Morgunblaðið - 07.02.1980, Page 4
4
PLAST i
PLÖTUM
PLASTGLER:
Akrylgler í sérflokki.
Glærar, munstraðar og
í litum
til notkunar í
glugga, hurðir, bílrúður,
milliveggi, undir
skrifborðsstóla o.fl.
Allt að 17 sinnum styrk-
ieiki venjulegs glers.
Fáanlegar í eftirtöldum
þykktum:
10, 8, 6, 5, 4, 3 og 2 mm.
Sólarolast Sunlux:
Riflaðar og smábylgjaðar
plastplötur til notkunar á
þök, gróðurhús, svalir,
milliveggi, o.fl.
Gular, frostglærar, glærar.
Báruplast:
Trefjaplast í rúllum og
plötum
Plastþynnur:
Glærar plastþynnur í
þykktunum
0,25, 1 og 2 mm.
Nýborg
BYGGINGAVÖRUR
ÁRMÚLA 23 SÍMI 86755
SPECK
Lensi-, slor-, skolp-,
sjó-, vatns- og
holræsa-dælur.
Utvegum einnig
dælusett með raf-,
bensín- og diesel
vélum.
SðMölaygjyKr
J<§)(rD©®®!fi) ©(ö)
Vesturgötu 16,
simi 13280
Lestur
Passíu-
sálmanna
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. FEBRUAR 1980
Erlingur Gíslason
Jón Sigurbjörnsson
Þóra Friðriksdóttir Brynja Benediktsdóttir
Útvarpsleikrit klukkan 21.10:
E igir tkon urnar 1 >rj iár
í kvöld klukkan 21.10 verður í
Ríkisútvarpinu flutt leikritið
Eiginkonurnar þrjár eftir Eilu
Penríanen, í þýðingu Ásthildar
Egilson. Leikstjóri er Erlingur
Gíslason. í hlutverkum eru Jón
Sigurbjörnsson, Þóra Friðrikds-
dóttir, Brynja Benediktsdóttir,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og
Gunnar Rafn Guðmundsson.
Flutningur leiksins tekur um
eina klukkustund.
Leikurinn fjallar um mann
sem á tvö hjónabönd að baki og
er nýgiftur þriðju konunni.
Hann á við áfengisvandamál að
stríða, en ákveðinn í að leita sér
lækninga. Fyrri konurnar tvær
ef tir Eilu
Pennanen
koma í heimsókn, staðráðnar í
að vekja ábyrgðartilfinningu
með manninum, en unga konan
lítur á þær sem „illa sendingu",
til þess ætlaða að spilla ham-
ingju hennar.
Eila Pennanen er fædd í
Tammerfors í Finnlandi árið
1916. Hún er ein af fremstu og
afkastamestu höfundum Finna
eftir heimsstyrjöldina. Eila hef-
ur skrifað skáldsögur, smásögur,
ritgerðir, ljóð og leikrit og er auk
þess frábær þýðandi. Einnig
fæst hún við bókmenntagagn-
rýni. Fyrsta bók hennar, „Fyrir
stríð áttum við æsku“, kom út
1942, en merkasta verkið fram
til þessa er að líkindum skáld-
saga í þremum hlutum, sem
gerist í fæðingarbæ höfundar
um aldamótin.
Eila Pennanen tók að skrifa
útvarpsleikrit fyrir um það bil
aldarfjórðungi, en hefur ekki
verið sérlega afkastamikil á því
sviði. Engu að síður hafa nokkur
leikrita hennar vakið talsverða
athygli og má í því sambandi
nefna, að „Eiginkonurnar þrjár“
fékk Norðurlandaverðlaun í
keppni útvarpsleikrita 1977—78.
Útvarp í kvöld kl. 20.30:
Tónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar
UNNENDUM klassískrar
tónlistar, sem og öðrum
hlustendum Ríkisútvarps-
ins, skal bent á, að í kvöld
verður útvarpað frá tón-
leikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskóla-
bíói. Verður fyrri hluta
efnisskrár útvarpað beint,
og hefst útsendingin
klukkan 20.30.
A efnisskránni eru for-
leikur eftir Hector Berl-
ioz, og fiðlukonsert eftir
Sergej Prokofjeff. Stjórn-
andi er Gilbert Levine og
einleikari er Pina Carmir-
elli.
ÞAÐ er fyrir löngu orðin föst
hefð í dagskrá Ríkisútvarpsins
að láta lesa alla Passíusálm-
ana upp fyrir páska, og er
þeirri venju haldið í ár. Lesari
er að þessu sinni Árni Krist-
jánsson, en ýmsir kunnir and-
ans menn hafa skipst á um að
lesa sálmana.
Passíusálma Hallgríms Pét-
urssonar þarf líklega ekki að
kynna sérstaklega fyrir út-
varpshlustendum. Sálmarnir
þykja tvímælalaust eiga heima
innan um fágætustu gersemar
íslenskrar mennigararfleifðar,
og eru þeir oft taldir vera eitt
besta dæmi um fagran kveð-
skap í Evrópu eftir að upp var
tekinn lútherskur siður.
Ævi Hallgríms Péturssonar
hefur ekki síður orðið mönnum
Umhugsunarefni, en hann var
prestur eftir að Brynjólfur
Skálholtsbiskup fann hann
bölvandi og ragnandi á
íslensku í járnsmiðju í kóngs-
ins Kaupinhafn. Þá átti fyrir
honum að liggja að kvænast
einni þeirra kvenna er hrökt-
ust til Afríku eftir Tyrkjarán-
ið 1627, og síðar fékk hann
holdsveiki er að lokum dró
hann til dauða. Allt þetta og
miklu fleira hefur verið tíund-
að rækilega yfir öllum þeim
kynslóðum íslendinga er geng-
ið hafa eftir hans dag, og hann
stendur fólki ljóslifandi fyrir
hugskotssjónum.
^ Úlvarp ReykjavíK
FIM4UUDNGUR
7. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
(Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristján Guðlaugsson heldur
áfram lestri þýðingar sinnar
á sögunni „Veröldin er full
af vinum“ eftir Ingrid
Sjöstrand (14).
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar
Hafliði Hallgrímsson og
Halldór Ilaraldsson leika
„Fimmu“, tónverk fyrir selló
og píanó eftir Hafliða Hal!-
grímsson / Guimoar Novaes
leikur á píanó „Fiðrildi“ op.
2 eftir Robert Schuman /
Gérard Souzay syngur Fimm
grísk alþýðulög eftir Maur-
ice Ravel; Dalton Baldwin
leikur á pianó.
11.00 Iðnaðarmál.
Umsjónarmenn: Sigmar
Ármannsson og Sveinn
Hannesson. Rætt við Hörð
Jónsson verkfræðing hjá
Iðntæknistofnun íslands.
11.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar
SÍÐDEGIÐ
Tónleikasyrpa. Léttklassísk
tónlist. dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóðfæri.
14.45 Til umhugsunar.
Karl Helgason fjallar um
áfengismál.
15.00 Popp. Páll Pálsson kynn-
ir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Tónlistartími barnanna.
Egill Friðleifsson sér um
timann.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Ekki hrynur heimurinn“
eftir Judy Bloome. Guðbjörg
Þórisdóttir les þýðingu sína
(4).
17.00 Siðdegistónleikar
Guðmundur Jónsson leikur
Píanóetýður nr. 1—4 eftir
Einar Markússon / Kamm-
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Skonrokk. Þorgeir
Ástvaldsson kynnir vinsæl
dægúrlög.
21.10 Kastljós. Þáttur um
k_____________________________
ersveit Reykjavíkur leikur
„Stig“, tónverk fyrir kamm-
ersveit eftir Leif Þórarins-
son; höfundurinn stj. / Jam-
es Galway og Konunglega
fílharmoníusveitin í Lundún-
um leika Flautukonsert eftir
Jacques Ibert; Charles Du-
toit stj. / Luciano Pavarotti
syngur aríur úr þekktum
óperum.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál.
Helgi Tryggvason fyrrum yf-
irkennari flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.05 „Afmælisdagurinn“, smá-
saga eftir Finn Söeborg.
Halldór S. Stefánsson
innlend málefni. Umsjónar-
maður Guðjón Einarsson.
22.10 Lovey. Ný bandarísk
sjónvarpskvikmynd. byggð
á ævisögu Mary MacCrack-
en, sem starfað hefur að
kennslu þroskaheftra
barna. Aðalhlutverk Jane
Alexander. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
23.40 Dagskrárlok
íslenzkaði. Karl Guðmunds-
son leikari les.
20.30 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabiói. Stjórnandi: Gil-
bert Levine frá Bandaríkjun-
um. Einleikari: Pina Carmi-
relli frá Ítalíu. Fyrri hluta
efnisskrár útvarpað beint:
a. „Rómverskt karnival“,
forleikur eftir Hector Berl-
ioz.
b. Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll
eftir Sergej Prokofjeff.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.10 Leikrit: „Eiginkonurnar
þrjár“ eftir Eilu Pennanen.
Þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Erlingur Gísla-
son.
Persónur og leikendur:
Paavo/Jón Sigurbjörnsson,
Irma, fyrsta eiginkona hans
/Þóra Friðriksdóttir, Ulla,
önnur eiginkona hans/
Brynja Benediktsdóttir,
Pála, sambýliskona hans/
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir,
Antero, sonur Paavos og
Irmu/Gunnar Rafn Guð-
mundsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passíusálma (4).
22.40 Reykjavikurpistill
Eggert Jónsson borgarhag-
fræðingur talar á ný um
breytingarnar í borginni.
23.00 Kvöldtónleikar
a. Beaux Arts tríóið leikur
Píanótríó í B-dúr eftir Jos-
eph Haydn.
b. Collegium con Basso
kammersveitin leikur Sept-
ett nr. 1 op. 26 eftir Alexand-
er Fesca.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
8. febrúar 1980