Morgunblaðið - 20.02.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.02.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. Framtíðarstarf Starfskraftur óskast í verzlun vora aö Hafnarstræti 9. Góö enskukunnátta og áhugi á bókum er nauösynlegur. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „B — 6252.“ SNÆBJÖRN JÓNSSON & CO. HF. THE ENGLISH BOOKSHOP HAFNARSTR/ETI 4' & 9, PÓSTHÓLF 1131 REYKJAVlK Forstaða Húsavík Dvalarheimili aldraöra á Húsavík óskar eftir aö ráöa starfskraft til að veita heimilinu forstöðu. Ráögert er aö taka heimiliö í notkun síöar á árinu. Umsóknir sendist stjórnarformanni, Agli 01- geirssyni, Baldursbrekku 9, Húsavík fyrir 20. marz 1980 sem gefur jafnframt frekari upplýsingar, sími 96-41422 eða 96-41875. Dvalarheimili aldraðra s.f. Húsavík. Byggingar- verkfræðingur eða bygginga- tæknifræðingur óskast til starfa sem fyrst eöa í síöasta lagi nú í vor. Æskilegt að viðkomandi hafi 2ja—3ja ára starfsreynslu. Uppl. veitir Kjart- an Rafnsson í síma 92-3617. Verkfræðistofa Suðurnesja h.f. Hafnargötu 32, Keflavík. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Innskrift — vélritun Tæknideild Morgunblaösins óskar eftir aö ráöa starfskraft viö innskrift á texta. Aöeins kemur til greina fólk með góöa vélritunar- kunnáttu. Um vaktavinnu er að ræða. Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar tæknideildar næstu daga milli kl. 10—12 og 2—4. Upplýsingar ekki gefnar í síma. JliðriptiM&Mfo Matreiðslumenn Matreiðslumann vantar nú þegar. Uppl. í síma 17758. Veitingahúsið Naust. Sníðing Vel þekkt fataverksmiöja óskar aö ráöa vanan starfskraft til sníðastarfa strax. Laun eftir samkomulagi. Framtíðarstarf. Skriflegar umsóknir óskast sendar Mbl. merktar: „Snið — 6254“. Stöður rannsókna- manna í efnafræði Viö Raunvísindaslofnun Háskólans eru lausar til umsóknar stööur tveggja rannsóknamanna. Er önnur staöan á sviöi ólífrænnar efnafræöi, en hin í lífefnafræöi. Sérmenntunar í efnafræöi er ekki krafist, en aö ööru jöfnu ganga þeir fyrir, sem hafa BS próf i efnafræði eöa hliðstæöa menntun og/eöa starfsreynslu viö rannsóknastörf. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist framkvæmda- stjóra Raunvisindastofnunar Háskólans, Dunhaga 3 fyrir 4. mars n.k. Raunvísindastofnun Háskólans Elísabet Guðjohnsen Atvinna Getum bætt við starfsfólki til starfa í plastiönaði. Vinnustaður viö Elliöaárvoga. Uppl. í síma 12200 milli kl. 4 og 5 í dag og á morgun. Sjókiæöageröin hf. Skúlagötu 51. Sími 1-1520. 66°N Reykjavík. Starfsmaður Starfsmaöur óskast nú þegar. Uppl. ekki gefnar í síma. Sólargluggatjöld, Skúlagötu 51 (fyrir neðan Sjóklæðagerðarhúsið). Vanan háseta vantar á netabát frá Patreksfiröi. Upplýsingar í síma 94-1308. Ritari Óskum aö ráöa nú þegar ritara til nótuskrifta á heildsöludeild okkar. Góö vélritunarkunn- átta skilyröi. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist pósthólf 555, fyrir 22. febrúar n.k. G/obusii Lágmúla 5, Reykjavík. Vanar sauma- konur óskast Einnig óvanar, kennsla á staðnum. Uppl. í síma 86632. Saumastofa Hagkaups. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar íff Útboð Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiöar og vinnuvélar fyrir Vélamiöstöö Reykjavíkur- borgar. 1. Dráttarbifreiö Mercedes Benz 10 hjóla LPk 2632 meö framdrifi, árgerö 1973. 2. Anglía sendibifreiö, árgerö 1969. 3. Volkswagen 1300, árgerö 1973. 4. Mercedes Benz sendibifreiö 309 D, árgerö 1968. 5. Volkswagen 1200, árgerö 1973. 6. Volkswagen 1200, árgerö 1973. 8. Volvo vörubifreiö, 7 tonna meö 6 manna húsi og krana, árgerö 1966. 9. Volvo vörubifreið, 7 tonna, árgerö 1966. 10. Volkswagen sendibifreiö, árgerð 1973. 11. Volgswagen sendibifreiö, árgerö 1971. 12. Traktorsgrafa J.C.B. 3c, árgerö 1970. 13. Dráttarvél, Massey Ferguson 135, árgerö 1966. 14. Dráttarvél, Massey Ferguson 135, árgerö 1969. 15. Ford vörubifreið með 2000 lítra vatnstanki frá Slökkvistöö Reykjavfkur, árgerö 1942. Ofangreind tæki veröa til sýnis í porti Vélamiöstöövar aö Skúlatúni 1, dagana 21. Og 22. febrúar n.k. Tilboðin veröa opnuö á skrifstofu Innkaupastofnunar aö Fríkirkjuvegi 3, mánudaginn 25. febrúar kl. 14 e.h. INNKAUFASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuve^i 3 — Sími 25800 Nemendasamband Menntaskólans á Akureyri heldur aöalfund aö Hótel Esju, fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Stjórnin Jörð til leigu Jöröin Dyrhólar í Mýrdal er laus til ábúöar á | næstu fardögum. Nánari uppl. gefur oddviti Dyrhólahrepps, sími 99-7286 íbúð óskast Undirritaður óskar aö taka á leigu íbúö sem fyrst, 3ja—4ra herb., ekki í Breiöholti. Æskilegast væri aö íbúöin væri meö sér inngangi, sérhæö kemur vel til greina. Er einn í heimili. Fyrirframgreiösla möguleg, mánaö- argreiöslur æskilegasta lausnin. Skilaboö og uppl. í síma 35370, yfirleitt alla daga. Þórður Johnsen EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.