Morgunblaðið - 24.01.1980, Side 32

Morgunblaðið - 24.01.1980, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1980 Spáin er fyrir daginn f dag ES HRÚTURINN tfil 21. MARZ-19. APRÍL Þeir sem hyggja á ferðalag þessa dagana ættu að lta það kyrrt iiggja. þeir hefðu ekki erindi sem erfiði. ■ft' NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Það verður vænst mikils af þér í dag og það kann að reynast erfitt að vera svo öllum líki. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Eyddu ekki tima þínum i einksisverða hluti og kjafta gang. Vinur þinn kemur þér skemmtilega á óvart i kvöld. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Smávægileg yfirsjón gæti haft langvinnari og leiðinlegri af- leiðingar en þig grunar. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST m Láttu ekki smávægilegar deil- ur heima fyrir setja þig út af laginu. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú færð sennilega góðar frétt- ir i bréfi frá góðum vini þínum erlendis. £ Wn 'k\ VOGIN f/i $4 23. SEPT. - 22. OKT. Það er ekki víst að allir fallist á skoðanir þinar umyrðalaust, vertu þolinmóður. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Starf þitt verður ekki metið sem skyldi i dag, vertu samt ekkert að gera þér rellu út af þvi. {Ífl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Kvöldið getur orðið mjög skemmtilegt og eftirminnilegt ef þú bara kærir þig um það. ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ættir að koma einhverju lagi á fjármálin sem eru í megnasta ólestri þessa dag- ana. Siíísll VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Nágranni þinn gæti búið yfir einhverjum upplýsingum sem þú gætir haft not fyrir. 'tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er mjög mikilvægt fyrir þig að ljúka ákveðnu verkefni dag. OFURMENNIN TINNI Rey/7um nú að Játa $em minnst á oktur bera.... / Hverniq getum v/ó ná/gast pá ?- Mér ctetiur no/ctuá / /ruy. LJÓSKA FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.