Morgunblaðið - 28.10.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.10.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1979 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ' atLTMIIItAfflfct > B Fóstra og starfsstúlka óskast að leikskólanum Fögrubrekku, Sel- tjarnarnesi. Uppl. gefur forstöðukona í síma 14375. Flakari Óska eftir vönum flakara. Upplýsingar á staönum, fyrir hádegi næstu daga. Fiskimiöstöðin Fellagörðum Breiðholti. Hafnarfjörður — verzlunarstörf Óskum eftir að ráða kvenfólk og karlmenn tll afgrelöslu — og lagerstarfa í matvöruverzlun. Fólk yngra en 16 ára kemur ekki til greina. Tilboö sendlst Mbl. fyrir miövlkudag merkt: .verzlunarstörf—4530". Borgarspítalinn Lausar stöður Staða félagsráðgjafa og staða aðstoðar- manns félagsráðgjafa við Borgarspítalann eru lausar til umsókar. Frekari upplýsingar, um stöður þessar veitir Ásgeir Karlsson, settur yfirlæknir. Umsóknir á þar til geröum eyðublöðum skulu sendar sama aðila fyrir 15. nóv. n.k. Reykjavík, 28. okt. 1979 Borgarspítalinn Eldhús Fyrirtæki í austurbænum óskar aö ráða starfskraft til starfa í eldhúsi. Vinnutími fyrir hádegi. Upplýsingar um nafn og heimilisfang leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Morgunkaffi“ — 4523“. Framtíðarvinna Iðnaðar- og verslunarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða afgreiðslumann í birgða- stöð. Góð skipulagsgáfa, nákvæmi og áræðanleiki í vinnu eru nauösynlegir kostir. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Tilbpð sendist Mbl. fyrir 1.11 merkt: „H — 4533“. Öllum tilboðum verður svarað. Hannarr RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA óskar eftir að auka starfslið sitt um: Rekstrarhag- fræðing eða viðskiptafræðing Við óskum eftir manni sem er — Sjálfstæður — Hugmyndaríkur — Þægilegur í umgengni. Starfiö er fólgiö í: — Almennri rekstarráögjöf til fyrirtækja og stofnana, sem við störfum fyrir. Starfið býður upp á: — Fjölbreytt og þroskandi verkefni. — Góð vinnuskilyrði í þægilegu and- rúmslofti. Reynsla á sviði rekstrarráðgjafar eöa stjórn- unar er æskileg, en áhugi nauðsynlegur. Skriflegar umsóknir sendist: Hannarr Höfðabakka 9, Reykjavík. Símar: 84311 — 83947. Bakaranema vantar strax. Upplýsingar í síma 2630 og 1037. Valgeirs Bakarí Njarðvík. Bifreiðastjóri Viljum ráða nú þegar reglusaman og áreið- anleqan bifreiðastjóra á sendibifreið, þarf einnig að geta aðstoðað á verkstæði Upplýsingar á staðnum á morgun milli kl. 4 og 6, ekki í síma. Blikkver h/f, Skeljabrekku 4, Kóp. JU 7'ölvuþjónustan Kaupvangsstr. 4 Pósthólf 736 602 Akureyri Sfmi (96)21505 óskar að ráöa kerfisfræðing eða operator til að veita fyrirtækinu forstöðu. Lifandi starf fyrir mann, sem hefur áhuga á að vinna sjálfstætt. Æskilegt að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst og eigi síðar en 1. mars n.k. Nánari upplýsingar veitir Hallgrímur Gíslason í síma (96)21505. Skriflegar umsóknir berist fyrir 12. nóvember n.k. Iðnaðarmaður eða laghentur maður óskast í húsvarðarstarf við stórt fjölbýlishús í Reykjavík. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudaginn 2. nóv. n.k. merkt: „A—4920“. Verkamenn óskast Vetrarvinna fyrir góða menn. Hádegisverður á staðnum. Upplýsingar í síma 83640. Járnsmiður — Aðstoðarmaður í verksmiðju Óskum að ráöa járniðnaðarmann eöa mann vanan suðu o.fl. Einnig óskast aðstoðarmaður í verksmiðju til starfa hálfan daginn, eftir hádegi. Upplýs- ingar um störfin veita viðkomandi verkstjórar Iðnverkamenn Viljum ráða nokkra röska iðnverkamenn til starfa í sútunarverksmiðju. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmann- astjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. ST ÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Skeifan 6, Rvík. Sölumaður Sölumaöur óskast viö sölumennsku og útkeyrslu. Uppl. í síma 99-5906. Félagsmenn Grafíska sveinafélagsins athugiö Stjórn félagsins hefur ákveðið, að ráða starfsmann, hálfan daginn á skrifstofu félags- ins. Umsóknarfrestur er til 5. nóvember, og skal umsóknum skilað á skrifstofu félagsins, að Óöinsgötu 7, Stjórn S.G.F. FISKIÐN, fagfélag fiskiðnaðarins auglýsir eftir yfirverkstjóra í frystihús 1. Frystihúsið, sem er nýtt, er staðsett á Austfjörðum. 2. Unnið er eftir bónuskerfi 3. í boöi er starf yfirverkstjóra 4. Starfiö felst í yfirumsjón með vinnslu og gerð vinnsluútreikninga 5. Húsnæði er fyrir hendi. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur hafi próf frá Fiskvinnsluskólanum, matsrétt- indi nauðsynleg. Farið veröur með umsóknir sem trúnaöar- mál. Skriflegar umsóknir sendist Fiskiön, fagfélagi fiskiðnaðarins Box 102 121 Reykjavík sem fyrst og eigi síðar en 15. nóv. n.k. Nánari upplýsingar veittar í síma 13151.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.