Morgunblaðið - 11.07.1979, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 1979
29
fclk í
fréttum
+ Hér verður öll uppskeran plægð ofan í moldina aftur á nýjan leik, en ekki hirt,
sagði þessi verkstjóri á einum hinna stóru húgarða í Salinashéraði í Kaliforníu.
— Astæðan er vörubílstjóraverkfall, en við það hafa allir flutningar á grænmeti
farið úr skorðun. Hefur þessa þegar gætt á almennum græmetismörkuðum víða í
Bandaríkjunum. Bændur hafa orðið fyrir gífurlegu tjóni af völdum verkfalls
þessa.
Öllum fjær og nær sem mundu mig áttatíu ára sendi
ég mínar bestu þakkir og kæra kveðju.
Ólafur Gudmundsson frá Felli.
Verö
aðeins kr.
37.600.-
m.
söluskatti.
* Rafsuðusett
* Eins árs ábyrgð.
* Power 100 amper.
* Tilvalið til bíla- og boddy
viðgerða.
Hasgt að notast við
* 13—15ampera.
Tilvalið taeki fyrir þann sem
vill framkvæma
sínar viögeröir sjálfur.
RAFHLUTIR hf.
Síðumúla 32 — Sími 39080.
+ Fyrir nokkru kom upp eld-
ur í hóteli í bænum Bourne-
mouth á Bretlandi. Eldsins
varð vart er gestir voru í
sveíni. Voru þeir kallaðir út í
einum grænum, og voru marg-
ir á náttfötunum einum sam-
an er þeir komu út á grasflöt-
ina framan við hótelið. —
Meðal gesta þessa nótt var
einn kunnasti fiðlari heims-
ins, Henryk Szeryng. — í
herberginu hjá sér hafði hann
auðvitað fiðluna sína dýru,
Stradivarius-kjörgrip. — Þet-
ar fiðlusnillingurinn kom út á
grasflötina, þar sem hinir
gestirnir stóðu, meira og
minna illa á sig komnir eftir
þolraunina — og lftt klæddir.
— tók hann upp fiðluna og
lék á hana fyrir hótelgestina,
þeim til andlegrar hressingar
og upplyftingar. Engan sak-
aði í þessum hótelbruna.
+ Brezki popphljómiist-
armaðurinn Ian Drury
hefur hlotið mjög góða
dóma fyrir nýja breið-
skífu „Do it Yourself“
Er hún talin marka slík
tímamót, að hann muni
sigla hraðbyri upp í
sæti meðal stórstjarn-
anna á himni brezka
poppheimsins.
+ Mótmæli í Amsterdam. — Dag nokkurn fyrir
skömmu hófu 30 listmálarar í Amsterdam mótrhla-
aðgerðir í aðallistasafninu í borginni. Rikjs-
museum, gegn menningarmálastefnu ríkisstjórnar-
innar hollenzku. Listamennirnir tóku safnið nánast
herskildi og höfðust þar við í 6 sólarhringa. Þeir
voru síðustu nóttina í sal þar sem hið fræga verk
Rembrandts „Næturvaktin“ bangir. Myndin er
tekin morguninn, sem hópurinn yfirgaf listasafnið.
Til sölu Chevy '54, 283 vél meö öllu. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 92-2413.
TIL SÖLU
Viljum selja Multilith 1250 offset fjölritara, einnig
Richo 1010 offset fjölritara.
Fjölritunarstofan Stensill h/h
Óðinsgötu 4, Rvk.