Morgunblaðið - 15.02.1980, Page 29

Morgunblaðið - 15.02.1980, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1980 i VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL 10—11 FRÁ MÁNUDEGI miðunar. Hefði ekki verið óhætt að taka nokkrar tugþúsundir tonna til viðbótar? Eða kannski eitt hundrað þúsund? Þá hefðu sjálfsagt allir verið ánægðir. Á hinn bóginn skilur maður vel þá aðstöðu sem fiskifræðingarnir eru í. Þeir leggja á sig mikla vinnu og finna út tilteknar niðurstöður. Síðan vega þeir og meta útreikn- inga sína og leggja að lokum til ákveðinn veiðikvóta. Það er ekk> svo lítið að þora að taka ákvörðun sem þessa og verða að standa við hana. Það er ekki lítill þrýstingur að standa undir þegar síðan nokk- ur hundruð loðnusjómenn taka að andmæla þessari ákvörðun og fleiri aðilar, sem þetta mál snert- ir. En hverju sem fram vindur þá er þessi ákvörðun umdeild, við sjáum ekki né skiljum strax hvort hún er réttmæt, en það kemur í Ijós bráðlega. Á meðan verðum við að sjá til og vona að loðnan fari að haga sér þannig að óhætt sé talið að veiða af henni það magn, sem sjómenn telja sig þurfa. Hitt er svo annað mál, að þegar við erum góðu vön þá hlýtur að vera erfitt að skera niður velmegunina. Áhorfandi.“ 29 .... ■■■■■——... MP\fE FRÁ USA PICK-U BORGARTÚN118 REYKJAVÍK SfMI 27099 SJÖNVARPSBÚDM i • Af hverju kvartanir? tslendingur: —Við erum sífellt að heyra um einhvern barlóm og lesa um einhverjar hörmungar og erfið- leika í þjóðfélaginu. Allir eru að kvarta og kveina yfir því hversu erfitt sé að reka fyrirtækin, hversu verðbólgan sé mikil og hversu vandlifað sé yfirleitt. Það getur vel verið að allt sé þetta rétt og við eigum ekki við annað en erfiðleika að stríða. Verðbólgan gerir mjólkina og fisk- inn sífellt dýrari, hækkandi kaup gerir fyrirtækjunum erfitt fyrir að borga launin og allur þessi innlendi kostnaður, sem sífellt er að hækka gerir það að verkum að vörur okkar seljast ekki lengur til útlanda. Hvar endar þetta þá allt sam- an? Þannig spyrja margir. En spyrja má líka: Áf hverju eru allar þessar kvartanir? Af hverju er ekki hægt að vinna að því að leysa úr vandamálunum? Allir segja að stjórnmálamennirnir eigi að gera það, en enginn vill sinna tillögum þeirra, enda koma þeir sér kannski ekki saman um neinar. En ef menn finna engar lausnir því þá ekki bara að hverfa burtu og fara af landinu? Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Novi Sad í Júgóslavíu í haust kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Faragos, Ungverjalandi, og Knaaks, A-Þýskalandi, sem hafi svart og átti leik: 24. .. .e3! og hvítur gafst upp, því | hann getur ekki með nokkru móti valdað f2 reitinn á fullnægjandi hátt. HÖGNI HREKKVÍSI X " Í’ i\l?s m f*? „40X1 Uól NÚNA • • ." 03^ S\GGA V/öGÁ £ 'í/LVtfcAN Fullt hus matar h* Nýtt hvalkjöt ........aöeins Reykt hvaikjöt Lambahakk Saltkjötshakk Ærhakk .... Kálfahakk .. Folaldahakk Nautahakk ' . Nautahakk 10 kg aðeins aöeins aöeins aöeins aöeins aðeins aðeins aðeins 970.- 1.360.- 1.980. - 1.975,- 1.600,- 2.260- 1.400,- 2.980. - 2.590.- kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg kr. kg Ennþá ódýrt svínakjöt Svínakótelettur ............. 4.400 - kr. kg Svínalæri .................. 2.400,- kr. kg Útb. Svínahnakkar .......... 3.600.- kr. kg Svínalifur ................... 700.- kr. kg Svínahausar .................. 300.- kr. kg Unghænur .................... 1.290,-kr.kg 10 stk. unghænur ........... 1.200.- kr. kg Kjúklingar ................. 1.790,- kr. kg Þorrabakkinn ............... 2.600.- kr. stk Útb. hangikjötslæri ......... 4.460.- kr. kg Opið til kl. 7 föstudag, fejfl til 12 laugardag. LAUGALÆK 2. ■ími 35030 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU AIGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.