Morgunblaðið - 20.02.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.02.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. FEBRÚAR 1980 VlK> MORötlNí' RArfíNU t) cT»i Nci, á þessu heimili er ekki þörf fyrir alfræðibók. Konan mín veit ailt. TilfinningatauKÍn er lifandi það er klárt. 10 milliiitra á tveggja tíma fresti. — Ég hélt þér hefðuð sagt í gær tíu lítra? s} Ktttóatónl: Brautryðjendur rækju- veiða við ísaf jarðardjúpl „Nó (*nn *■*» ««■. kif. né M Wv •w vwi» r*f Wí:«. OK -.Vi«f >! - — vm « (»!(< íivffcaWfí ;(íí»bcx*si:v «»•, M'r *'«, • Kbfysm »;«!•> VSífciií*. 4 %f <» # <w«íw;o. >«« i> waxí áf.- cvW.jríián:'. iKtot^x fiif. Um upph^f rækju- veiða við Island BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Öil þekkjum við og höfum ef til vili orðið fyrir barðinu á spilar- anum, sem liggur í leyni og bíður færis til að láta höggið detta. Til dæmis segjum við þrjú grönd eftir hægan stíganda i sögnum en þá er ailt í einu doblað og við töpum hárri tölu. Þá hefur hann bölvaður náð i hnakkadrambið á okkur. En í öðrum tilfeilum tekst þetta ekki. Norður gaf, allir á hættu. Norður S. 87 H. 64 T. ÁG64 L. D10972 Austur Vestur S. 9432 S. ÁG5 H. 753 H. KDG82 T. 1072 T. K93 L. G53 L. 64 Suður S. KD106 H. Á109 T. D85 L. ÁK8 Eftir tvö pöss opnaði suður á einu grandi, sem norður hækkaði í tvö. Og þegar suður sagði þrjú grönd hélt vestur sig hafa góða möguleika til að hnekkja þeim og doblaði. Hann spilaði síðan út hjartakóng, fékk slaginn og einnig þann næsta á drottninguna en þriðja hjartað tók sagnhafi. Eðlilega reiknaði suður með tígulkóngnum í vestur og laufið varð að gefa fimm slagi, sem varð öruggt eftir ás og kóng. Síðan svínaði sagnhafi tígulgosanum. Þar með voru átta slagir orðnir öruggir og stuttu seinna voru fjögur spil eftir á hendi. COSPER ©PIB 8ZZ-9 COSPEK Hér er ég með bensín á kveikjarann minn til næstu 25 ára! Eftirfarandi bréf hefur nýlega borizt og fjallar það um upphaf rækjuveiða við Island og er skrif- að í framhaldi greinar um það mál er birtist í Mbl. í janúarlok. „í sambandi við blaðagrein sem Jens í Kaldalóni skrifar um upp- haf rækjuveiða o.fl. í Morgunblað- inu 26. janúar 1980, vil ég koma með ýmsar leiðréttingar. Það er auðskilið, að Jens hefir fengið rangar upplýsingar þessu viðvíkjandi, og ætla ég fyrst að nefna, að Símon Olsen koma ekki með M/S Ametu til Islands eins og Jens skrifar. M/S Ameta var 180 tonna mót- orskip sem Norðmenn gerðu út á Grænlandsfiskirí og sem í óveðri rak inn á Breiðafjörð og upp á land. Faðir minn, Ole G. Syre, keypti skipið á strandstað og náði því á flot. Haustið 1927 var skipið komið í slipp í Reykjavík. Það var síðar gert út á síld og var einnig í flutningum. Aftur á móti kom Símon Olsen til íslands á 56 tonna mótorbáti sem faðir minn keypti af þeim Símoni og Ola Omundsen og sem síðar hét Hrönn. Þessi bátur var meðal annars gerður út á smá- síldveiðar í ísafjarðardjúpi, bæði með nót og lagnet, og þá var það að rækja flæktist í síldarnetin hjá okkur og benti það til að talsverð rækja væri þarna. Nokkrum árum seinna var það að þeir Símon og faðir minn gengu í félagsskap um lifrarbræðslu, og ekki undirritaður eins og Jens skrifar. Þá var það að þeir fengu meiri fjárráð og gátu lagt í að búa sig út á rækjuveiðar. Fyrst leigðu þeir bát sem Óli hét, enn síðar keyptu þeir bát sem hlaut nafnið Karmöy, eftir heimabyggð þeirra beggja. Eg vil að lokum segja þetta, að Símon Olsen sneri sér við í gröfinni ef hann vissi að hann ætti að fá allan heiðurinn af að rækja fannst við strendur Islands. Virðingarfyllst, Gabriel Syre." • Peningana undir koddann? „Bankarnir hafa tekið upp það furðu-fyrirkomulag að hafa opnunartíma sína á því tímabili, sem vinnandi fólki er allsendis ómögulegt að notfæra sér í því augnamiði að eiga viðskipti við þessar stofnanir. Austur Norður S. 8 H. - T. Á64 L. - Vestur S. 94 S. Á H. - H.8 T. 107 T. K9 L. - Suður L. - S. KD H. - T. D8 L. - Maigret og vínkaupmaöurinn 50 Suður hafði fylgst vel með afköstunum og næsta slag fékk vestur á spaðaásinn. í hjartaátt- una lét suöur spaða en tvo síðustu slagina fékkk hann á drottningu og ás í tígli. Slétt unnið spil. raggeit. Gerið svo vel að koma hingað. begar ég sá að Oscár Chabut stóð upp lá við ég hrópaði: — Nei! Gerið það ekki. Pigou gekk til hans, viðbúinn að bera fyrir sig höndina til að verja andlit sitt ef hann ætlaði að berja hann. en Oscar var honum sneggri og áður en ég vissi af hafði hann rekið Pigcu vei útilátinn kinnhest. — Þetta er fyrir að hafa talið mig fífl. Ég gæti auðvitað kært yður fyrir lögreglunni. en ég hef engan hug á þvi. Nú hypjið þér yður héðan í síðasta sinn, hirðið draslið yðar og Játið mig ekki sjá yður framar. Þér eruð kjáni Pigou — crkibjálfi. Giraffinn þagnaði. — Og hann fór síðan á braut? — Já, hvað hefði hann ann- ars átt að gera. Hann gleymdi penna i skúffunni sinni, en hann hefur aldrei komið að ná i hann. — Hafið þér heyrt frá hon- um siðan? — Ekki fyrstu mánuðina. — Hringdi kona hans ekki hingað? — Fyrst í september eða i byrjun október. Þá kom hún hingað. — Var það Chabut sem tók á móti henni? — Hún var hér þegar hann kom inn. Hún vildi fá að vita hvort maðurinn hennar starf- aði hér enn. „Nei. hann fór í vinnu á sama tima á hverjum morgni og um mánaðamótin afhenti hann mér sömu upphæð og venjulega. Hann sagði að hann hefði svo mikið að gera að hann hefði engin tök á því að fara í sumarfrí.“ „Við bætum okkur það upp í vetur og förum i frí. Mig hefur iengi langað til þess.“ „Voruð þér ekkert hissa á þessu?“ Jitlar „Æ, ég hafði svo áhyggjur af honum.“ Hún var langtum lagiegri en ég hafði haldið. vel vaxin og mjög snyrtilega kiædd. „Eg vonaði þér gætuð gefið mér einhverjar upplýsingar um hann. Það eru tveir mánuðir siðan hann fór af heimilinu.“ „Og þér komið ekki hér fyrr en nú.“ „Ég hugsaði sem svo að hon- um myndi víst ábyggiJega skjóta upp aftur.“ Hún var yfirlætisleg í fasi, hafði stór dökk augu. sem mér fundust nokkuð kuldaleg. „Nú get ég ekki komizt af lengur og ...“ Húsbóndinn kom þá inn. mældi hana út og spurði svo: — Ilver er þetta? — Frú Pigou, varð ég auðvit- að að segja. — Hvað viJl hún? — Hún hélt að maður henn- ar ynni hér. Hann er horfinn. — Sko til. — í tvo til þrjá mánuði afhenti hann henni mánaðar- Ettir Georges Simenon Jóhanna Krist|ónsdóttir sneri ó islenaku lega sömu uppha-ð og venju- lega. Hann horfði í augu henni. — Þér urðuð sem sagt ein- skis vísari? Ég veit ekki hvar maðurinn yðar fékk pcningana, en þetta hefur áreiðanlega ekki verið auðvelt fyrir hann. Þér vissuð þá ekki heldur að hann var þjófur? Smáskítakall sem taldi yður trú um að hann hefði fengið launahækkun. Og nú þegar hann hefur stungið af er það sjálfsagt vegna þess að hann hefur gefizt upp. — Hvað eigið þér við? — Það er Jtægt að halda sér á floti um takmarkaðan tíma, en sú stund rennur upp þegar menn fara að hrapa niður á við og þá er enginn vegur til baka. — Viljið þér láta mig vera einan með frú Pigou, Anne Marie. Ég hafði grun um hvað stæði fyrir dyrum og ég verð að segja að ég fann til andstyggðar. Eg fór niður og út til að fá mér ferskt loft og hálftima seinna sá ég hana koma út. Hún flýtti sér

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.