Morgunblaðið - 29.11.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1979
VIÐ VELJUM NÝJA STJÓRN 2. OG 3. DES:
ÞETTA ER STEFNA OKKAR:
— NÝ SÓKN ÞJÓÐARINNAR TIL BÆTTRA LÍFSKJARA.
— ATVINNA FYRIR ALLA LANDSMENN.
ÞETTA GERUM VIÐ MÖGULEGT MEÐ ÞVÍ AÐ:
— HREINSA TIL EFTIR VINSTRI STJÓRN.
— VINNA BUG Á VERÐBÓLGU MEÐ LEIFTURSÓKN.
— HEFJA SÓKN í ATVINNUMÁLUM MEÐ NÝTINGU INNLENDRAR ORKU.
LEIFTURSÓKN GEGN VERÐBÓLGU
ER FORSENDA ÖRUGGRAR ATVINNU
RÍKISÚTGJÖLD VERÐA LÆKKUÐ UM 35 MILUARÐA
• Skattar vinstri stjórnar verða felldir niður, samtals
að upphæð um 20 milljarðar.
• Fjárlagafrumvarpið verður endurunnið frá grunni,
og sjálfvirkar greiðslur stöðvaðar.
• Niðurgreiðslur verða lækkaðár og hluta þeirra
breytt í tekjutryggingu til láglaunafólks og fólks
með skerta starfsorku.
• Vaxtaákvarðanir færðar frá ríki til banka, spari-
sjóða, fyrirtækja og einstaklinga.
• Samningar um kaup og kjör verða gerðir frjálsir og
verða á ábyrgð launþega og vinnuveitenda.
• Gengissig krónunnar verður stöðvað eftir fiskverðs-
ákvörðun í byrjun næsta árs og óhjákvæmilegar
verðhækkanir.
• Verðlag verður gefið frjálst undir eftirliti og
samkeppni, framboð vöru verður aukið jafnframt
því sem samtök neytendanna verða studd.
• Losað verður um innflutnings- og gjaldeyrishöft,
svo sem á ferðamannagjaldeyri. Allir bankar fái
rétt til gjaldeyrisviðskipta.
FRELSI TIL
NÝTT