Morgunblaðið - 02.09.1979, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1979
5
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
iandsmálabl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Margrét Guðmundsdóttir
heldur áfram að lesa „Sumar
á heimsenda“ eftir Moniku
Dickens í þýðingu Kornelíus-
ar J. Sigmundssonar (16).
9.20 Tónleikar.
9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.45 Landbúnaöarmál.
Umsjónarmaður: Jónas Jóns-
son. Sveinn Hallgrímsson
ræðir um sauðfjárrækt.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. Tónleik-
ar.
11.00 Víðsjá Friðrik Páll
Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur „Scheherazade‘%
sinfóníska svítu op. 35 eftir
Nikolaj Rimský-Korsakoff;
Leopold Stokowski stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.20 Við vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sorrell
og sonur“ eftir Warwick
Deeping Helgi Sæmundsson
þýddi. Sigurður Helgason les
(6).
SÍÐDEGIÐ
15.00 Miðdegistónleikar:
íslensk tónlist.
a. Sónata fyrir einleiksfiðlu
eftir Hallgrfm Helgason.
Björn Ólafsson leikur.
b. Lög eftir Jón Þórarins-
son, Skúla Halldórsson.
Sigurð Þórðarson og Svein-
björn Sveinbjörnsson. Guð-
mundur Jónsson syngur;
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pfanó.
c. Rondó fyrir horn og
strengi eftir Herbert H.
Águstsson. Viðar Alfreðsson
og Sinfóníuhljómsveit
íslands leika; Páll P. Pálsson
stj.
d. „Lilja“, hljómsveitarverk
eftir Jón Ásgeirsson.
Sinfóníuhljómsveit ísiands
leikur; Páll P. Pálsson stj.
16.20 Popphorn. Þorgeir
Ástvaldsson kynnir.
17.05 Atriði úr morgunþosti
endurtekin
17.20 Sagan: „Úlfur, úlfur“
eftir Farley Mowat. Bryndís
Víglundsdóttir les þýðingu
sína (11).
18.00 Víðsjá endurtekinn þátt-
ur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIO
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Árni
Böðvarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Dr. Magni Guðmundsson
hagfræðingur talar.
20.00 Tónleikar
a. Rúmensk rapsódía nr. 1
op. 11 eftir Georges Enescu.
Sinfóníuhljómsveitin í Liége
leikur; Paul Strauss stj.
b. Fantasía fyrir píanó og
hljómsveit eftir Gabriel
Fauré. Alicia De Larrocha og
Fílharmóníusveitin í Lund-
únum leika; Rafael Friibeck
de Burgos stjórnar.
20.30 Útvarpssagan: „Hreið-
rið“ eftir Ólaf Jóhann
Sigurðsson. Þorsteinn Gunn-
arsson leikari byrjar lestur-
inn.
21.00 Lög unga fólksins
Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
22.10 „Mélhúsið“, smásaga
eftir Pétur Hraunfjörð. Höf-
undurinn les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar: Frá
erlendum tónlistarhátiðum
a. Svíta nr. 6 í D-dúr fyrir
einleiksselló eftir Bach;
Wolfgang Böttcher leikur.
b. Sónata í A-dúr fyrir selló
og píanó op. 69 eftir
Beethoven. Lynn Harrell og
Christoph Eschenbach leika.
(Hljóðritanir frá Berlín og
Stuttgart).
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Ástralski sjónvarpsmaðurinn Bill Peach umkrinKdur
kínverskum hjólreiðamönnum.
þar bjuggu keisararnir
fyrir tvö þúsund árum.
Kínamúrinn er einnig
heimsóttur, en hann er
talinn með merkustu
mannvirkjum heims. Þá er
heimsóttur staður þar sem
unnið er að fornleifaupp-
greftri og hafa fundist þar
margar merkilegar forn-
minjar. Keisarahöllin í
Peking er einnig heimsótt
en hún hefur löngum verði
bannsvæði.
Þýðandi þessarar mynd-
ar er Jón O. Edwald.
Stofnaöur l.desember
1976.
* SKÓLAKÓR GARÐABÆJAR
Sjónvarp
kl. 20.30:
SKÓLAKÓR Garðabæjar syngur f kvöld niu lög f sjónvarpinu. undir stjórn
Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Pfanóundirlcik annast Jónína Gfsladóttir, en
kynnir er Kristbjörg Stephensen.
Skólakór Garðabæjar var stofnaður 1. descmber árið 1976. Kórinn fór í
söngferð til Norðurlanda sfðastliðið vor og eru lögin sem sungin verða í
kvöld úr þeirri för. Kórinn fór utan í boði sænsk-íslenzka féiagsins í
Gautaborg og söng á nokkrum stöðum m.a. f Tfvolf í Kaupmannahöfn.
Júgóslavía Portoroz Örfá sæti laus 2. september.
Spánn Costa del Sol örfá saeti laus 31. ágúst
Góöir greiðsluskilmálar
London Skíðaferðir til
New York Austurríkis
Kanaríeyjar og Júgóslavíu
Miami O.m.fl.
Madeira
ísrael Verðtilboð í
Jamaica sérflokki.
Við kynnum ný og stórglæsileg ferðatilboð t nýjum bæklingi
sem dreift verður á Alþjóðiegu vörusýningunni i Laugardal
og á skrifstofu Samvinnuferða-Landsýnar. Allar upplýsingar
eínnig veíttar i sima.
Samvinnuferdir-Landsýn
Austurstræti 12 - símar 27077 og 28899