Morgunblaðið - 22.02.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.02.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1980 íslands ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA PORTSMOUTH Brúarfoss 26. febr. Bakkafoss 6. mars Bakkafoss 27. mars Selfoss 4. apríl BRETLAND MEGINLANDIÐ ANTWERPEN Skógafoss 28. febr. Reykjafoss 6. mars Ðifröst 13. mars Skógafoss 19. mars Reykjafoss 25. mars ROTTERDAM Skógafoss 27. febr. Reykjafoss 5. mars Bifröst 12. mars Skógafoss 18. mars Reykjafoss 26. mars FELIXSTOWE Mánafoss 25. febr. Dettifoss 3. mars Mánafoss 10. mars Dettifoss 17. mars Mánafoss 24. mars HAMBORG Mánafoss 28. febr. Dettifoss 6. mars Mánafoss 13. mars Dettifoss 20. mars Mánafoss 27. mars WESTON POINT Kljáfoss 27. febr. Kljáfoss 12. mars Kljáfoss 26. mars NORÐURLÖND EYSTRASALT KRISTJÁNSSANDUR Álafoss 26. febr. Úöafoss 11. mars MOSS Álafoss 29. febr. Tungufoss 7. mars Úðafoss 14. mars Álafoss 21. mars BERGVIN Tungufoss 3. mars Álafoss 18. mars HELSINGJABORG Háifoss 26. febr. Lagarfoss 4. mars Háifoss 10. mars Lagarfoss 18. mars GAUTABORG Úöafoss 23. febr. Álafoss 27. febr. Tungufoss 5. mars Úöafoss 12. mars Álafoss 19. mars KAUPMANNAHÖFN Háifoss 27. febr. Lagarfoss 5. mars Háifoss 10. mars Lagarfoss 19. mars TURKU Múlafoss 29. febr. írafoss 14. mars Múlafoss 25. mars GDYNIA Múiafoss 3. mars Irafoss 16. mars Múlafoss 27. mars sími 27100 á mánudögumtii AKUREYRAR ÍSARJAROAR á midvikudögum til VESTMANNAEYJA EIMSKIP Föstudagskvikmynd sjónvarpsins: Af góðum og vondum gæjum Bandari.sk kvikmynd er á dagskrá sjónvarps í kvöld klukkan 22.40, Einvigið við Krosslæk (The Fastest Gun Alive). I»etta er ósvikinn vestri frá þvi árið 1956, og ætti þvi að vera óhætt að hvetja unnendur kúrekamynda að sitja heima i kvöld, cn Kcyma sér skemmtanalífið þar til annað kvöld. Með aðalhlutverkin í mynd- inni fara þau Glenn Ford, Jeanne Crain, og Broderick Crawford. Þýðandi er hins vegar Jón 0. Edwald. I Villta vestrinu þótti það sem kunnugt er mikill heiður að vera laginn í meðferð skotvopna, þó stundum gæti sá heiður raunar talist nokkuð vafasamur. í myndinni segir frá einum fær- asta skotmanni Vestursins, og frá því er menn koma langar leiðir til að etja við hann kappi. Meðal þeirra er þrjóturinn Vinn- ie Harold, og nú er bara að sjá, hvorir hafa betur, góðu gæjarnir eða þeir vondu. Úr myndinni Einvígið við Krossá, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 22.40. Kastljós í kvöld í sjónvarpi: Prófessorsembættið í heimspekiaeild og umgengnisréttur feðra við óskilgetin böm Kastljós er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, og er þátturinn í umsjá Ingva Ilraíns Jónssonar þing- írcttamanns. Ilonum til að- stoðar er Ingólfur Mar- geirsson blaðamaður á Þjóðviljanum, en upptöku stjórnaði Örn Ilarðarson. Ingvi sagði í gær, að í þættin- um yrði fjallað um tvö mál. Umgengnisrétt feðra óskilget- inna barna við börn sín, og um hina umdeildu veitingu prófess- orsembættis í almennri sagn- fræði yið Háskóla íslands, sem mikið hefur verið rætt um und- anfarið. Fyrir nokkru féll í Hæstarétti dómur í máli nokkru, þar sem Háskóli lslands. — í Kastljósi sjónvarps i kvöld verður meðal annars íjallað um veitingu prófessorsembættis í almennri sagn- fræði við hcimspekideild Háskóla íslandt. föður óskilgetins barns var með öllu meinaður umgengnisréttur við óskilgetið barn sitt, og var dómurinn kveðinn upp á grund- velli gildandi laga en ísland er nú eitt Norðurland- anna sem ekki hefur breytt þeim lögum. Til viðræðna um þetta mál hefur Ingvi Hrafn fengið þau Áslaugu Friðriksdóttur skólastjóra, Jóhönnu Krist- jónsdóttur blaðamann og Ár- mann Snævarr hæstaréttardóm- ara. Til viðræðna um prófessors- embættið er hins vegar leitað til þeirra Guðmundar Magnússonar háskólarektors, Vésteins Ólason- ar lektors og Vilmundar Gylfa- sonar alþingismanns og fyrrum menntamálaráðherra. Útvarp Reykjavlk FÖSTUDKGUR 22. febrúar MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ilallveig Thorlacius heldur áfram að lesa „Sögur af Hrokkinskeggja“ í endur- sögn K.A. Múllers og þýð- ingu Sigurðar Thorlaciusar (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 nÉg man það enn“. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. í þættinum les Ið- unn Steinsdóttir kafla úr bókinni „Þar sem háir hól- ar“ eftir Helgu Jónasardótt- ur frá Hólabaki, — og Guð- rún Tómasdóttir syngur islenzk lög. 11.00 Morguntónleikar. Jascha Heifetz og Brooks Smith leika fiðlusónötu nr. 9 i A-dúr „Kreutzer-sónötuna“ op. 47 eftir Ludwig van Beethoven / Julliard-kvart- ettinn leikur Strengjakvart- ett nr. 6 i F-dúr „Ameríska kvartettinn“ op. 96 eftir Ant- onin Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og létt- klassísk tónlist. SÍDDEGIÐ___________________ 14.30 Miðdegissagan: „Stóri vinningurinn“, smásaga eft- ir Maríu Skagan. Sverrir Kr. Bjarnason les. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Herdis 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson frétta- maður. 21.40 Vetrarólympíuleikarn- ir. Skíðastökk. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarpsins). 22.40 Einvígið við Krosslæk. Norðfjörð stjórnar barna- tíma á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna. „Dóra verður átján ára“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sig- rún Guðjónsdóttir byrjar lesturinn. 17.00 Síðdegistónleikar. Felix Ayo og I Musici leika fiðlu- konsert nr. 1 í C-dúr eftir Joseph Haydn / Halldpr Vil- helmsson syngur lagaflokk fyrir bariton og píanó eftir Ragnar Björnsson; höfund- urinn leikur / Fílharmoníu- sveitin í Brno leikur Dansa frá Lasské eftir Leos Janac- ek; Jirí Waldhans stj. KVÖLDIÐ________________ 18.00 Tónleikar. Tilkyningar. (The Fastest Gun Alive) Bandarískur „vestri“ frá árinu 1956. Aðalhlutverk Glenn Ford, Jeanne Crain og Broderick Crawford. George Temple nýtur þeirr- ar vafasömu frægðar að vera taiinn allra manna fimastur að handieika skammbyssu. Margir vilja etja kappi við slika meist- araskyttur, og í þeim hópi er fanturinn Vinnie Har- old. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.05 Dagksráriok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfónia nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms Filharmoniusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan stj. 20.45 Kvöldvaka a. Einsöngur: Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur islensk lög, ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Brot úr sjóferðasögu Austur-Landeyja; þriðji þátt- ur. Magnús Finnbogason á Lágafelli talar við Erlend Árnason á Skiðbakka um uppskipun i Hallgeirsey og sjósókn frá Landeyjasandi. c. Hagyrðingur af Höfða- strönd. Björn Dúason segir frá Haraldi Hjálmarssyni frá Kambi og les stökur eftir hann. d. Haldið til haga. Grimur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar Landsbóka- safnsins flytur þáttinn. e. Kórsöngur: karlakórinn Geysir á Akureyri syngur islenzk lög. Söngstjóri: Ingi- mundur Árnason. 22.;15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (17). 22.40 Kvöldsagan. „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (10). 23.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. m FÖSTUDAGUR 22. febrúar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.