Morgunblaðið - 02.09.1979, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 02.09.1979, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER 1979 ARNAÐ HEILLA í GÆR áttu þessar konur stóraf- mæli, og var þess getið í Dagbók. Urðu þá þau leiðu mistök, að myndirnar víxluðust. Blaðið biður afmælisbörnin afsökunar á þess- um mistökum, um leið og þeim eru færðar árnaðaróskir Jóna Guðrún Þórðardóttir Skeggjagötu 6 Rvík varð 75 ára. Hún tekur á móti gestum í Síðu- múla 35 í dag, sunnudag, milli kl. 3—6 í dag. Kristjana Guðmundsdóttir frá Blönduósi átti 75 ára afmæli í gær, en hún var að heiman. Sex túnfisk- bátar teknir Viktoría, Kanada. 31. áKÚat. AP. SEX bandarískir túnfiskveiðibát- ar til viðbótar þeim tíu sem þegar hafa verið færðir til hafnar í Kanada voru teknir í dag undan strönd Kanada, ákærðir fyrir ólöglegar veiðar. Bátarnir voru færðir til hafnar af kanadískum landhelgisgæzlu- skipum og verður mál þeirra tekið fyrir á morgun. — Að sögn tals- manns kanadíska dómsmálaráðu- neytisins má búast við því að skipstjórar bátanna verði dæmdir í háar fésektir, aflinn verði gerður upptækur og bátarnir jafnvel líka. Fjórir síldar- bátar komu með um 400 tunnur Hornafirðl 30. ágúst. FÓRIR reknetabátar komu hingað með síld í morgun, samtals um 400 tunnur. Gissur hvíti var með 160 tunnur, Skógey 120, Skúmur GK 95 og Jóhannes Gunnar GK 40—50 tunnur. Reiknað er með að aðkomubátum fjölgi á næstu dög- um. Söltun hófst hjá Fiskimjöls- verksmiðjunni á Hornafirði í dag. —Jens. AU(il.VSIN<;ASÍMINN KR: 224B0 JHor0tm6Toí>it> Leysir stcersta vandann í minnsla baðherberginu Flest baöherbergi og salerni eru í minna lagi fyrir steypiböö, og þrengsli koma tíðum í veg fyrir uppsetningu sturtuklefa. En nýju Huppe-sturtuklefarnir leysa þennan þrengslavancía. . Þeir opnast á horni meö tveimur stórum rennihurðum, sem hafa i vatnsþétta segullokun, niöur og upp úr. | Þess vegna kemst hann fyrir á ótrúlega litlum gólffleti. Einnig | eru til einstakar rennihurðir. Hringið — skrifið — komið og við I veitum allar nánari upplýsingar um stærð, gerð og verð fljótt og I örugglega. Vörur jafnt á dömur sem herra. Utsalan hefst á morgun mánudag. Geysimikill afsláttur. ^CrrJP^I 79-70^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.