Morgunblaðið - 30.01.1980, Side 26

Morgunblaðið - 30.01.1980, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR 1980 GAMLA BIO m, —.....- i'ir-T-r.i í Sími11475 Fanginn í Zenda m /'*. // PRISONER II of ZENDA Islenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Björgunarsveitin Technicolor®^ ÍfiSjpy: íslenskur texti. Sýnd kl. 5 BDRGAR'w. fiOiO SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Úlvegtbankahútinu untut I Kóparogl) Skólavændisstúlkan a. _ai Leikarar: Stuart Tayolor, Katie Johnson Phyllis Benson Leikstjóri: Irv Berwick Ný djörf, amerísk, dramatísk mynd. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími31182 Gaukshreiðrið (ONE FLEW OVER THE CUCKOO'S NEST) Forthefirsttime in42years, ONEfilmsweepsALL the MAJOR ACADEMYAWARDS BEST PICTURE Producad by Saul Zaentz *nd Mtchwl Oouglas Vegna fjölda áskorana endursýnum viö þessa margföldu Óskars- verölaunamynd. Leikstjóri: Milos Forman Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Louice Fletcher Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. SIMI 18936 Kjarnaleiðsla til Kína (slenskur texti Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Jack Lemmon fékk 1. verölaun í Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Hækkaö verö Kópavojpkaupstaiur K1 Útboð Tilboö óskast í smíöi 60 stk. innihuröa í heilsugæzlu- stöö Kópavogs, Fannborg 7—9. Teikningar og útboöslýsing, er til afhendingar á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Kópavogs, aö Fannborg 2. Tilboðum skal skilaö á sama staö, 8. febrúar kl. 11.00 f.h. Bæjarverkfræöingur. Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Aöalhlutverk: Góldie Hawn, Chevy Chase Leikstjóri: Colin Higgins Tónlistin í myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verð. ÞJOÐLEIKHUSI-Ð NÁTTFARI OG NAKIN KONA Einþáttungar eftir Dario Fo og Georges Feydeau í þýöingu Úlfs Hjörvar og Flosa Olafssonar. Leikstjórar: Brynja Benedikts- dóttir og Benedikt Árnason. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Frumsýning í kvöld kl. 20 2. sýning föstudag kl. 20. Upp- selt 3. sýning sunnudag kl. 20 STUNDARFRIÐUR fimmtudag kl. 20 ÓVITAR laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 ORFEIFUR OG EVRIDÍS laugardag kl. 20 Næst síóasta sinn Miðasala 13.15—20. Sími 1 — 1200. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \l íil.VSING \ SIWIW KR: 22480 AIJSrURBÆJARHH I íííjSlni LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i lltum um islenzk örlög á árunum fyrlr stríö eftir skáldsögu Indrlöa G. Þorsteinsson- ar. Leikstjóri: Ágúst Guömundsson. Aóalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉLAG 3(2312 REYKJAVlKUR ER þETTA EKKI MITT LÍF? í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 OFVITINN fimmtudag uppselt sunnudag uppselt briöjudag kl. 20.30 KIRSUBERJA- GARÐURINN föstudag kl. 20.30 Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólar- hringinn. WIKA Allar stæörir og geröir. <Jfeirsi©©®in) <Si (8@ Vesturgótu 16,sími 13280. Jólamyndin 1979 Lofthræðsla MELBROOKS Sprenghlægileg ný gamanmynd gerö af Mel Brooks („Sllent Movie" og .Young Frankenstein") Mynd pessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Hahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síöustu sýningar. LAUGARÁS Sími 32075 Bræður glímukappans SYLIESTER STALL0NE in 9 iAradise 1 ALLEY AUhlVERSAL PICTÖRE TECHMICOLOR® Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræöur. Einn haföi vifiö, annar kraftana en sá þrióji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone. Lee Canallto og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjórl: Sylv- ester Stallone. Sýnd kl. 5—7—9 og 11 20% afsláttur 20% afsláttur Kynningarvika frá 30. janúar - 5. febrúar. Seljum næstu daga ensk gólfteppi í háum gæða- flokki meö 20% afslætti. Axminster-gólfteppi 80% ull — 20% nylon. Axminster-gólfteppi 80% acrylic — 20% nylon. Wiiton-gólfteppi 80% ull — 20% nylon. Wilton-gólfteppi 80% acrylic — 20% nylon. SMIDJUVEGI6 SIMI44544

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.