Morgunblaðið - 15.02.1980, Side 8

Morgunblaðið - 15.02.1980, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1980 SÍÐASV DACUR ÚTSÖIUNNAR £R / DAG Reglur um listaverka- kaup borgarinnar: Eiga listamenn að fjalla um listaverkakaup? Á borgarstjórnarfundi sem haldinn var fyrir nokkru urðu nokkrar umræður um reglur um listaverkakaup borgarinnar. Fyrstur tók til máls Albert Guðmundsson (S). Hann lýsti sig sammála öllum greinum fyrir- liggjandi tillögu, að 6. lið undan- skildum og bar hann fram breyt- ingartillögu varðandi þann lið. Tillaga Alberts var svohljóðandi: 6. liður orðist svo: Ákvörðun um listaverkakaup skv. fjárhagsáætlun borgarsjóðs hæfari til að taka ákvarðanir um listaverkakaup, frekar en þeir borgarfulltrúar sem falið hefur verið að annast vörslu lista- verkanna, eins og stjórn Kjarvals- staða. Eiga listamenn að gefa borgar- fulltrúum ráð? Þá tók til máls Kristján Bene- diktsson (F). Hann lýsti sig sam- skal tekin af borgarráði, að feng- inni tillögu og/eða umsögn full- trúa borgarinnar í stjórn Kjar- valsstaða og umsögn listráðunauts Kjarvalsstaða. Ákvörðun um listaverkakaup borgarstofnana, sem hafa sjálf- stæðan fjárhag, skal einnig tekin af borgarráði að höfðu samráði við listráðunaut Kjarvalsstaða. Þá skal haft samráð við listráðunaut Kjarvalsstaða um staðsetningu þeirra listaverka. Næst tók til máls Sjöfn Sigur- björnsdóttir (A). Hún lýsti sig sammála fyrirliggjandi tillögu að reglugerðinni, sem gerði ráð fyrir að stjórn Kjarvalsstaða tæki ákvörðun um listaverkakaupin að fenginni umsögn listráðunautar og fulltrúa listamanna í stjórn Kjarvalsstaða. Guðrún Helgadótt- ir tók næst til máls og sagðist hún fylgja þeirri tillögu, sem komið hefði frá stjórn Kjarvalsstaða í þessu máli. Sagðist hún ekki fá séð að þeir borgarfulltrúar sem sætu í borgarráði væru að einhverju leyti mála fyrirliggjandi tillögu að regl- ugerðinni nema hvað hann bar fram breytingartillögu varðandi 6. greinina, þess efnis að orðin „og umsögn listamanna í stjórn Kjarvalsstaða" féllu niður. „Við munum öll forsögu þess að ákvarðanir um viss atriði varð- andi stjórn Kjarvalsstaða eru tfknar í samráði við samtök lista- manna," sagði Kristján og tók fram að á sínum tíma hefði hann verið sammála samkomulagi, sem þá var gert. Kristján sagðist hins vegar vera þeirrar skoðunar að það væri ekki rétt að listamenn færu að gefa borgarfulltrúum ráð um hvaða listaverk borgin eigi að kaupa og með því væri verið að færa þátttöku þeirra í stjórn Kjarvalsstaða út fyrir eðlileg mörk. Engin trygging væri heldur fyrir því að fulltrúar samtaka listamanna í stjórn Kjarvalsstaða væru Reykvíkingar. „Ég get ekki ímyndað mér að þetta sé lista- mönnum það fast i hendi að þessu ákvæði megi ekki breyta, þó þeir nVafgreiðsia AUKIN ÞJÓNUSTA opin fyrst um sinn á mánudögum og föstudögum kl. 12.00 til 15.00. Sími 94-2579. Landsbanki íslands, Bíldudal, opnar í dag Afgreiðslan á Tálknafirði annast öll innlend afgreiðslu á Tálknafirði. Afgreiðslan verður og erlend bankaviðskipti. LANDSBANKINN Banki allra landsmanna Einbýlishús óskast Hef fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi, raöhúsi eöa sérhæö híbýli & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277. Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson. 2ja herb. — Háaleitisbraut Höfum í einkasölu 2ja herb. vandaöa íbúö á 1. hæö. Svalir í suöur. Verö 23,5—24 millj. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A 5. hæö, sími 24850 - 21970, heima 37272. vildu á snum tíma hafa áhrif á stjórn Kjarvalsstaða," sagði Kristján. Borgarráð tekur ákvarðanir um fjárhagshliðina v Þá tók til máls Albert Guð- mundsson. Hann sagðist harma að Guðrún Helgadójtir hefði misskil- ið tillögu sína. Ekki væri ætlunin að borgarráð færi að taka beinar ákvarðanir um kaup á listaverk- um. Það væri allt annað að borgarráð tæki ákvarðanir varð- andi fjármálin og sagðist Albert ekki vilja gefa einstökum borg- arstofnunum leyfi til að ráðstafa sjálfum einhverju fé án afskipta borgarráðs. Albert sagði tillögu sína gera ráð fyrir að stjórn og listráðunautur Kjarvalsstaða gerðu tillögu um kaup á listaverk- um til borgarráðs en það væri hins vegar borgarráðs að taka ákvarð- anir um fjárhagshliðina. Ekki sagðist Albert ætla að leggja mat á það hvort þeir borgarfulltrúar, sem sætu í stjórn Kjarvalsstaða eða í borgarráði hefðu meira vit á listaverkum. Tók Albert undir tillögu Kristjáns Benediktssonar. Varðandi síðari lið tillögunnar sagði Albert að ef um væri að ræða listaverk fyrir borgarstofn- anir til að skreyta húsakynni sín, þá vildi hann að stofnanirnar sæktu um það til borgarráðs og borgarstjórnar. Stjórnir og for- stöðumenn stofnananna hefðu ekki heimild til að ákveða aðra meðferð á fjármunum viðkomandi stofnunar heldur en reglur stofn- unarinnar segðu fyrir um. Er Albert hafði lokið máli sínu tók til máls Guðrún Helgadóttir (Abl). Hún sagði að það hefði verið stefna borgarstjórnar að gera ráð og nefndir ábyrg fyrir ýmsu og eðlilegt væri að stjórn Kjarvalsstaða hefði eitthvað um málið að segja. Guðrún sagði eðlilegt að listamenn ættu at- kvæðisrétt um ýmis þau mál er þá varðaði og væri farin sú leið að til þeirra væri leitað eftir umsögn. Sagðist Guðrún vona að borgar- fulltrúar greiddu þessum reglum um listaverkakaup atkvæði og afgreiddu þar með málið. Næstur talaði Ólafur B. Thors (S). Hann sagði það ánægjulegt hvað borgarstjórn léti sig listir og menningarmál miklu varða. Þá sagðist Olafur telja að það hlyti að vera óþægilegt fyrir þá listamenn sem í stjórn Kjarvalsstaða sitja að vera að fjalla um kaup á verkum starfsbræðra sinna. Lýsti Ólafur því yfir að hann styddi fram- komna tillögu Kristjáns Bene- diktssonar. Er borgarfulltrúar höfðu lokið máli sínu fór fram atkvæða- greiðsla um þennan lið fundar- gerðarinnar. Fyrst var borin undir atkvæði breytingartillaga Alberts Guðmundssonar og var hún felld með 8:1 atkv. Þá var tillaga Kristjáns flutt og var hún sam- þykkt með 9 atkv. gegn 6. 29555 Leitiö upplýsinga um eignir á söluskrá. Eignanaust v/Stjörnubíó

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.