Morgunblaðið - 28.10.1979, Page 19

Morgunblaðið - 28.10.1979, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1979 51 Lotus: Frábært matar- og kaffistell hannað af Björn Wiinblad. Glasasett og hnífapör I sama stíl Lítið á gjafavöruúrvalið í Rosenthal verzluninni, — skoðið jólaplatta, mánaðardiska og postulín Rosenthal vörur Gullfallegar — gulltryggðar A. EINARSSON & FUNK Laugavegi 85 62.56 ORÐSENDDIG FR\ SW1VI\\ITRYGGI\GIJ\1 GT Þar sem verðbólgan hefur þegar rýrt verulega tryggingav ernd hirma lögboðnu ábyrgðar- trygginga ökutœkja gagnvart skaðabótaskyldu, en tryggingarupphœðin er kr. 24 milljónir í dag, höfum við ákveðið að bjóða öllum þeim bifreiða- eigendum, sem tryggja bifreiðar sínar hjá okkur, tœkifæri til að auka tryggingaverndina verulega nú þegar gegn vægu viðbótar iðgjaldi. Óski þeir eftir að hækka tryggingarupphœð ina úr kr. 24 milljónum í t.d.: a) kr. 36 milljónir, hœkkar grunniðgjald um 4% b) kr. 48 milljónir, hœkkar grunniðgjald um 6% c) kr. 120 milljónir, hœkkar grunniðgjald um 10% Nánari upplýsingar veitir aðalskrifstofa okkar í Ármúla 3, Reykjavík, sími 28500, svo og umboðsmenn okkar um land allt. SAMVINNIITRYGGINGAR GT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.