Morgunblaðið - 24.01.1980, Síða 8

Morgunblaðið - 24.01.1980, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1980 Einbýlishús á Selfossi Til sölu 100 fm snoturt einbýlishús á Selfossi. Húsiö stendur á eignarlóö meö fallegu útsýni. Ræktuö lóö og bílskúr. Verö aöeins kr. 25 millj. Útborgun 17,5 millj. Fasteignir, s.f., Austurvegí 22, Selfossi, sími 1884, heimasími 1682. Einbýlishús í Hafnarfiröi Nýkomið til sölu steinhús í góðu ástandi um 80 ferm allt á tveim hæðum við Urðarstíg. Á aöal hæö er eldhús, stofa, nýtt og vandaö baðherb. og þvottahús. í risi eru 3 svefnherb. Ræktuð lóð. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð í Hafnarfirði koma til greina. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sínti 50764. Raðhús við Hæöargarö Var aö fá r-einkasölu raöhús viö Hæöargarö í Reykjavík. íbúðin er kjallari og ein hæö. Á hæöinni er: 1 stofa, húsbóndaherbergi, borðstofa, 1 svefnherbergi, eldhús, bað, skáli og ytri forstofa. í kjallara er: 1 herbergi tilbúið undir tréverk, fullgert aö utan og lóöin frágengin. Húsiö afhendist strax í framangreindu ástandi. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Góö útborgun nauösynleg. Mjög eftirsótt hverfi. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Flókagata — Glæsileg Ca 120 fm risíbúð (lítið undir súð) í næsta nágrenni Kennarahá- skólans. íbúðin skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb., (geta verið 3), rúmgott hol, eldhús með góðum innréttingum og baðherb. Geymsluloft yfir allri íbúðinni. Lagt fyrir þvottavél í íbúðinni. betta er mjög vöndúð og vel umgengin eign. Tvöfalt verksmiðjugler. Sér hiti. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Einkasala. Allar uppl. gefur EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. SIMAR 21150-21370 Til sölu og sýnis m.a.: S0LUSTJ LARUS Þ VALOIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL 3ja herb. séríbúö viö Austurbrún í þríbýlishúsi á jaröhæö/kjallara um 80 ferm. Sér hiti, sér inngangur. Mjög góö sameign, sjálf íbúöin er ekkert niöurgrafin. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Rishæð við Nökkvavog í þríbýlishúsi um 90 ferm í ágætu standi. 3ja—4ra herb. sér hitaveita, svalir, mjög stór lóð, ræktuö, bílskúrsréttur. Einstaklingsíbúð við Vífilsgötu í kjallara um 40 ferm vel með farin. Laus strax. Verð 13 millj. útb. 10 millj. Grundarfjörður Til sölu nýlegt einbýlishús 110 ferm fullgert meö 4ra herb. glæsilegri íbúö. Stór bílskúr fylgir, húsiö er mjög vel staösett í kauptúninu. Teikning og myndir á skrifstofunni. Eignaskipti möguleg. Nýr glæsilegur sumarbstaður á 2400 ferm eignarlandi á fögrum staö skammt frá borginni. Lóöin ræktuð meö trjágróöri. Myndir og nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Hveragerði óskast til kaups. Æskileg stærö 4ra—5 herb. íbúö. Skipti möguleg á góðri íbúö í Reykjavík. ALMENNA Höfum kaupendur aö flestum _____________ Ný aö'“' FASTEIGNASAtAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 28611 Fornaströnd Einbýlishús 168 fm ásamt 80 fm í kjallara, bílskúr. Rauðihjalli Endaraðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggöum bílskúr, 5 svefnherb. Flúóasel 5 herb. ný íbúö á 3. hæð ásamt bílskýli. Hjallavegur 4ra herb. vönduö kj. íbúö, allt sér. Barónsstígur 3ja herb. rúmgóð og vönduð íbúö á 2. hæð. Hamrahlíð Tvær 2ja herb. nýgeröar íbúöir á jarðhæð sér inngangur. Reikningar á skrifstofunni. Grandavegur 2ja herb. lítil íbúð í kj. ósam- þykkt. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvtk Gizurarson hrl. [fasteÍgnasala] KÓPAVOGS ■ HAMRAB0RG 5 | Guðmundur Þorðarson hdl. h Guðmundur Jonsson lúgfr 13 SÍMI 42066: j Opið 1—7. j Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Kvisthaga 2ja herb. 60 fm íbúð á jaröhæö Viö Álfaskeið Hafn. Falleg 2ja herb. 65 fm íbúð á 4. hæð með bílskúr. Viö Grettisgötu 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Kópavogsbraut Nýleg 2ja—3ja herb. íbúð á 1. hæð. Viö Hraunbraut Kóp. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Allt sér. Viö Laugarnesveg 6 herb. íbúð hæð og kjallari um 160 fm í tvíbýlishúsi ásamt 50 fm bílskúr. Viö Hamraborg 5 herb. 130 fm íbúð á 4. hæð, tilb. undir tréverk. Til afhend- ingar 1. apríl n.k. Gott verð. Frábært útsýni. í Seláshverfi Fokhelt einbýlishús á tveimur 'hæðum samtals um 240 fm meö innbyggðum bílskúr. Hús- Inu veröur skilaö glerjuöu og meö frágengnu þaki. Húsið stendur á mjög fallegum staö. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hrl. Brynjar Fransson heimasími 53803. 83033 ífe', '^P'S-W'-f 5' Garöastræti 45 Símar 22911—19255. Veitingastofa — Grillstaður Til sölu af sérstökum ástæöum veitinga-, og matstofa í eigin húsnæöi um 200 ferm. Einnig kvöldsafa (sjoppa). Mikil og nýtísku eldunartæki, rúmgóö aðstaða. Ath. eini matsölustaðurinn fyrir fjölmennt nýbyggt hverfi. Miklir möguleikar á umfangsmiklum rekstri. Nánari uppl. ásamt teikningu aðeins á skrifstofu vorri. Einkasala. Jón Arason lögmaður. 83000 í einkasölu: Einbýlishús við Grettisgötu Fallegt einbýlishús sem hefur verið endurbyggt með vönduðum innréttingum og tækjum. Bílskúr. Skipti á vandaöri 3ja herb. íbúö kemur til greina sem innborgun. Laust fljótlega. FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigh Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf^ iS<SuSiAiSíiS)AiS>A(SiAiS>AiSiS(iSiSÆ 26933 Dalaland 2 herb. 50 fm íbúö á jarðhæð, góð íbúð. Njörfasund 2 herb. 60 fm íbúð á jarðhæð í nýl. tvíbýlishúsí, mjög vönduð íbúð. Allt sér Baldursgata 2 herb. 50 fm íbúð á 1. hæð, gott verð Sæviðarsund 3 herb. 85 fm íbúð á 2. hæö, allt sér. Bílskúr og herb. í kj. Selst aðeins í sk. f. raðhús í Sæviðarsundi. | Karlagata 3 herb. 75 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli, bílskúr. Efstaland 4 herb. 100 fm íbúö á 2. hæð. Bein sala eða sk. á 2ja herb. íbúð má vera í Breiðholti. Flúöasel 5 herb. 115 fm íbúð á 3. hæð, ný fullgerð íbúð m. bílskýli, 4 svefnherb. o.fl. Góö eign. Miöbraut Sérhæð um 120 fm að stærð, sk. í 2 stofur, hol, 3 svefn- herb. o.fl. Hrísateigur Sérhæð í þríbýli um 120 fm, nýstandett íbúð. Bílskúr. Brekkutangi Raöhús 2 hæðir og kj. sam- tals um 280 fm. Mjög vandað hús. Fornaströnd Einbýlishús um 170 fm auk bílskúr og 80 fm kj. Mjög vandað hús. * ði $ & * & * * & & & & & & <S & <£ & « & 1 & & & s & & & iS Æ <S * * & & & * & & A & & & & ;aðurinn * Austurstrnti 6. Sími 26933. ^ & Knútur Bruun hrl. & A A AA A & & «ÍmS> ií> ÞURF/Ð ÞER H/BYLI ★ Ljósheimar 2ja herb. 67 fm góö íbúð á 4. hæö. Vandaðar innréttingar, fallegt útsýni. ★ Efra-Breiholt 2ja herb. falleg íbúö á 2. hæð, geymsla á hæðinni. Bílskýli ★ Fífusel 3ja herb. ca. 90 fm mjög falleg íbúö á jaröhæð. ★ Laufvangur 3ja-herb. 90 fm falleg endaíbúö í blokk. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Suöur svalir. ★ Kjarrhólmi 3ja herb. fallg íbúð, sér þvotta- herb. ★ Noröurbær Hf. Glæsileg 5—6 herb. 130 fm íbúð í fjölbýlishúsi. Bílskúr ★ Kaplaskjólsvegur Góö 5 herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Tvær samliggjandi stofur. 3 svefnherb. þar af tvö herb. í risi. Falleg útsýni. ★ Seltjarnarnes — Parhús Gott parhús á tveimur hæðum, 4 svefnherb., stór bílskúr. ★ Gnoðarvogur 4ra herb. toppíbúð í fjórbýlis- húsi. Glæsilegt útsýni, stórar suöur svalir. ★ Raöhús Mosfellssv. Húsið er kjallari, tvær hæöir, innbyggður bílskúr. Húsið er ekki fullgert, en íbúöarhæft. ★ í smíðum Höfum til sölu fokheld einbýlis- hús og raöhús í Garðabæ og Mosfellssveit. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Ingileifur Einarsson sími 76918. Gísli Ólafsson síml 20178 Málflutningsskrifstofa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.