Morgunblaðið - 19.08.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.08.1979, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Félagsmála- kennara vantar að Héraðsskólanum Núpi. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 94-8222. Afgreiðslustarf Viljum ráða duglega stúlku til afgreiöslu- starfa. Æskilegur aldur 20—35 ára. Upplýsingar, ekki í síma, milli 3—6 í verslun- inni. Gleraugnaverzlunin Optik s/f Hafnarstræti 18 Við barnaskólann f Keflavík er laus íþróttakennarastaða stúlkna. Upplýsingar gefur skólastjóri, Vilhjálmur Ketilsson í síma 92-1884 og 92-1450. Skólanefnd Kefiavíkur Starfsfólk óskast 1. Konur til verksmiðjustarfa. 2. Mann til útkeyrslu. Upplýsingar veittar á staðnum milli 4—6 mánudag og þriðjudag ekki í síma. Efnagerðin Valur. Dalshrauni 11, Hafnarfirði. Vegna mikillar eftirspurnar undanfarið vantar okkur nú fólk með haldgóða mennt- un og starfsreynslu til starfa hjá fjölmörg- um fyrirtækjum. Ráðningarþjónusta Hagvangs h.f. býð- ur umsækjendum: 1. Að leggja inn umsókn og komast þar með á skrá yfir fólk í atvinnuleit án allra skuldbindinga. 2. Að leita sér að starfi í kyrrþey. 3. Að finna starf sem býður upp á þá möguleika sem leitað er aö. 4. Að flytjast í það byggðalag sem óskað er eftir. Okkur vantar nú sérstaklega fólk til: Bókhaldsstarfa. Þ.e. annaðhvort merking fylgiskjala eða færsla á bókhaldsvél. Einkaritara- ritarastarfa. Þ.e. bréfaskriftir, skjalavarsla og ýmiskonar útreikningar. Viðskiptafræðistarfa af ýmsum toga t.d. rekstrareftirlit, ráðgjöf, fjármálastjórn, og deildarstjórn. Vinsamlegast sendiö umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Einnig er sjálfsagt að senda umsóknareyðublöö sé þess óskað. Algjör trúnaður. Hagvangur hf. Ráðingarþjónusta. c/0 Haukur Haraldsson. Grensásvegi 13. 108 Reykjavík. Sími: 83666. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3314 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Hússtjórnar- kennari óskast Fyrirtæki sem starfar í matvælaiðnaði óskar eftir hússtjórnarkennara til starfa. Starfiö felst í kynningum, ráðleggingum, uppskrifta- öflun o.fl. Getur verið um fullt starf eða hluta úr starfi að ræða. Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 24. ágúst 79 merkt: „Áhugavert starf — 634“. Skrifstofustarf Traust fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða ábyggilegan starfskraft til skrifstofu- og ritarastarfa, frá og með 1. okt. n.k. Starfið felst í: launaútreikningum, erlendum bréfaskriftum, bankaviöskiptum, skjalavörzlu o.fl. Aðeins kemur til greina aö ráða traustan starfskraft sem getur unnið sjálfstætt. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf, ásamt meömælum ef fyrir hendi eru sendist til augl.deildar Mbl. fyrir 26. ágúst n.k. merkt: „Traust — 3095“. Lausar stöður Opinber stofnun óskar eftir aö ráða í eftirtaldar stöður frá 1. september n.k. hálfan eða allan daginn: Stöðu ritara. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Stöðu tölvuritara. Götun og fleira. Hér er um framtíðarstörf að ræða. Umsóknir er greini aidur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merktar: „O — 3116“, fyrir 30. ágúst n.k. Afgreiöslustarf Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa á radíóverkstæði okkar. Umsækjendur hafi samband við verkstjóra mánudaginn 20. ágúst milli kl. 10 og 17. Uppl. ekki veittar í síma. Heimilistæki h.f. Sætúni 8. Hárgreiðslusveinn óskast Óskum aö ráða hárgreiðslusvein nú þegar. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 18615 virka daga og 23276 á kvöldin og um helgar. Reynimel 86 Trésmiðir Vantar tvo smiði strax. Mæling. Uppl. í síma 74285 — 75603 eftir kl. 7. Prjónastofa óskar að ráöa fólk til vélgæzlustarfa á prjónastofu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 41977. Ritari Félagasamtök óska eftir að ráða ritara. í boði er fjölbreytt starf. Góð vélritunarkunn- átta og reynsla í skrifstofustörfum nauösyn- leg, málakunnátta og nokkur bókhaldsþekk- ing æskileg. (Jmsókn er greini menntun og fyrri störf sendist augld. Morgunblaðsins fyrir 22. ágúst n.k. merkt: „Skrifstofustúlka — 628“ Einkaritari Starfskraftur með góða enskukunnáttu ósk- ast til starfa sem fyrst hjá litlu fyrirtæki, þar sem mest öll samskipti fara fram á ensku. Starfið er hálfs dags starf, sjálfstætt og mjög fjölbreytilegt. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Tilboð merkt: „Einkaritari — 194„ sendist augl.d. Mbl. fyrir 22. ágúst. OLÍUVERZLUIM ÍSLANDS HF. olis Olíuverzlun íslands hf. óskar að ráöa sendimann eða konu til léttra sendi- og innheimtustarfa frá og með 1. september n.k. Krafist er stundvísi, lipurðar og góörar framkomu. Eiginhandarumsóknum skal skila á auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 25. ágúst merkt: „Lipurö — 508“. Oskum eftir starfsfólki til verksmiðjustarfa. Vaktavinna. Skriflegar umsóknir sendist á augl.deild Mbl. merktar: „P — 39 — 3117“. I’liistos liF Stór kjörbúð óskar eftir 1. Kjötiönaöarmanni, heilsdagsstarf. 2. Pilti á lager og í afgreiðslustörf. Heils- dagsstarf. 3. Starfskrafti við kassa og áfyllingu, hálfs- og heilsdagsstörf. 4. Kjötafgreiðslumanni eða stúlku. 5. Starfsfólki við pökkun og uppvigtun, hálfs- og heilsdagsstörf. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „E — 631“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.