Morgunblaðið - 28.10.1979, Síða 24

Morgunblaðið - 28.10.1979, Síða 24
56 MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1979 Brldge Umsjónt ARNÓR RAGNARSSON Barðstrendinga- f élagið í Reykjavík Nú er aðeins ein umferð eftir í tvímenningskeppninni og spenn- an í algleymingi, átta efstu eru þessir: Þórarinn Árnason — Ragnar Bjarnason 490 Viðar Guðmundsson — Birgir Magnússon 478 ísak Sigurðsson — Árni Bjarnason 471 Viðar Guðmundsson — Haukur Zhóphaníasson 462 Jón Karlsson — Pétur Karlsson 451 Sigurður Kristjánsson — Hermann Ólafsson 449 Baldur Guðmundsson — Óli Valdimarsson 447 Kristinn Óskarsson — Einar Bjarnason 447 Þegar þessari keppni lýkur verður Hraðsveitarkeppni 5 kvöld, hún hefst mánudaginn 5. nóv. kl. 19.30 stundvíslega. Þátttöku þarf að tilkynna sem fyrst og í síðasta lagi föstudag- inn 2. nóv. til Ragnars, síma 41806. Bridgefélag Breiðholts Sl. fimmtudag lauk þriggja kvölda tvímenningskeppni hjá félaginu með sigri Helga Magn- ússonar og Leifs Jóhannssonar sem hlutu 563 stig. Úrslit síðustu umferðar: Helgi — Leifur 182 Helgi S. — Hjálmar 178 Kjartan — Guðmundur 176 Bjarni — Magnús 176 Magnús 0. — Vilhjálmur 168 Meðalskor 156 Röð efstu para í keppninni varð þessi: Helgi Magnússon — Leifur Jóhannsson 563 Bjarni Kristjánsson — Magnús Halldórsson 540 Helgi Skúlason — Hjálmar Fornason 517 Guðbjörg Jónsdóttir — Jón Þorvaldsson 508 Baldur Bjartmarsson — Kristinn Helgason 506 Meðalskor 477. Á þriðjudaginn kemur hefst fjögurra kvölda hraðsveita- keppni og eru væntanlegir þátt- takendur beðnir að láta skrá sig í síma 74762 (Kristinn) sem allra fyrst. Spilað er í húsi Kjöts og fisks í Seljahverfi og hefst keppnin kl. 19.30, stundvíslega. Bridgeklúbbur Akraness Tvímenningskeppni félagsins er nú hálfnuð en spilað er í einum 16 para riðli. Röð efstu para annað kvöldið: Bjarni — Jón 246 Ólafur — Guðjón 246 Vigfús — Halldór 244 Hermann — Björgvin 242 Pálmi — Þorvaldur 239 Ingi — Einar 237 Árni — Magnús 226 Staðan eftir tvær umferðir: Ingi — Einar 507 Bjarni — Jón 486 Pálmi — Þorvaldur 483 Hermann — Björgvin 1 474 Ólafur — Guðjón 470 Vigfús — Halldór 452 Eiríkur — Karl 431 Meðalskor 420 Næst verður spilað á fimmtu- daginn í Röst. GUNNI ÞÓRÐAR sá bezti í bænum morgun kemur út hin langþráöa diskóplata Gunnars Þórðarsonar LJÚFA sj Aö þessu tilefni bjóöum viö velkomin til okkar í kvöld þau Jóhann Helgason og Helgu Moller og aö sjálfsögöu Gunnar og fáum þau til aö kynna plötuna, sem sögö er sú bezta sem komiö hefur út í áraraöir. ATHUGIÐ hver gestur eintak Ljúfu J aö gjöf 50 fær iífi utgef ekk allir StUÖP?^ „Þú og ég“ mætum 'SSÍ-I örugglega í M Hollywood i kvöld,- nema hvaö? HQLUW80D ...BÝÐUR NOKKUR BETUR? Halló dömur Viö bjóöum nýjar vörur á góöu veröi. Mussur, blússur, peysur, vesti, buxur. Dalbær, tískuverslun Hverfisgötu 32. Súlnasalur OPID í KVÖLD Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og María Helena Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00 Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 16.00 Dansað til kl. 1. GÓÐ SKEMMTUN , d rætur sínar gó rekja til ÓÐALS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.