Morgunblaðið - 28.11.1979, Page 7

Morgunblaðið - 28.11.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 1979 7 r I Til hvers? ■ Tíminn heldur áfram ' eins og ekkert hafi í | skorist í baráttu sinni fyrir því aö hefja Ólaf I Jóhannesson í „æöra | veldi“. í blaöinu í g»r mátti lesa eftirfarandi í | „frétt“ á baksíðu Tfmans: „Þaö er mikilvægt aö I allir sem meta mannkosti I og forystuhæfilega Ólafs Jóhannessonar og I treysta honum sem þjóö- ■ arleiðtoga geri sér grein 1 fyrir því aö eina leiöin til | þess aö Ólafur geti veriö . verulegt áhrifaafl sem I ráöherra í næstu ríkis- | stjórn er aö menn efli Framsóknarflokkinn meö | atkvæði sínu, þjóðarleiö- ■ togi þarf sterkan flokk." Viö lestur þessarar | klausu vakna margar . spurningar. Sú fyrsta er, > hvaöa ráöherraembætti I er Tíminn aö tala um? Ólafur hefur sjálfur sagt, I aö Steingrímur Her- I mannsson muni auðvitaö ' mynda ríkisstjórn í nafni l__________________________ Framsóknarflokksins. Er Tíminn aö boða þaö, að ekki sé unnt aö „stóla á hann Óla“ í þessu efni? Og svo er það ágirnd Ólafs á forsetaembætt- inu, sem hlýtur aö setja strik í reikning ofan- greindra röksemda Tímans. i Vísi á mánudag sagði Ólafur: „Þaö hefur ekki verið skoraö á mig ennþá aö gefa kost á mér til forsetakjörs, en ef þaö verður gert mun ég taka þann kostinn til alvar- legrar íhugunar." Hvernig getur Ólafur Jóhannes- son orðið „verulegt áhrifaafl sem ráöherra í næstu ríki8stjórn“, þegar hann er nú farinn aö hvetja fylgispaka hjörö sína til aö skora á sig til forsetakjörs? Því veröur ekki trúaö, aö framsókn- armenn bregðist þessu kalli „ókrýnds foringja" síns. Þeir hljóta aó veróa viö þeirri ósk Ólafs, sem lýsir sér í þessum oröum í Vísi: „Ég verö þingmaó- ur áfram, auóvitað meö þeim fyrirvara aö líf og heilsa endist, nema ég verði hafinn í æöra veldi." í Tímanum hefur Ólafur þegar verið „hafinn í æöra veldi" og nú hefur hann eftir engu aö bíða nema 4. desember, þá getur hann hafið sinn næsta leik í sirkusi stjórnmálanna. En þeir, sem hafa í hyggju að kjósa Fram- sóknarflokkinn vegna Ól- afs Jóhannessonar hljóta aö spyrja sjálfa sig: Til hvers? Þeir hljóta einnig aó vona, aó hann hætti á þingi, áöur en hann fær hrundió í framkvæmd áformum sínum um að leggja 40% hitaveituskatt á Reykvíkinga. Öruggasta leiðin til að breyta stjórn- málunum úr sirkus er auðvitaö aó kjósa ekki trúðana. „Þjóóarleiðtogi", „ókrýndur foringi", „há- karlaformaöur" og önnur innantóm orö í „æóra veldi“ skyggja auðvitaö á þaó flugnasuö þegnanna í hjálendunni sem enginn heyrir lengur. „Meö sæmi- legri sam- visku“? Hér í blaðinu í gær var rifjuð upp andstaóa Morgunblaösins við þá ákvörðun Benedikts Gröndal að breyta útivist- arreglum Bandaríkja- manna á Keflavíkurflug- velli utan varnarsvæöis- ins. Eftirfarandi oró skulu ítrekuó í því sambandi: „Þar er komiö á jafnvægi sem hindrar óþörf áhrif varnarliðsmanna á ís- lenskt þjóölíf — og hefur gefist vel. Björgunarsveit varnarliösins er að sjálf- sögðu undan skilin, en hún hefur unniö mörg afrek í fórnfúsu þjónustu- starfi". Ekki eru allir sammála því að þakka megi björg- unarsveit varnarliösins þaö mikla, sem hún hefur vel gert. Fyrir skömmu sat Svavar Gestsson frambjóöandi Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík fyrir svörum á beinni línu Vísis og var þá m.a. spurður um neyðarþjón- ustu varnarliósins og ekki stóö á svarinu, en þannig birtist það í Vísi: „Ja, ég sé nú ekki betur en landsmenn, ef þeir ætla aó lifa sjálf- stæöu llfi, verói að minnsta kosti aö geta bjargað sér sjálfir úr lífsháska. Þannig að menn geti lent í honum meó sæmilegri samvisku frekar en eiga þaö á hættu aó herinn losi þá úr honum." Þá vita menn þaö. En meó hvaða samvisku mælti Svavar Gestsson ofangreind orö? Svar hans er ómerkilegt og til marks um þann yfir- drepsskap, sem einkenn- ir allan málflutning kommúnista um öryggi lands og þjóðar. En þaó ber einnig vott um vió- leitni forystumanna kommúnista til aó draga með þvættingi fjööur yfir svik þeirra vió þann mál- staó, sem þeir eru kjörnir til að framfylgja. Þeim væri nær að venda sínu kvæði í kross. Þá gætu þeir talaö meö góðri samvisku. Vantar þig eldhúsinnréttingu ? Hefur þú athugað að nú er hagkvæmasti tíminn til að panta eldhúsinnréttingu. Verðið lægst og kjörinn best. Komið, sjáið sýnishorn á staðnum. Smiöjuvegi 44 Kópavogi Látið teikna og gera föst verðtilboð ykkur að Símar 27511 og 71100. kostnaðarlausu. Athugið — Þegar pöntun er staðfest, stendur verðið. Raunhæf verðtrygging í verðbólgunni. Vatnsþéttur krossviður nýkominn Þykktir: 4 — 6 — 9 — 12 — 15 og 18 mm, á mjög hagstæöu verði. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 Til sölu Volvo station érg. '77. Blár að lit, ekinn aöeins 39 þús. km. sérstaklega vel farinn og góður bíll. Uppl. í síma 82201 og 72911 í dag og næstu daga. Vantarþig hillur-hirslur á lagerinn, verkstæöiö, í bílskúrinn eða geymsluna 0DEXION Landssmiðjan hefur ávalit fyrirliggjandi allar gerðir af Dexion og Apton hillum. Uppistöðurnar eru gataðar og hillurnar skrúfaðar á eða smellt í. Það geturekki verið auðveldara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.