Morgunblaðið - 15.02.1980, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1980
í DAG er föstudagur 15.
febrúar, sem er 46. dagur
ársins 1980. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 05.39 og síðdeg-
isflóö kl. 18.00. — Sólarupp-
rás í Reykjavík kl. 09.26 og
sólarlag kl. 17.59. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.42 og tungliö er í suöri kl.
12.55 (Almanak háskólans).
En só sem iökar sann-
leikann, kemur til Ijóss-
ins, til þess aó verk hans
verði augljós, því aö þau
eru í Guöi gjörð.
(Jóh. 3,21.)
LÁRÉTT — 1 sleppa lausu, 5
fantramark. 6 Ijón, 9 rifrildi. 10
klampa. 11 varðandi, 13 kvenn-
mannsnafn. 15 krafts, 17 smáa.
LÓÐRÉTT — 1 snúa út úr, 2
áhald, 3 skerpa. 4 pening, 7
gælunafn, 8 ótti. 12 fæða, 14
kærleikur, 16 skammstöíun.
LAIISN SlÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT — 1 rofnar, 5 lö, 6
stafli, 9 tak, 10 ið, 11 ul, 12 aða,
13 naum, 15 nam, 17 svarta.
LÓÐRÉTT — 1 rostungs. 2 flak,
3 nöf, 4 reiðar, 7 tala, 8 lið, 12
amar, 14 una, 16 mt.
[ FRÉTTIH
HITI breytist lítið frá því
sem hann hefur verið
síðasta sóiarhringinn,
sagði Veðurstofan í veð-
urspárinngangi i gær-
morgun. t>á hafði um nótt-
ina orðið kaidast á lág-
lendi á Galtarvita og
Hornbjargi og frostið far-
ið niður í fjögur stig. Uppi
á Hveravöllum var hins
vegar átta stiga frost. —
Hér í Reykjavík fór hitinn
niður í tvö stig, og var
lítils háttar rigning um
nóttina, einn millimetri
hafði hún mælst. — í
fyrradag var sólskin hér í
bænum í 7 klukkustundir.
— Norður á Akureyri fór
hitinn niður í mínus eitt
stig í fyrrinótt.
RlKISSPÍTALARNIR. - í
nýlegu Lögbirtingablaði er
tilk. frá heilbrigðis- og trygg-
ingaráðuneytinu um að skip-
að hafi verið í tvær stöður við
ríkisspítalana. — Hafi Pétur
Jónsson viðskiptafræðingur
verið skipaður framkvæmda-
stjóri stjórnunarsviðs
ríkisspítalanna og Símon
Steingrimsson verkfræðing-
ur til þess að vera fram-
kvæmdastjóri tæknisviðs
stofnunarinnar. — Báðir eru
skipaðir til starfans frá og
með 1. febr. síðastl.
NORÐURLANDSVEGUR.
— í nýlegu Lögbirtingablaði
er tilk. varðandi tillögu að
breyttri legu Norðurlands-
vegar á kaflanum frá Völlum
að Siglufjarðarvegi. — Segir
þar að uppdráttur að þessari
breytingu verði til sýnis hjá
oddvitum Seyluhrepps, Akra-
hrepps og á skrifstofu um-
dæmisverkfræðings Vega-
gerðarinnar á Sauðárkróki
frá 15. þ.m., þ.e.a.s. i dag, til
31. marz næstkomandi. Hugs-
anlegum athugasemdum ber
að skila áðurnefndum oddvit-
um fyrir 15. apríl næstkom-
andi.
ÓHÁÐI söfnuðurinn heldur
félagsvist á þriðjudagskvöld-
ið kemur kl. 20.30 í Kirkjubæ.
Spilaverðlaun verða veitt og
að lokum verður kaffi borið
fram.
LUKKUDAGAR - 14.
febrúar 593. Vinningur Kod-
ak Ek-100 ljósmyndavél.
Vinningshafi hringi í síma
33622.
HEIMILISDÝR________
í FYRRADAG gerði lítill
blár páfagaukur sér lítið
fyrir, stakk sér út úr búrinu
sínu að Hagamel 53 hér í
bænum, út um glugga og var
horfinn sjónum manna með
það sama. — Síminn þar er
27556.
Sjáðu bara sæta, litla, naflann minn!
ÁRNAD
MEILLA
SEXTUGUR er í dag, 15.
febrúar Maríus Sigurjóns-
son, Birkiteig 7, Keflavík,
deildarstjóri hjá Kaupfélagi
Suðurnesja.
| frá hófninniI| ~|
í FYRRAKVÖLD fór togar-
inn Engey úr Reykjavíkur-
höfn aftur til veiða. I gær-
kvöldi fór Esja í strandferð.
Þá fór Bifröst um miðnætti í
nótt áleiðis til útlanda. —
Hafði skipið verið útlosað í
fyrradag á 3 klst., en það kom
með 180 bíla.
| MESSUR
DÓMKIRKJAN: Barnasam-
koma á morgun laugardag, kl.
10.30 árd. í Vesturbæjarskól-
anum við Öldugötu. — Séra
Þórir Stephensen.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Brúar-
landskjallara í dag, föstudag,
kl. 17. Sóknarprestur.
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL: Á sunnudaginn kem-
ur verður sunnudagaskóli í
Þykkvabæ kl. 10.30 árd. — í
Kálfholti verður guðsþjón-
usta með barnastund á
sunnudaginn kl. 2 síðd. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir.
ODDAKIRKJA: Guðsþjón-
usta sunnudag (17. febr.) kl. 2
e.h. Séra Stefán Lárusson.
AÐVENTKIRKJAN Reykja-
vík: Á morgun, laugardag,
Biblíurannsókn kl. 9.45 árd.
og guðsþjónusta kl. 11. —
David Lawson prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI Að-
ventista Keflavík: Á morgun,
laugardag, Biblíurannsókn kl.
10 árd. og guðsþjónusta kl. 11.
David West prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI Að-
ventista Selfossi: Á morgun,
laugardag, Biblíurannsókn kl.,
10 árd., og messa kl. 11. Guðni
Kristjánsson prédikar.
KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna i Reykjavik. dagana 15. febrúar til 21. febrúar. að
báðum dösum meðtöldum, verður sem hér segir: I
REYKJAVÍKUR APÓTEKI. - En auk þess er
BORGARAPÓTEK opið til kl. 22 alla daua vaktavik-
unnar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á laugardöguin frá kl. 14 — 16 sfmi 21230.
GönKudeild er lokuð á helgidöKum. Á virkum döitum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi að-
eins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daxa til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudöitum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SfMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR
á mánudögum ki. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
S.Á.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Vlðidal. Opið
mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Sími
7662°- Reykjavík sími 10000.
ADÍt H A ACIklC Akureyri simi 96-21840.
UnU UAUOINO Siglufjörður 96-71777.
6 imvdalii'ic HEIMSÓKNARTfMAR,
OdUnnAnUO LANDSPÍTALINN: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPtTALÍ HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Á
laugardógum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til
ki. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til
kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl.
19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA-
VÍKUR: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidðgum. - VfFILSSTAÐIR:
Daglega ki. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20.
QACU LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús-
WVlH inu við Hverfisgötu. I.estrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16
sðmu daga ogjaugardaga kl. 10—12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunitudaga. þriðjudaga.
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKllR
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
— föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud. — föstud. ki. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða.
Simatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið: Mánud,—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið:
Mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABfLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opiö mánudögum
og miðvikudögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 14 — 19.
ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14 — 22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt’ umtali, — simi
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opiö þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga ki.
2-4 síðd.
HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, jægar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16.
CIIUnOTAniDLIID. LAUGARDALSLAUG-
DUnUD I MUInnin, IN er opin mánudag -
föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga ki. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
ni| AUAl/AKT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILMnMVMÍV I stofnana svarar alla virka
daga frá ki. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfmlnn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi burgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
AL-ANON fjölskyIdudeiIdir, aðstandendur alkóhólista.
sfmi 19282.
„ÞINGMENN Reykvíkinga
flytja i Neðri deild Alþingis
frumvarp um að jaröirnar Þor-
móðsstaðir og vcrslunarstaður-
inn Skiidinganes f Seltjarnar-
neshreppi, skuli lagðar undir
v lögsagnarumdæmi Reykjavikur
frá 1. janúar 1931...“
- O -
„Menntamálanefnd Efri deildar hefur haft til meðferð-
ar frv. um Menntaskólann i Reykjavfk. Br svo ráð fyrir
gert að nemendur er útskrifast hafa úr gagnfræða- og
ungmennaskólum fái inngöngu i skólann. að loknu
inntökuprófi. Aldurstakmark nemenda f fyrsta bekk er
sett 15 ára, þó má veita undantekningu frá þessu en
yngri en 14 ára mega nemendur ekki vera. — Fastlr
kennarar eiga að vera eigi færri en 8 og eigi flelri en
10...“
r
Nr. 30 — 13. febrúar 1980
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 401,70 402,70*
1 Sterlingspund 926,55 928,85*
1 Kanadadollar 345,95 348,85*
100 Danskarkrónur 7402,90 7421,30*
100 Norskar krónur 8260,30 8280,90*
100 Sœnskar krónur 9683,00 9707,10*
100 Finnsk mörk 10862,65 10889,65*
100 Franskir frankar 9875,50 9900,10*
100 Belg. frankar 1424,75 1428,25*
100 Svissn. frankar 24896,20 24958,20*
100 Gyllini 20982,55 21034,75*
100 V.-Þýzk mörk 23118,80 23178,30*
100 Lfrur 49,87 49,99*
100 Austurr. Sch. 3223,95 3231,95*
100 Eacudos 850,20 852,30*
100 Pesetar 605,90 607,40*
100 Yen 166,14 166,55*
1 SDR (sárstök
dráttarréttindi) 528,94 530,25*
* Breyting frá sföustu skráningu.
V 7
—
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr.30 — 13. febrúar 1980.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 441,87 442,97*
1 Sterlingspund 1019,21 1021,74*
1 Kanadadollar 380,55 381,54*
100 Danskar krónur 8143,19 8163,43*
100 Norskar krónur 9086,33 9108,99*
100 Sœnskar krónur 10651,30 10677,81*
100 Finnsk mörk 11948,92 11978,62*
100 Fransklr frankar 10863,05 10890,11*
100 Belg. frankar 1567,23 1571,08*
100 Svissn. frankar 27385,82 27454,02*
100 Gyllini 23080,81 23138,23*
100 V.-Þýzk mörk 25430,68 25493,93*
100 Lírur 54,86 54,99*
100 Austurr. Sch. 3546,35 3555,15*
100 Escudos 935,22 937,53*
100 Pesetar 666,49 668,14*
100 Yen 182,75 183,21*
* Breyting frá aíðustu akráningu.
V ____________________________________
I Mbl
fyrir
50 áruiib