Morgunblaðið - 19.08.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.08.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1979 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hafnarfjörður Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö ( Hafnarfiröi. Uppl. í sfma 51584. Húsnæði — Skipti Óska eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúö helst ( Vestur- bænum, en ekki skilyröi. Sklpti á 3ja herb. íbúö ( Vesturbænum koma til greina. Uppl. ( sfma 17371 eftir kl. 7. Geymsluhúsnæöi óskast Óskum eftir aö leigja ca. 200 fm. (150—250 fm.) geymsluhús- næöi, þarf aö vera meö allgóöri lofthæö og greiörl Innkeyrslu. Æskileg staösetning austurhluti Reykjavíkur eöa Kópavogs. Húsnæöiö þarf alls ekki aö vera fullfrágengiö en þó meö hita. Lítil umferö veröur um húsnæö- iö. Þeir sem áhuga hafa sendi uþplýsingar til Mbl. merkt: „H — 195". Tilboð óskast í Toyota Corolla skemmdur eftir veltu. 09 Lada 1500 ’77 tll sýnls I húsi Réttingarþjónustunnar aö Smiöjuvegi 40, Kópavogi. Ensk kona óskar eftlr elnkaritara- eöa skrlf- stofustarfi. Uppl. (síma 53669. Þýskaland — Reykjavík Óska eftir aö leigja fbuö eöa hús í Reykjavík eingöngu í skiptum fyrir einbýlishús nálægt Frank- furt meö öllum þægindum. Leigutími 1—2 ár. Hafið sam- band sem fyrst. Ingeborg Borm, Wiesenstrasse 7, 6070 Langen/Hessen, Vest-Germany. Vil kaupa handunnar vörur úr íslenzkri ull. Lopapeysur, vettlinga, húfur og fl. Uppl. í síma 32400. Orð krossins Muniö eftir aö hlusta á miöbylgju 205m (1466 KHz) mánudags- kvöld kl. 23.15—23.30. Pósth. 4187. ELÍM, Grettisgötu 62 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Glæsileg sér hæð 150 fm. ásamt góöum bílskúr. Allt sér. íbúðln er í sérflokki. Góö útb. skilyröi. Góð efri hæð 120 fm. ásamt bflskúr. Allt sér. Laus fljótlega. Góð 3ja herb. íbúð í fjölbýli í góöu ástandl. 3ja ára gömul. Grindavík Sökkull aö einbýlishúsl, raöhúsi í smíöum t.b. undir tréverk, eldra einbýlishús f góöu ástandi. Eln- býlishús 120 fm. ásamt 60 fm. bílskúr ( toppstandl. Raöhús meö bílskúr á góöum staö. Góö eign. Eignamiðlun Suöurnesja, Hafn- argötu 57, sfmi 3868. Kristniboösfólag karla Fundur veröur í kristniboöshús- inu Betanfa, Laufásvegi 13, mánudaginn 20. ágúst kl. 20.30. Siguröur Jóhannesson sér um efni fundarins. Allir karlmenn velkomnir. Kirkja krossins Keflavík Samkoma veröur í dag kl. 2. Alllr hjartaniega velkomnlr. íslenski Alpa- klúbburinn Miövikud. 22. ág. kl. 20.30 Félagsfundur á Hótel Borg. Helgl Benediktsson og félagar sýna myndlr og útbúnaö frá McKinley hæsta fjalli Noröur-Ameríku, sem íslendingar slgruöu nýlega. Alllr velkomnlr. Aögangur ókeypis en kaffi selt á staönum. isalp KRI5TI L€GT 5TRRF Samkoma í dag sunnudag, kl. 3 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Inga, Hrefna og Þórey (Gleöifregn) syngja. Wllly Hanssen yngri talar og syngur. Einnig taka til máls Wllly Hans- sen eldri og Loftur Guönason. Allir hjartanlega velkomnlr. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 20.30 hjálpræöis- samkoma. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20. Rasöu- maöur Óli Ágústsson. Fórn tekln fyrir innanlandstrúboö. UTIVISTARFERÐiR Sunnud. 19/8 kl. 13 Fagridalur—Langahlfð eöa Breiðdalur — Skúlatún — Gull- kistugjá, létt ganga. Verö kr. 2000. Frítt f. börn m/fullorðnum. Fararstj. Friörlk Daníelss. Föstud. 24/8 kl. 18 Skaftafell írlandtferð 25/8—1/9, þar sem írarnir sýna þaö sem þeir hafa best aö bjóöa. Dyrfjðll — Stórurö 21.—29. ág. gönguferöir, berjal. veiöl. Far- arstj. Jóhanna Sigmarsd. Upp-* lýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Ótlvslt FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnud. 19. ág. kl. 09 Gönguferö i Okiö (1198 m). Ekiö noröur á Kaldadal og geng- iö þaöan á fjalliö. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Verö kr. 3.500 gr. v/bílinn. Farlö frá Umferöamiöstööinni aö austan veröu. Svepptínsiuferöinni er frestaö vegna sveppaleysls. Talsvert af óskila fatnaöi og ööru dóti úr sæluhúsunum og feróum er á skrifstofunni. Feröir á næstunni: Sögustaöir Laxdælu 24.-26. ág. Hreöavatn — Langivatnsdalur 25.-26. ág. Arnarfell 24.-26. ág. Noröur fyrir Hofsjökul 30. ág,—2. sept. Nánar auglýst síöar. Ferðafélag íslands FERÐAFELAG ÍSLANDS OlDuGOTU 3 24.-29. ág. Land- mannalaugar— Þórsmörk 5 daga gönguferö milll Land- mannalauga og Þórsmerkur. Aukaferö. Gist í húsum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag íslands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hef opnað tannlæknastofu mína á ný aö Hamraborg 7, Kópavogi, sími 42515. Hermann Jón Ásgeirsson, tannlæknir. Hef opnað lækningastofu aö Hamraborg 5, Kópavogi. Viötalsbeiönum veitt móttaka á mánud. og miövikud. frá kl. 10—12 sími 44005. Gottskálk Björnsson, læknir, sérgrein lungnasjúkdómar. Orðsending til viðskiptavina Vegna flutnings höfum viö fengiö nýtt símanúmer. 77716 (er ekki í nýju síma- skránni). e Sigurðsson s.f. Skemmuvegi 12, Kópavogi. Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Fjölbrautarskólinn í Breiðholti veröur settur í Bústaöakirkju laugardaginn 1. september kl. 13. (kl. 1 e.h.) Aðeins nýnemar í skólanum skulu mæta viö skólasetningu. Nemendur fá stundarskrár afhentar í skólan- um viö Austurberg mánudaginn 3. septem- ber. Nemendur á almennu bóknámssviöi (menntaskólasviöi), heilbrigðissviöi, hús- stjórnarsviöi og listasviöi mæti kl. 9—12. Nemendur á tæknisviði (iönfræöslubrautum), uppeldissviöi og viöskiptasviöi mæti kl. 14—17 (kl. 2—5 e.h.). Viö afhendingu stundarskrár skulu nemend- ur greiöa gjöld til nemendaráðs, skóla og svo og efnisgjald á verknámsbrautum. Skólameistari. ípróttahús K.R. tekur til starfa 1. sept. n.k. Þau íþróttafélög og fyrirtæki er leigðu íþróttasali þar s.l. starfsár og hyggja á tíma næsta vetur, vinsamlega endurnýi umsóknir sínar strax, eöa í síöasta lagi 25 ágúst n.k. íþróttahús K.R. •i Námsstyrkir fyrir starfandi félagsráðgjafa og æskulýðsleiðtoga Cleveland International Programs for Youth Leaders and Social Workers (CIP) bjóöa styrki til þátttöku í námsskeiöum fyrir félagsráðgjafa, æskulýösleiötoga og kennara þroskaheftra fyrir áriö 1980. Þátttökuskilyröi eru: 1. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 23 til 40 ára. 2. Umsækjendur veröa aö standast ensku- próf. 3. Umsækjendur veröa aö geta fengið leyfi frá störfum í fjóra mánuði, u.þ.b. frá miöjum apríl 1980. Frá árinu 1962 hafa 33 íslendingar hlotið styrki til þátttöku í námskeiöum CIP. Cleve- land-áætlunin (CIP) er sérstætt framlag til aö auka skilning milli þjóöa á hinum ýmsu félagsiegum vandamálum meö því aö styrkja þá er starfa aö slíkum vandamálum til náms- og starfsdvalar í Bandaríkjunum þar sem þeir kynnast af eigin raun starfsbræörum sínum og þeim verkefnum sem þeir glíma viö. Á námsskeiðum þessum eru haldnir fyrirlestr- ar, starfræktir umræöuhópar og tekiö þátt í raunhæfu starfi, auk þess sem þátttakendur kynnast bandarísku þjóölífi. Umsóknareyöublöö og frekari upplýsingar liggja frammi hjá Fulbrightstofnuninni, Nes- haga 16, 1. hæö, Reykjavík 107, sem er opin frá 1—6 e.h. alla virka daga nema laugar- daga. Umsóknarfrestur er til 15. september, 1979. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Nemendur verða teknir í símvirkjanám nú í haust, ef næg þátttaka fæst. Umsækjendur skulu hafa lokið grunnskóla- prófi eöa hliðstæðu prófi og ganga undir inntökupróf í stæröfræöi, ensku og dönsku, sem verður nánar tilkynnt síöar. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá dyra- veröi Póst- og símahússins við Austurvöll og á póst- og símstöðvum utan Reykjavíkur. Umsóknir ásamt prófskírteini eða staöfestu Ijósriti af því, heilbrigöisvottorði og sakavott- oröi skulu berast fyrir 31. ágúst 1979. Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og símaskólanum, Sölvhólsgötu 11, 101 Reykja- vík eöa í síma 26000. Reykjavík, 16. ágúst 1979, Póst- og símamálastjórnin. Skrifstofu- og verzlunarhúsnæði Til leigu er ca. 100 fm skrifstofu og verzlunarhúsnæöi — hornhús — á jaröhæð og viö eina fjölförnustu götu í gamla mið- bænum. Nánari upplýsingar í síma 26755 og e.v. 42655. Bröyt X-2 til sölu Góö vél á hagstæöu veröi og kjörum. Uppl. í síma 27020 og á kvöldin 82933. Sjá einnig raðauglýsingar á bls. 47

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.