
réttingum. Sér þvottahús og
búr á hæðinni. S. svalir.
HLÍÐAR
3—4ra herb. íbúð í blokk. Mjög
rúmgóö (búö í góöu ástandi.
Herb. í risi fylgir. Mikiö útsýni.
S. svalir.
FREYJUGATA
3ja herb. jaröhæö í þríbýlishúsi.
íb. er í góöu ástandi. Sér inng.
Verð 15—16 millj. Útb. 11 millj.
AUSTURBRÚN
2ja herb. 56 ferm. íbúö í háhýsi.
S. svalir. Gott útsýni. Verð 15
millj.
KRÍUHÓLAR
2ja herb. íbúö í fjölbýlish. Mjög
snyrtileg eign.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
Lokað vegna sumar-
leyfa 9—24. júlí.
Kjöreign ?
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium
lögfræðingur
Bílasala til sölu
Vegna sérstakra aðstæðna er ein betri
bílasala borgarinnar til sölu í dag. Hún er vel
staðsett, góöur stór innisalur, góö útistæði,
virt og þekkt nafn.
Tilvaliö tækifæri fyrir mann/ menn meö góða
sölumannshæfileika að skapa sér sjálfstæðan
atvinnurekstur. Góðir greiösluskilmálar,
tökum jafnvel bifreiö uppí. Þeir sem hafa
áhuga, leggi nafn og símanúmer inn á
auglýsingadeild Mbl merkt „bílasala—3236
fyrir 14. þ.m.
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
Raöhús í smíðum með bílskúr
Við Jöklasel Byggjandi Húni s.f. Selst frágengið aö utan
með járni á þaki, meö gleri í gluggum öllum úti og á
bílskúrshuröum. Ræktuö lóö. Húsið er um 140 fm. Bílskúr
um 24 fm. Fast verð, greiðslukjör viö allra hæfi.
Sér íbúð á Seltjarnarnesi
í steinhúsi, tvíbýli viö Melabraut. 5 herb. á hæö og í risi um
105 fm. Góöir kvistir á risinu. Verö aöeins 22 millj. Útb.
aðeins kr. 16 millj.
Verslun í fullum rekstri
á góðum stað í borginni, ásamt öllum tækjum, innrétt-
ingum og vörulager. Húsnæöið getur fylgt ef um semst.
Einstakt tækifæri fyrir einn eða tvo duglega
verslunarmenn.
Sem næst írabakka
Góö 3ja herb. íbúð óskast á fyrstu eöa annarri hæö. Mikil
útborgun á skömmum tíma.
í Langholtshverfi — Skipti
Þurfum aö útvega litla 3ja herb. íbúö á hæö í steinhúsi.
Skipti möguleg á góöri 4ra herb. samþykktri kjallaraíbúö í
tvíbýlishúsi.
Helst í Vesturborginni
Þurfum að útvega 4ra—5 herb. hæö, skipti möguleg á 3ja
herb. góöri hæð í þríbýlishúsi viö Ásvallagötu.
Til sölu lítil ALMENNA
íbúð skammt frá FASTEIGNASAL AN
Háskólanum. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370