Morgunblaðið - 28.10.1979, Side 10

Morgunblaðið - 28.10.1979, Side 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslunemi óskar eftir vinnu strax. Hefur starfað 5 mánuði á stofu. Upplýsingar í síma 50266, eftir kl. 7 á kvöldin. Skrifstofustarf Óska eftir skrifstofustarfi hálfan eöa allan daginn. Mjög góð enskukunnátta, margt kemur til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „S—4532“. fyrir 31.10. Kópavogur Kirkjuvörð og meðhjálpara vantar til starfa við Kópavogskirkju. Umsóknir sendist fyrir 8. nóv. til Salomons Einarssonar, Löngubrekku 10, Kópavogi. □ Gimli 597910297 III 2. Hafnfirðingar Sunnudagaskóli verður á sunnu- daginn kl. 10.30 í æskulýðs- heimilinu við Flatahraun. öll börn vetkomin. Samhjálp KRISTILtGT STfiRf Almenn samkoma í dag kl. 4.30 aö Auöbrekku 34 í Kópavogl. Allir hjartanlega velkomnlr. □ Mímir 597910297 — 1 Fr1. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6 A. Almenn sam- koma í kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Veriö velkomln. Æfingar sund- félagsins Ægis hefjast í Sundhöll Reykjavíkur þriöjudaginn 30. október. Æft verður á þrlðjudögum, flmmtu- dögum og föstudögum kl. 18.50. Nýir félagar velkomnir. Þjálfarar í vetur veröa: Guömundur Harö- arson, Kristinn Kolbeinsson og Þórunn Alfreösdóttir. Komiö og æfiö sund hjá Ægl. Hjá Ægi næröu árangri. Stjórnin Kvenfélag Keflavíkur heldur árshátið i' Stapa föstu- daginn 2. nóvember. Tískusýn- ing, söngur og fleira. Allir velkomnir. Nánar í götuauglýsingum. Nefndln Elím Grettisgötu Sunnudagaskóll kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 16.00. At- hugið breyttur samkomutími f vetur. Orö Krossins frá Monte Carlo heyrist mánu- dagskvöld á íslensku kl. 23.15—23.30. Fíladelfía Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumenn Olafur Ólafsson og dr. Thompson. Kærleiksfórn vegna skálabygglngar Klrkju- lækjarkotl. íFERÐAFELAG 'ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. Feröafélag íslands efnir til fræöslukvölds aö Hótel Borg þriöjudaginn 30. okt. kl. 20.30. Magnús Hallgrímsson og Ingvar Valdimarsson taka fyrlr í máli og myndum efni um „.Snjó- flóö og hættur, »em þeim fylgja“. Veitingar í hlél. Alllr velkomnir meöan húsrúm leyflr. Feröafélag (slands Kristniboösfélag karla Reykjavík Fundur veröur í Krlstnlboöshús- inu Betaníu, Laufásvegi 13, mánudagskvöldiö 29. október kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson hefur Biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin IOOF 10 = 16110298V2 = sp.kv. Kirkja krossins Keflavík Sunnudagaskóli kl. 11.00. Sam- koma kl. 2.00. Allir hjartanlega velkomnlr. Hjálpræöisherinn Kl. 10.00 sunnudagaskóli. Kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Allir velkomnlr. Slysavarnadeild kvenna Keflavík Fundur í Tjarnarlundi 30. okt. kl. 9. Sýnd veröur helmlldarmynd S.V.F.Í. Stjórnin IOOF3 =161110298= Sk Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld sunnudag kl. 8.00. Aöalfundur Nessóknar verður haldínn eftir messu n.k. sunnudag 28. október í Nes- kirkju. Sóknarnefnd Fram skíðadeild Aöalfundur skíöadelldar Fram veröur fimmtudaginn 1. nóv. kl. 20.00. í Félagsheimillnu viö Safamýrl. Stjórnin Kvenfélag Neskirkju Aöalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaglnn 1. nóv. kl. 20.30 í Safnaöarhelmlll Nes kirkju, aö loknum aöalfundar- störfum veröa sýndar hnýtlngar. Stlórnln. |FERÐAFÉLAG ' ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 1S533. Langihryggur í Esju Róleg ganga. Verö kr. 2000. gr.v./bílinn. Fariö fré Umferöar- miöstööinni aö austan veröu. Nú er búiö aö Ijósprenta árbók 1950 og eru því allar árbækur Feröafélagsins fáanlegar. Feröafélag íslands notar sjálft sæluhúsiö í Þórsmörk 27.-28. okt. Feröafélag íslands. Sænskur verkfræöingur óskar eftir elnstaklingsíbúð, má vera búin húsgögnum. Sími 25088, Norræna Eldfjallastööin á skrlfstofutíma. Til sölu feröaútvarpstæki Einnig feröakassettutæki. S: 27470 og 26757. Lopapeysur til sölu Fallegt úrval. Hagstætt verö. S-27470 og 26757. Grindavík íbúð Til sölu rúmgóö 3ja herb. íbúö í Grindavík. íbúöin er nýstandsett og meö hitaveitu. Laus nú þegar. Góöir greiösluskilmálar. Uppl. f síma 92-1746. Til leigu 2ja herb. íbúö f Breiöholti. Tllboö sendlst augld. Mbl. merkt: „í — 4921“ fyrir 1. nóv. n.k. Skrifstofuhúsnæði Ca. 40 fm tll leigu. Hentugt fyrir utanbæjarmann, sem vlldi hafa góöa aöstööu mlösvæöls í bæn- um. Siml 13468 eöa pósthólf 1308 Reykjavík. Lestrar- og föndurnámskeiö f. 4—5 ára börn byrja 1. nóv. Uppl. í sfma 21902. 24 ára gamall Ceylonbúi óskar eftir aö komast í kynnl viö íslenska stúlku meö hjónaband fyrir augum. Á hús í London. Hefur gaman af feröalögum. Talar ensku og dönsku. Mr. Christopher Karunaratne, Site Manager, Sadco, P.O. Box 80, Al Kharj, Saudi Arabía. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðískvennafélagið Edda Kóp. Aðalfundur sjálfstæölskvennafélagslns Eddu veröur haldlnn mánudaglnn 5. nóv. að Hamraborg 1. 3 hæð kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Lagabreytlngar 3. önnur mál. 4. Kaffiveitingar. Mætum allar. Stjórnin. Félag ungra Sjálfstæðismanna í Noröur-ísafjaröarsýslu og Fylkir félag ungra Sjálfstæðismanna á ísafirði Félögin halda sameiglnlegan félagsfund sunnudaginn 28. okt. n.k. kl. 13.30 í Sjómannattofunni, Bolungarvík. Fundarefni: Kosningaundirbúningur. önnur mál. Allt ungt og áhugasamt fólk velkomiö. Stjórnlr félaganna. Félag sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi Aðalfundur félagsins veröur haldinn mlövlkudaglnn 31 október kl. 8.30 í ValhöH, Háaleltlsbraut 1, Dagskrá: venjuleg aöalfundarstörf. Ellerl B. Schram, kemur á fundinn. Stjórnln. Samband ungra sjálfstæðismanna vekur athygli ungra sjálfstæölsmanna á aldrinum 16—20 ára á því aö þeim er leyfilegt aö kjósa í prófkjöri Sjálfstæölsflokkslns fyrir alþingiskosningarnar 2.-3. desember n.k., og hvetjum vlö unga sjálfstæöismenn til aö nýta sér þennan rétt slnn. Stjórn S.U.S. Hafnarfjörður Stefnir Aöalfundur veröur haldinn þriöjudaginn 30. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Egill F.U.S. Mýrarsýslu Aöalfundur félagslns veröur haldinn þriðjudaginn 30. okt. kl. 8.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf, 2. Frlðjón Þóröarson mætir á fundinn og ræöir um stjórnmálaástandiö. Þór F.U.S. Breiöholti Stjórn Þórs vlll mlnna þá félaga sem eru á aldrinum 16—20 ara á að þeir hafa rétt á aö taka þátt í prófkjörl Sjálfstæöisflokksins n.k. sunnudag og mánudag. Jafnframt vlll stjórnin hvetja sem flesta tll aö taka þátt í prófkjörinu. Stjórnin. Lóð við sjó Til sölu á fegursta stað á Seltjarnarnesi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. nóvember merkt „Seltjarnarnes: 4769“. Til sölu Fiskiðjan h.f., Keflavík, auglýsir fiskimjöls- verksmiðju sína í Njarðvík til sölu. Tilboð óskast í verksmiðjuna í heild eða í einstök tæki. Allar upplýsingar veitir Gunnar Ólafsson, framkvæmdastjóri, í síma 91-83066. Fiskiðjan h.f., Keflavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.