Morgunblaðið - 15.02.1980, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1980 2 1
ólafur J. Straumland og Guðrún Guðmundsdóttir í hlutverkum
sinum.
Leiklistarklúbbur Samvinnu-
Steinn Guðmundsson og Þorsteinn Baldursson innan um nokkra af
vélsleðunum á sýningunni.
Vélsleðasýning
skólans sýnir
Leiklistarklúbbur Samvinnu-
skólans sýnir nú „Kertalog“
eftir Jökul Jakobsson. Þegar
hafa verið fjórar sýningar á
verkinu en n.k. sunnudags-
kvöld mun klúbburinn sýna
leikritið í Félagsheimili Sel-
„Kertalog“
tjarnarness kl. 20.30.
Uppfærsla er öll í höndum
nemenda sjálfra en leikendur
eru alls 13. Aðalhlutverkin eru
í höndum Guðrúnar Guð-
mundsdóttur og Ólafs J.
Straumlands.
Bolungarvík:
Búið að
taka á móti
13.500 lest-
um af loðnu
Bolungarvík. 13. febrúar.
NÚ ÞEGAR lokað hefur
verið fyrir loðnuveiðarnar
hefur Síldarverksmiðja
Einars Guðfinnssonar tek-
ið á móti um 13.500 lestum
af loðnu. Verksmiðjan er
nú með allar þrær fullar,
en það er hráefni til 10
sólarhringa vinnslu. Við
það bætist svo að mb.
Hafrún frá Bolungarvík
mun landa hér þegar hún
hefur fyllt sig, en það
verða væntanlega um 600
lestir.
Vinnsla loðnunnar hefur gengið
vel og hefur meðalvinnsla verk-
smiðjunnar verið um 350 lestir á
sólarhring. Hér er landað með svo
kallaðri þurrdælu og hefur löndun
gengið mjög vel og nýtingin upp
úr skipunum verið mjög góð.
Það vekur athygli, að þrátt fyrir
allmikla loðnubræðslu ber ekki á
neinni mengun hér í höfninni
hennar vegna.
Alls hefur verið skipað út 1400
lestum af mjöli frá verksmiðjunni
frá áramótum og um 600 lestum af
lýsi. Nú í vikunni verður skipað út
400 lestum af mjöli og 400 lestum
af lýsi.
— Gunnar
GÍSLI Jónsson & Co. h.f. og
Vélaborg h.f. sýna nú sameigin-
lega í Sundaborg nokkrar gerðir
vélsleða frá fyrirtækjunum
Bombardier í Kanada og Arctic
Enterprises i Bandaríkjunum.
Einnig eru sýndir nokkrar gerð-
ir sænskra og amerískra tengi-
sleða, bæði til vöru-, fólks- og
sjúkraflutninga ásamt kerrum til
flutninga á vélsleðum. Sýningin er
opin daglega frá kl. 2—5, einnig
verður sýningin opin á sama tíma
næstkomandi laugardag og sunnu-
dag, 16. og 17. febrúar n.k.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu Volvo 245 GL
árg. 1979, ekinn aðeins 7.300
km. Uppl. í síma 19761.
Þjónusta
Lögg. skjalaþýð. Bodil Sahn,
Lækjargötu 10, s. 10245.
Framtalsaðstoö
Við aðstoðum með skattfram-
talið.
Tölvubókhald, Síðumúla 22, sími
83280.
Skattframtöl —
Reikningsskil
Tek að mér gerö skattframtala
fyrir einstaklinga og minni fyrir-
tæki.
Ólafur Geirsson viðsk.fr.
Skúlatúni 6, sími 21673 e. kl.
17.30.
Tek að mér
aö leysa út vörur
fyrir verzlanir og innflytjendur.
Tilboð sendist augl. Mbl. merkt:
.0 — 4822“.
Silfurlitað
kven-tölvuúr tapaðist laugard.
9.2. í Klúbbnum eða þar í
nágrenni. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 34035.
«.v«
UTIVISTARFERÐIR
Laugard. 16.2. kl. 19
Árshátíð í Skíöaskálanum,
Hveradölum á laugardagskvöld,
fariö kl. 19 frá B.S.Í. Farmiöa-
sala í skrifst. Útivistar Lækjarg.
6a. simi 14606. .-...
I.O.O.F. 1=1612158Vr=9ll
K.F.U.M. og K. Hafnar-
firöi Kristniboösvikan
i kvöld kristniboðsþáttur og
ræöa Susie og Páll Friðriksson.
Fimir fætur
Templarahöllin 16. febrúar.
Svífum áfram.
Frá Guðspekífélaginu
39573
Áskrínarsími
Ganglara
ar 39573.
í kvöld kl. 21 flytur Karl Sigurðs-
son erindi sem hann nefnir
„Líffræði Guös". (Septíma).
Föstudaginn 22. febrúar veröur
Einar Aðalsteinsson með erindi.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 106. og 109. tbl. Lögbiritingablaösins 1979 og 2. tbl.
1980 á þriggja herbergja ibúö (merkt I C) í Móatúni 18, Tálknafiröi
með tilheyrandi lóð og mannvirkjum, þingl. eign Blikaness h.f. fer fram
eftir kröfu Kristins Björnssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn
20. febrúar 1980 kl. 16.00
Sýslumaðurinn í Baröastrandarsýslu,
8. febr. 1980.
Jóhannes Árnason.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 106. og 109. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 og 2. tbl.
1980 á húseigninni Nýja-bæ, Tálknafiröi, meö lilheyrandi lóð og
mannvirkjum, þingl. eign Höskuldar Davíössonar, fer fram eftir kröfu
Guðmundar Þóröarsonar hdl. Póstgíróstofnunar og Hilmars Ingi-
mundarsonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 20. febrúar 1980 kl.
14.00
Sýslumaöurinn í Baröastrandarsýslu,
8. febrúar 1980.
Jóhannes Árnason.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 106. og 109. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 og 2. tbl.
1980 á húseigninni Túngötu 35, Tálknafirði, meö tilheyrandi lóö og
mannvirkjum, þingl eign Viöars Stefánssonar, fer fram eftir kröfu
Hauks Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. febrúar
1980 kl. 15.00.
Sýslumaðurinn í Baröastrandarsýslu,
8. febrúar 1980.
Jóhannes Árnason.
Ræðunámskeið
Heimdallur S.U.S.
Ræðunámskeið hefst mánudaginn 18. febrúar kl. 20 í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, 2. hæð. Námskeiðið er fyrir alla félaga í Heimdalli og
stendur yfir í 3—4 kvöld. Þátttökugjald er kr. 1000 - Skráning á
námskeiðið er í síma 82900.
Hvað er frelsi?
Leshringur Heimdallar
um orðiö frelsi og helztu merkingar þess,
hefur göngu sína, laugardaginn 16.
febrúar kl. 14.00 í Valhöll, Háaleitisbraut
1, 2. hæö. Stjornandi veröur Kjartan G.
Kjartansson.
Hafnarfjörður Vorboði
Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboöi heldur fund í Sjálfstæðishúsinu
mánudaginn 18. febrúar kl. 20.30.
Fundarefni:
Stjórnmálaviöhorfið.
Framsögumenn: Salome Þorkelsdóttir alm. og Matthías Á. Matinesen
alm.
Frjálsar umræður og kaffiveitingar.
Allar sjálfstæðiskonur velkomnar.
Stjórnin.