Morgunblaðið - 02.09.1979, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1979
6
í DAG er sunnudagur 2.
september, sem er 12. sunnu-
dagur eftir Trinítatis, 245.
dagur ársins 1979. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 02.05 og
síðdegisflóö kl. 14.53. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 06.11
og sólarlag kl. 20.42. Sólin er
í hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.28 og tunglið í suðri kl.
22.08. (Almanak háskólans).
Þakkið Drotni, pví að
hann ar góður, pví aö
miskunn hans varir að
eilífu. (Sálm. 118,1.)
| KROSSGÁTA
1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 LJio 13 ||gg|j ■ • ■
LÁRÉTT — 1 lofar, 5 kyrrð, 6
eldinn, 9 þýt, 10 skaut, 11 tónn,
13 féllu um koll, 15 rupla, 17
gleðjast.
LÓÐRÉTT - 1 fær, 2 sefi, 3
kind, 4 fara i sjó, 7 unaðlnn, 8
valkyrja, 12 kj&na, 14 háttur, 16
relð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT — 1 skepna, 5 sú, 6
ofjarl, 9 tfa, 10 óa, 11 tk, 12 agn,
13 unnu, 15 aða, 17 armana.
LÓÐRÉTT — 1 skottuna, 2 Esja,
3 púa, 4 aulana, 7 ffkn, 8 róg, 12
auða, 14 nam, 16 an.
ÁRNAO
M0L.LA
Áttatíu ára er í dag, 2.
september Jónfna Gunnars-
dóttir, fyrrv. ljósmóðir frá
Bakkagerði Jökulsárhlíð, nú
til heimilis í Furugerði 1,
Reykjavík. Hún er að heiman
í dag.
FYRIR nokkru voru gefin
saman í hjónaband vestur í
Florída í Bandaríkjunum
Marta Guðmundsdóttir og
Guðleifur Kristjánsson, áð-
ur til heimilis að Hofsvalla-
götu 19 Rvík. Nú eru þau til
heimiiis að: 542 American
Heritage, Parkway, Orlando,
Florida U.S.A.
|FPtt=’l IIR j
ÞROTABÚ. — í nýju Lög-
birtingablaði birtir skipta-
ráðandinn í Reykjavík tilk.
um skiptalok í þrotabúum 12
hlutafélaga hér í Reykjavík
og búum nokkurra einstakl-
inga.
FRA HÓFNINNI
HIÐ nýja nótaskip Júpiter RE
(áður togarinn Júpiter) lá hér í
Reykjavíkurhöfn í gærmorgun,
fánum skreytt stafna á milli.
Þegar þetta er skrifað er ekki
vitað hvort Júpiter muni hafa
farið í gær eða fari á loðnumið-
in nú í dag. Hvalur 7 kom til
hafnar í fyrrakvðld en mun
hafa farið út aftur í gær. Þá er
leiguskipið Risnes farið á
ströndina. í gær kom Úðafoss
af ströndinni.
MÁNAÐARNAFNIÐ sept-
ember er komið frá Róm-
verjum, dregið af septem:
sjö, p.e. sjöundi mánuður
ársins að fornu tímatali
Rómv. (Stjörnufr./ rímfr.)
| FRÉTTIR |
„ENN verður kalt í veðri“,
sagði Veðurstofan í gær-
morgun. í fyrrinótt hafði
hitastigið farið niður í eitt
stig austur á Þingvöllum,
en hér í Reykjavík var 5
stiga hiti um nóttina. Á
Hveravöllum var eins stigs
frost í fyrrinótt. — Mest
rigndi um nóttina austur á
Mýrum í Álftaveri og
Vatnsskarðshólum, fjóra
millimetra.
BLÖO OG TÍMARIT
f FRÉTTfl-
A BLflÐ T.R.
HRÓKURINN, fréttablað
Taflfélags Reykjavíkur, 1.
tölublað 6. árgangs kom ný-
lega út. Blaðið er 72 síður að
stærð, fjölbreytt að efni og
prýtt mörgum myndum. Er í
blaðinu skýrt í máli og mynd-
um frá allmörgum skákvið-
burðum á árinu 1978.
ÞESSIR ungu Hafnfirðingar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu
að Miðvangi 10 þar f bænum, til ágóða fyrir Krabbameinsfélag
fslands. — Söfnuðust þar 7200 krónur. Strákarnir heita:
Þorsteinn Lárusson, Eyjólfur Lárusson, Björn Sigurðsson og
Theódór Kristjánsson.
KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA aDÓtek
anna í Reykjavtk, dagana 31. ágúst tll 6. september, að
báðum dögum meðtöldum, er sem hér segir: f REYKJA
VÍKUR APÓTEKl. En auk jæss er oplð í BORGAR
APÓTEKI til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema
aunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeiid er lokuð á heigidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandl við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvl
aðeins að ekld náist í heimilislæknl. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum tii klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuiiorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu-
hjáip f viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 —
23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöilinn í Víðidal. Sfmi
76620. Opið er milli kl. 14-18 vlrka daga.
nnn »* a Reykjavfk sfmi 10000.
OHU UAudlNS Akureyri sími 96-21840.
Sigluíjörður 96-71777
r* llWniUMP HEIMSÓKNARTfMAR, Land-
SJUIvHAHUS spftalinn: Alla daga kl. 15 tii
kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILPIN:
Kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Aila daga Id. 15 til ki. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og 8unnudÖ8rum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til ld. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl.
18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tii
17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánuda
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. X sunnudögum kl
til Id. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIl
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.3
- KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 i
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKAÐEILD: Alla daga 1
15.30 tibkl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali t
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐII
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tii ki. 20.
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardag
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til Id. 20.
CÖCKI LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
OUr N inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna
hejmalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16.
Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN-ÚTLÁNSDEILD, l>ingholt88træti 29a,
HÍmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud. —
föstud. kl. 9—21., laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sðlheimum 27. sfmi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum vlð fatiaða og aldraða.
Sfmatfmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hóimgarði 34. sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFX — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið
mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, síml 36270.
Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes-
ar S. Kjarvals er opin alla daga ki. 14—22. —
AÓgangur og sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar
nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá Illemmi.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR Hnitbjörgum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er oplð alla daga.
nema laugardga. frá ki. 1.30—4. Aðgangur ókeypjs.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—J0 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 slðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14-16. )>egar vel viðrar.
SUNDSTAÐIRNIR: Laugardaislaugin er opin alla
daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl.
8—20.30. Sundhöllin verður lokuð Iram á haust vegna
lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl.
7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—14.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma
15004.
VAKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfl borgarinnar og f þeim tilfeilum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fyrir
50 árum
„SJÚKRAFLUTNINGUR f loft-
ínu. — Héraðsiæknirinn f
Stykkishólmi leitaði til flugfé-
iagsins, vegna þess að þar væri
stúlka sem dottlð hafði af hest-
baki og hefði komið f Ijós að hún
hefði hlotið Innvortismeiðsl.
Þyrfti stúlkan að ganga undir uppskurð sem fyrst.
Spurðist læknirinn fyrir hvort hægt væri að senda
flugvél eftir stúlkunni... Fluglélagið sendi „Súluna"
um kl. 5 sfðd. f gær og v.vr hún komin hingað aftur með
stúlkuna um kl. 7 og var hún tafarlaust flutt f
sjúkrahús. — Þetta er f annað sklptið nú á nokkrum
dögum, sem Súlan fiytur sjúklinga hingað suður, — f
hitt skiptið var það mlkið veik kona sem flutt var Irá
Saithólmavfk."
—
GENGISSKRÁNING
NR. 163 — 31. AGUST 1979
Einina Kl. 12.00 Kaup 8ala
1 Bandarikjadollar 375,70 376,50*
Starlinaapund 845,00 847,40*
1 Kanadadollar 321.60 322,30*
100 Danakar krónur 7121,90 7137,10*
100 Norakar krónur 7405,50 7481,40*
100 Saanakar krónur 8912,30 8931,30*
100 Finnak mörk 9789,60 9790,40*
100 Franakir Irankar 8817,20 8835,90*
100 Balg. frankar 1283,15 1285,85*
100 Sviaan. trankar 22873,50 22721,80*
100 Qyliini 18733,50 18773,40*
100 V.-Þýzk mörk 20583,80 20807,50*
100 Lfrur 40,00 46,10*
100 Auaturr. Sch. 2821,65 2827,65*
100 Eacudoa 753,10 784,80*
100 Poaatar 568,85 570,10
100 Yan 170,40 170,77*
1 SDR (aáratök
dráttarréttindi) 488,00 489,13
* Brayting frá alðuatu akráningu.
V
r
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 163 — 31. AGUST 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 413,27 414,15
1 Starlingapund 930,16 932,14*
1 Kanadadollar 353,76 354,53*
100 Danakarkrónur 7534,09 7850,81*
100 Norakar krónur 8212,05 8229,54*
100 Saanakar krónur 9803,53 9824,43*
100 Finntk mörk 10740,5« 10789,44*
100 Franakir frankar 0098,92 9719,49*
100 Balg. frankar 1411,47 1414,44*
100 Sviaan. frankar 24940,85 24993,98*
100 Qyllini 20606,85 20850,74*
100 V.-Þýzk mörk 22620,15 22668,25*
100 Lfrur 50,60 50,71*
100 Auaturr. Sch. 3103,82 3110,42*
100 Eacudoa 831,41 841,28*
100 Poaotar 8254.74 827,11
100 Ym 187/44 187,85*
* Brayting trá aiðuatu akráningu.
V