Morgunblaðið - 15.02.1980, Síða 3

Morgunblaðið - 15.02.1980, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1980 3 en hann er líka hollur því að í honum eru öll næringarefni mjólkurinnar og flest í mun ríkara mæli. Próteinið- byggingarefni likait Daglegur skammtur af því er nauðsyn- legur til uppbyggingar og viðhalds frumum líkamans. Ostur er mun pró- teinríkari en t. d. kjöt eða fiskur. Dagleg þörf af próteini er áætluð um 45—65 g en í 100 g af osti eru 27—32 g af próteini. Miólkurostur er besti kalkgjafinn í venjulegu fæði. En kalkið á mestan þátt í myndun og viðhaldi tanna og beina. Af því þurfa börnin mikið og allir eitthvað. Auk þess er í osti ánæifd annarra stiimefea og vitamina sem auka orku og létta lund I . Já bað er fleira emlaáðil sem gerir ostinn g Tían í síð- ustu ferðina 28. febrúar SÍÐASTA íerð DC-10 þotu Flug- leiða fyrir félagið næstu tvö árin verður þann 28. febrúar næst- komandi, er vélinni verður flogið frá Luxemburg til New York um Keflavik. Samningur um leigu vélarinnar til Air Florida hefur verið undir- ritaður, og verður vélin afhent þann 7. mars. Er tían kemur til John F. Kennedyflugvallar í New York þann 28. verður henni flogið áfram til Tulsa í Oklahoma og síðan verður henni ferjuflogið til New York á ný og afhent leigutök- um. Hannerekki svofeitur eftirallt. Vissir þú að 45+ osturinn er aðeins 26% feitur? Gömlu merkingar ostanna sýndu fitu- hlutfall í þurrefnum þeirra. Arnarflug íhugar flug- vélarkaup ARNARFLUG hyggst á næstunni festa kaup á 10—14 sæta flugvél til þess að sinna leigu- og þjónustuflugi svo og áætlunar- flugi til minni staða. Er ætlun félagsins að kaupa þessa vél til viðbótar tveimur Twin Otter- flugvélum þess, sem taka 19 farþega. Ein þeirra flugvélategunda, sem sterklega koma til geina, er Cessna Titan, sem tekur 14 far- þega. Slík vél var stödd hér í Reykjavík nú í vikunni og notuðu forráðamenn Arnarflugs tækifær- ið til að skoða vélina og fara í reynsluflug með henni, að sögn Stefáns Halldórssonar hjá Arnar- flugi. Þvihöfumvið auðvelda þér að sjá rauuveral%fc hanra. Nú eru merkingarnar í samræmi við merkingar annarrar matvöru í neyt- endaumbúðum. Innanlandsflug Flugleiða: Fleiri far- þegar, bætt hótelnýting AUKNING í farþegaflugi Flugfél- ags íslands, Flugleiða, varð 14,3% í síðasta mánuði, miðað við janúar- mánuð 1979. Voru farþegar nú samtals 14.149 talsins, en voru i fyrra 12.377. í frétt frá kynningardeild Flug- leiða segir, að helsta skýringin á þessari aukningu sé sú, að í janúar í fyrra hafi verið mjög erfitt um flug vegna veðurs annars vegar, og hins vegar vegna aðgerða flugmanna. Þá segir einnig í frétt félagsins að aukning þessi á fjölda farþega komi fram í stórbættri nýtingu gistirýmis á Hótel F.sju. Þar séu enda gestir á þessum árstíma flestir utan af landi. Var nýtingin 40,5% í janúar nú, en 28,5% í janúar á síðasta ári. Talnabrengl ER GREINT var frá verði loðnu til bræðslu, frystingar og loðnuhrogna í Morgunblaðinu i gær var sama v«rð sett á frysta loðnu og loðnu- hrogn. Loðna til bræðslu var fyrir nokkru verðlögð á kr. 16.20 hvert kg miðað við ákveðið fituinnihald og þurrefni. Kg af frystri loðnu er verðlagt á 83 krónur og i fyrra var kg af loðnuhrognum verðlagt á 240 krónur en hefur ekki verið ákveðið fyrir árið i ár. Þá var ekki rétt farið með tölur í upphafi álits Kristjáns Ragnarsson- ar formanns LIU á stöðvun loðnu- veiðanna í síðasta þriðjudagsblaði. Þar átti að standa „... að hver dagur síðan loðnuvertíðin hófst 8. janúar síðastliðinn, hefði gefið skipum og áhöfn að meðaltali í tekjur 160—170 milljónir króna. Útflutningstekjur frá upphafi vertíðar miðað við veið- ar hvern einstakan dag hefðu verið 3iK) milljónir króna .. u% 17% 26%

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.