Morgunblaðið - 19.08.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.08.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. ÁGÚST 1979 39 JJÁ Kúbu nú á dögum er minna frelsi en í ^ Evrópu á miðöldum eða á Spáni á tímum rannsóknarréttarins J J (Sjá Andófsmenn) Geimvísindil Gægst fyrir horn Rússneskir stjarn- eðlisfræðingar hafa nú skýrt frá áætlun- um sínum um smíði stór- kostlegasta sjónauka sem um getur, og er hugmynd- in sú, að hann saman standi af tveimur risastór- um skermum, sem komiö verður fyrir í geimnum í 900 mílna fjarlægð hvor frá öðrum. Tæknin, sem smíði þessa sjónauka byggist á, er al- kunn og hefur mikið verið notuð á jörðu niðri. Merki frá tveimur skermum, sem eru í mikilli fjarlægö hvor frá öðrum, eru sameinuö og á þann hátt má greina fjarlægar stjörnur og himin- hnetti miklu skýrar en ef aðeins væri notast við ann- an skerminn. Tveir skermar af þessari gerö geta til dæmis staðsett hlut á tunglinu svo aö ekki skeiki nema 20 sentimetrum. Við rannsóknir á mjög Rússneskir geimvísinda- menn segja, að brátt megi líta háa himinhnetti öðrum augum en verið hefur, p.e.a.s. bá hliðina sem frá jörðu snýr. fjarlægum fyrirbrigðum í geimnum er þó ekki nóg aö notast viö sjónauka á jöröu niðri og því er aðeins um eitt að velja — að koma sjónaukanum eða skerm- unum fyrir í geimnum. Rússnesku stjarneðlis- fræðingarnir gera ráö fyrir, að skermarnir veröi settir saman á braut umhverfis jörðu úr 200 sjálfstæðum einingum. Viö samsetning- una yröu notuö vélmenni eöa áhöfn geimskips, 10—15 menn, og fullgerður yröi hver skermur háif míia á þverveginn og sex mílna langur. í frétt, sem sovéska fréttastofan Novosti hefur látið frá sér fara, segir, aö auk þess sem huldir heimar muni Ijúkast upp fyrir mönnum með tilkomu þess- ara skerma verði e.t.v. mögulegt aö sjá alheiminn í þrívídd. Meö jarðbundnum sjónaukum birtist himin- geimurinn okkur í tvívídd en með geimsjánni á að vera unnt aö skoöa þá hliö himinhvelfingarinnar, sem frá okkur snýr. Loksins gera vísinda- menn sér vonir um, aö með hjálp geimsjárinnar verði unnt aö greina merki frá fjarlægum stjörnum þar sem lífið hefur tekiö sér bólfestu en til þessa hafa mönnum engar slíkar gleði- fréttir borist til eyrna í einsemd sinni. Nigel Hawkes Bfll án bensíns er einungis til óþurftar. f>að fengu ausfur-evrópskir ferðalangar, sem urðu strandaglópar í Rúmeníu. að reyna, þegar Rúmenar gerðu þeim þann óskunda að krefjast þess að bensínið yrði greitt í dollurum og pundum. ákaflega varfærnisleg. Þeir hafa boðist til að hafa milli- göngu milli Rúmena og ann- arra Austur-Evrópuþjóða, sem eru rasandi yfir þeim tíma, sem Rúmenar völdu til þessara aðgerða, og saka þá um að setja vitandi vits austur-evrópskum ferðamönn- um stólinn fyrir dyrnar til að rýma til fyrir túristum að vestan. Rúmenar geta raunar leyft sér að vera dálítið kokhraust- ir, því að sannleikurinn er sá, að í þessu spili hafa þeir öll trompin á sinni hendi. Á síð- asta ári vörðu tvær milljónir Austur-Evrópubúa sumarleyfi sínu í Rúmeníu og miklu fleiri fóru þar um á leið sinni á sumardvalarstaði í Búlgaríu. Segja má, að um aðrar leiðir sé ekki að velja og baðstrend- urnar við Svartahafið eru að sjálfsögðu hvergi nema við Svartahafið. Pólska ríkisferðaskrifstof- an, sú austur-þýska, ung- verska og tékkneska voru að þessu sinni fljótar að sjá löndum sínum fyrir dollurum til bensínkaupa enda vilja ríkisstjórnir þessara landa síst af öllu kalla yfir sig reiði daglaunamanna, sem hafa verið sviknir um sumarleyfi sitt. Þessi ákvörðun Rúmena er að sínu leyti nokkuð söguleg. Á undanförnum árum hafa þeir verið að sníða efnahags- lífið æ meira eftir vestrænum fyrirmyndum og nú virðast þeir stefna að því, á sama hátt og Júgóslavar, að þeirra eigin gjaldmiðill verði talinn full- gildur á alþjóðlegum gjald- eyrismarkaði í stað þess að vera verðlaus annars staðar en innanlands eins og er um gjaldmiðla annarra Aust- ur-Evrópuríkja. Sue Mastermann og Anton Koene Mávísa' yður á dyr Með vönduðum inni- og útihurðum. Fulljárnaðar hurðir frá kr 41.900.- afhentar af lager Spónlagðir, fulllakkaðir hurðaflekar —* Koto eikarfineline, brúnbæsaö— m/furu- eöa spónlögöum körmum Ennfremur stórt úrval af gullfallegum spjalda- og fullningahuröum. Vönduö vara viö vægu verði. Bústofn Aðalstræti 9 (Miöbæjarmarkaðnum) Sími 29977 — 29979.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.