Morgunblaðið - 30.01.1980, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980
í DAG er miðvikudagur 30.
janúar, sem er ÞRÍTUGASTI
dagur ársins 1980. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 05.27 og
síðdegisflóð kl. 17.51. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 10.16
og sólarlag kl. 17.07. Sólin er
í hádegisstað í Reykjavík kl.
13.41 og tunglið í suðri kl.
24.49. (Almanak háskólans)
Ég mun gefa þeim
ókeypis, sem þyrstur er,
af lind lífsvatnsins. Sá er
sigrar mun erfa þetta, og
ég mun vera hans Guö,
og hann mun vera minn
sonur. (Opinb. 21,7.)
LÁRÉTT — 1 dýrið, 5 tveir eins,
6 kvendýrið, 9 siða. 10 blundur,
11 tveir eins. 13 námsgreina. 15
þraut, 17 fugis.
LÓÐRÉTT - 1 íoldar, 2 bókstaf-
ur, 3 band. 4 spil, 7 karldýr. 8
noldur. 12 nagli. 14 elska, 16
tveir eins.
LAOSN SÍÐUSTU KROSS-
GÁTU:
LÁRÉTT — 1 stauta, 5 un, 6
faldur, 9 Ari. 10 Ni, 11 N.A., 12
agn, 13 Íran. 15 ugg, 17 skrifa.
LOÐRÉTT - 1 Sófanías, 2 auli. 3
und. 4 Aurinn. 7 arar. 8 ung. 12
angi, 14 aur. 16 gf.
1 FRt= I I IfR
HITASTIGSMUNURINN á
Staðarhóli í Aðaldal og
Reykjavík í íyrrinótt var
22 stig. — Hér í Reykjavík
var 2ja stiga hiti, en þar
nyrðra var 20 stiga frost.
Er það mesta frost sem
mælst hefur á láglendi á
þessum vetri. Veðurstofan
sagði i gær morgun, að enn
myndi verða frostlaust um
sunnanvert landið en all-
mikið frost á Norðurlandi.
Var t.d. 15 stiga frost á
Akureyri í fyrrinótt. —
Mest úrkoma í fyrrinótt
var austur á Mýrum í
Álftaveri, 3 millimetrar.
FUGLALÍF. - Annað kvöld
heldur Fuglaverndarfél.
Islands fræðslufund í Nor-
ræna húsinu. — Upphaflega
var gert ráð fyrir því að á
fundinum yrði sagt frá fugla-
lífi á Vestfjörðum. — En af
því verður ekki á þessum
fundi.
— Á fundinum mun
Jóhann Óli . Hilmarsson
líffræðingur segja frá fugla-
lífi og fuglafriðun hér í
Reykjavík og nágrenni og
bregða upp litskyggnum máli
sínu til frekari glöggvunar. —
Hefur Jóhann Óli aðstoðað
borgaryfirvöld varðandi
verndun og eftirlit með fugla-
lífinu í borgarlandinu um
nokkurra ára skeið. Erindið
um fuglalíf á Vestfjörðum
verður væntanlega fluttur á
fundi Fuglaverndarfélagsins í
febrúar næstkomandi. Fund-
urinn á fimmtudagskvöldið er
öllum opinn og hefst kl. 20.30.
BÚSTAÐASÓKN Æskulýðs-
félag Bústaðakirkju heldur
fund í kvöld, miðvikudag, kl.
20.30 í safnaðarheimili kirkj-
unnar.
KVENFÉLAG Fríkirkjusafn-
aðarins í Reykjavík heldur
árlegan skemmtifund sinn
annað kvöld, fimmtudaginn
31. janúar í Átthagasal Hót-
els Sögu og hefst hann kl.
20.30. Verður þá spiluð fé-
lagsvist. Væntir stjórnin þess
að Fríkirkjufólk fjölmenni til
fundarins með gesti sína.
-O-
Lukkudagar:
Vinningsnúmer 29. janúar
24899 Vinningur Tesai-ferða-
útvarp. Vinningshafi hringi í
síma 33622.
DÓMKIRKJUSÓKN. -
Kirkjunefnd kvenna hefur
undanfarin ár aðstoðað eldra
fólk í sókninni við að fá
fótsnyrtingu. í vetur er hægt
að komast að til þess á
Hallveigarstöðum alla þriðju-
daga milli kl. 9—12 árdegis.
— Fólk er beðið um að panta
tíma og er það gert í síma
34855.
NAUÐUNGARUPPBOÐ. - í
nýlegu Lögbirtingablaði eru
birtar tilk. um tæplega 220
nauðungaruppboð á fasteign-
um hér í Reykjavík. Það er
Borgarfógetaembættið sem
auglýsir þessi uppboð, sem
fram eiga að fara miðviku-
daginn 13. febrúar. En allar
eru þessar auglýsingar svo-
nefndar C- auglýsingar.
I —■ —'/(aHOMD
Jonni þó! — Svona áttu ekki að skila skattaskýrslunni þinni!
FRÁ höfninni
í FYRRADAG fór Goðafoss
úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda, en hann á að koma
við á ströndinni á útleið. Þá
fóru Fjallfoss og Álafoss á
ströndina. í fyrrinótt lagði
Arnarfelj af stað áleiðis til
útlanda. í gærdag kom togar-
inn Vigri úr söluferð til
útlanda og Skaftafell var
væntanlegt að utan í gær-
kvöldi.
ÁRIMAO
HEILLA
SJÖTÍU ára er í dag, 30.
janúar, SIGRÍÐUR PÁLS-
DÓTTIR, Lambastaðabraut
11, Seltjarnarnesi. Hún er
fædd á Hamri á Barðaströnd.
Árið 1944 giftist hún Knúti
Hákonarsyni bónda að Þing-
hóli í Tálknafirði og bjuggu
þau þar til ársins 1973 er þau
fluttust til Reykjavíkur.
Knútur lést árið 1977.
I DAG 30. janúar er sextugur
Sigurður S. Kristjánsson
fiskimatsmaður, Mánastíg 4,
Hafnarfirði.
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek
anna i Reykjavik dauana 25. janúar til 31. januar. að
báðum dögum meðtöldum, verður aem hér segir: Í
LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er APOTEK
AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 alla da«a vaktvikunnar
nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANUM.
NÍmi 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 simi 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að-
ein.s að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum ki. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrír fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudógum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiövöllinn í Víðidal. Opið
mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14 — 16. Sími
76620.
Reykjavík sími 10000.
0RÐ DAGSINS
Siglufjörður 96-71777.
C IMIfDAUMC I EIMSÓKNARTÍMAR.
OjUMIAnUO I tNDSPÍTALINN: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl.
16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN:
MánudaKa til fostudaca kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
iauKardoKum oK sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til
kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaxa til IOstudaKa
kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl.
14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til
kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl.
19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19
til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA-
VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daKa kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK
kl. 15 til kl. 17 á helgidögrum. - VÍFILSSTAÐIR:
DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og ki. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa tii lauKardaKa
kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20.
CnCKI LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
WVlll inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9—12. — (Jtlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sömu daga og laugardaga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða.
Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HLJÓDBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið:
Mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opifl mánudöKum
og miðvikudögum kl.14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 14 — 19.
ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í janúar.
csmncTAniDUiD. laugardalslaug-
ounud I Aulnmn. IN er opin mánudag -
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á Iaugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30,
iaugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004.
nil AIJAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar
DILMriMYAiVI stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
AL-ANON fjölskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista,
simi 19282.
ISTJÓRNIN í Noregi hefur borið
fram tillögu í Stórþinginu og
þar segir: Náin frændsemi
Norðmanna og íslendinga og
verðmætar sameiginlegar minn-
ingar um forna menningu,
valda því að Norðmönnum er
þátttaka í Alþingishátiðinni fagnaðarefni. — Þykir því
viðeigandi að Norðmenn sendi frændþjóðinni á íslandi
minningargjöfM...
„Ileyrst hefur að Ólafur rikisarfi ætli að taka þátt í
Alþingishátíðinni. Endanleg ákvörðun um það hefir þó
ekki verið tekin.“
- O -
„FYRSTI fundur hinnar nýkjörnu bæjarstjórnar í
Hafnarfirði var haldinn í fyrrakvöld. Þar var kosinn
bæjarstjóri Emil Jónsson, sem verið hefur þar bæjar-
verkfræðingur..“
GENGISSKRÁNING
Nr. 19 — 29. janúar 1980
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 398,90 399,90
1 Sterlíngspund 898,60 900,90*
1 Kanadadollar 342,30 343,20*
100 Danskar krónur 7369,60 7388,10*
100 Norskar krónur 8135,85 8156,25
100 Sœnskar krónur 9537,50 9597,50*
100 Finnsk mörk 10752,00 10779,00*
100 Franskir frankar 9822,70 9847,30*
100 Belg. frankar 1415,00 1418,60
100 Sviaan. frankar 24682,85 24744,75*
100 Gyllini 20808,00 20860,20*
100 V.-Þýik mörk 22977,45 23035,05*
100 Lírur 49,41 49,53
100 Austurr. Sch. 3200,20 3208,20*
100 Escudos 794,60 796,60*
100 Pesetar 601,30 602,80*
100 Yen 166,64 167,06*
1 SDR (aérstök
dráttarróttindi) 525,02 526,33*
* Breyting Iré aíöuatu akráningu.
V /
/-----------------------------------------
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 19 29. janúar 1980.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 438,79 439,89
1 Sterlingspund 988,46 990,99*
1 Kanadadollar 376,53 377,52*
100 Danskar krónur 8106,56 8126,91*
100 Norskar krónur 8949,43 8971,87
100 Sænskar krónur 10530,85 10557,25*
100 Finnsk mörk 11827,20 11856,90*
100 Franskir frankar 10804,97 10832,03*
100 Belg. frankar 1556,50 1560,46
100 Svissn. frankar 27151,13 27219,22*
100 Gyllíni 22888,80 22946,22*
100 V.-Þýzk mörk 25257,19 25338,55*
100 Lírur 54,35 54,48
100 Austurr. Sch. 3520,22 3529,02*
100 Escudos 874,06 876,26*
100 Pesetar 661,43 663,08*
100 Yen 183,30 183,76*
* Breyting frá síöustu skráningu.
V*_____________________________________________
I Mbl.
fyrir
50 árumi