Morgunblaðið - 20.02.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.02.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1980 21 | smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Chesterfield Sófasett í leðri eða ákl. Bólstr. Laugarnesvegi 52, s. 32023. Til sölu Þvottahúsasamstæða. Hentar vel fyrir þá sem vildu skapa sér sjálfstæða atvinnu. Uppl. í síma 21157 Veröbréf Fyrirgreiðsluskrifstofan Vestur- götu 17, sími 16223. Framtalsaöstoö Við aðstoðum með skattfram- talið. Tölvubókhald, Síðumúla 22, sími 83280. Einstæö móöir með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54220 eftir kl. 7. RMR-20-2-20-SPR-MT-HT I.O.O.F. 9S 1612208V2 = I.O.O.F. 8 =1612208’/2 =9.0. I.O.O.F. 7 = 1612208V2 =Kv.m. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld miðvikudag ■ 20. febr. Veriö öll velkomin, fjölmenniö. Heimatrúboðið Óðinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl 20.30. Aliir velkomnir. I.O.G.T. St. Einingin Stuttur fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 20.30. — eftir fund, veröur öskudagsfagnaður í um- sjá sjúkrasjóösstjórnar. Poka- uppboð. Kaffi. Kaffi. Félagar muniö pokana. Æöstitemplar. Kristniboðssambandið Bænasamvera veröur í kristni- boöshúsinu Betaníu Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. 22480 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Styrkir til háskóla- náms í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóöi fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu 10 styrki til háskólanáms í Frakklandi háskólaáriö 1980—81. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms yið háskóla og eru veittir til níu mánaöa námsdvalar. Styrkfjárhæöin er 1.500 franskir frankar á mánuði, auk þess sem styrkþegar eru undanþegnir skólagjöldum og fá ferðakostnað greiddan til og frá Frakklandi. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktímabil hefst, vera yngri en 35 ára og hafa nægilega þekkingu á franskri tungu. Vísað er á franska sendiráðið varðandi umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar, en umsóknir þurfa að hafa borist þangað fyrir 15. mars n.k. MenntamálaráóuneytiO 14. febrúar 1980. Styrkir til náms við lýðháskóla eða menntaskóla í Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlendum ungmennum til námsdvalar viö norska lýöháskóla eöa menntaskóla skólaárið 1980—81. Er hér um að ræða styrki úr sjóöi sem stofnaður var 8. maí 1970 til minningar um aö 25 ár voru liðin frá því að Norömenn endurheimtu frelsi sitt og eru styrkir þessir boðnir fram í mörgum löndum. — Ekki er vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur í hlut íslendinga. Styrkfjárhæöin á aö nægja fyrir fæði, húsnæði, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. — Umsækj- endur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að ööru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði félags- og menningarmála. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. mars n.k. Sérstök umsóknar- eyöublöð fást í ráðuneytinu. Menn tamálaráóuneytló 14. febrúar 1980. Styrkir til náms á Ítalíu ítölsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa íslendingum til náms á ítalíu á háskólaárinu 1980—81. Styrkfjárhæðin nemur 300.000 lírum á mánuöl. Þeir ganga aö öðru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hafa kunnáttu í ítölsku og hyggja á framhaldsnám að loknu háskólaprófi. , Umsóknum skal komið til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. mars n.k. — Umsóknareyðublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráóuneytió 14. febrúar 1980. Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir vangreiddum söluskatti IV. ársfjóröungs 1979 svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri tímabila, sem á hafa verið lagðar í Kópavogskaupstað. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskuröar þessa. Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnurekstr- ar þeirra söluskattsgreiðenda sem eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt IV. ársfjórö- ungs 1979 eða vegna eldri tímabila. Veröur stöðvun framkvæmd að liönum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 15. febrúar 1980. Hafnfirðingar Hverfafundir Ákveðið hefur verið aö efna til tveggja hverfafunda með íbúum Hafnarfjaröar um málefni bæjarfélagsins og fyrirhugaðar fram- kvæmdir á þess vegum. Á fundinum mæta bæjarfulltrúar, bæjarstjóri, bæjarverkfræðingar og skipulagsfulltrúi. Bæjarstjóri, bæjarverkfræðingur og skipu- lagsfulltrúi hafa framsögn, en síðan veröur svaraö fyrirspurnum. Fyrri fundurinn verður haldinn í Víðistaða- skóla í kvöld miðvikudaginn 20. febrúar kl. 20:30, og er hann einkum ætlaður íbúum, sem búa vestan Reykjavíkurvegar. Síðari fundurinn verður haldinn í Flensborg- arskóla miðvikudaginn 27. febrúar nk. og er kl. 20.30 og er hann einkum ætlaður fyrir íbúa, sem búa austan Reykjavíkurvegar. Bæjarstjóri. Styrkir til háskóla- náms í Frakklandi Franska sendiráöið í Reykjavík hefur tilkynnt að boðnir séu fram sex nýir styrkir handa íslendingum til háskólanáms í Frakklandi háskólaárið 1980—81. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skal komiö til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. mars n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytið 15. febrúar 1980. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuð 1980, hafi hann ekki verið greiddur í síöasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 18. febrúar 1980. Fjölskylduþorrablót í Valhöll Viö kveðjum þorra og heilsum góu með þorrablóti fyrir alla fjölskylduna n.k. laugardag þann 23. febrúar í Valhöll Háaleitisbraut 1 frá kl. 12.00—15.00. Skemmtiatriði og gómsætur þorramatur framreiddur, nánar auglýst síðar. Valhöll — 23. fabrúar kl. 12.00—15.00 — Þorrablót. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins verður starfræktur dagana 3.—8. mars n.k. Skólinn veröur heilsdagsskóli og fer skólahald fram í Sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut 1. Meðal námsefnis verður: ★ Ræðumennska ★ Fundarsköp ★ Alm. félagsstörf. ★ Utanríkis- og öryggismál. ★ Starfshættir og saga ísl. stjórnmálaflokka. ★ Um stjórnskipan og stjórnsýslu. ★ Um sjálfstæðisstefnuna. ★ Form og uppbygging greinaskrifa. ★ Kjördæmamálið ★ Frjálshyggja. ★ Staða og áhrif launþega- og atvinnurek- endasamtaka. ★ Sveitarstjórnarmái. ★ Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálf- stæðisflokksins. ★ Stjórn efnahagsmála. ★ Þáttur fjölmiðla í stjórnmálabaráttunni. Nánari upplýsingar og innritun í skólann í síma 82900. Skólanefnd. Fulltrúaráð Heimdallar Fulltrúaráð Heimdallar er boöað til fundar fimmtudaginn 21. febrúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Á dagskrá fundarins er: stjórnmálaviðhorfiö. Gestur fundarins verður: Geir Hallgrímsson, for- maður Sjálfstæðisflokks- ins. Mætið vel og stundvís- lega. Stjórnin. Raðfundur um skólamál S.U.S. og Heimdallur efna til raöfunda um skólamál dagana 20. febr., 26. febr. og 4. marz. Fundirnir verða haldnir í Valhöll við Háaleitisbraut og byrja kl. 20:30. 20. febrúar: ávarp: Jón Magnússon, formaður S.U.S. 1. Forskóli — grunnskóli. Stjórnun og uppbygging grunnskólans: Arnfinnur Jónsson, skóla- stjóri. Innra starf grunnskólans, markmiö, námsmat: Elín Ólafsdóttir, kennari. Breytingar á grunnskólalögunum: Gísli Baldvinsson, kennari. Fyrirspurnir og athugasemdir verða eftir hverja framsögu. 26. febrúar: 2. Framhaldsskólinn. Skipulag, uppbygging: Bessí Jóhannsdóttir, kennari. Framhaldsskólafrumvarpiö: Ellert B. Schram. Framhaldsskólinn frá sjónarhóli nemandans: Gunnar Þorsteinsson nemi. Fyrirspurnir og athugasemdir verða eftir hverja framsögu. 4. marz: 3. Háskólinn. Skipulag og uppbygging: Halldór Guðjónsson, kennslustj. Háskólinn og tengsl hans viö atvinnulífiö: Gústaf Nielsson nemi. Háskólinn frá sjónarhóli nemandans: Árni Sigfússon, nemi. Pétur Rafnsson, formaöur Heimdallar slítur fundi. Stjórn S.U.S. og Heimdallar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.