Morgunblaðið - 22.02.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.02.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1980 23 María Hálfdánar- um æviferil Bjarna Bjarnasonar. Þó segir þar lítið frá leið erfið- ismannsins grýttar götur hérvist- ardaga. Það var ekki mulið undir efna- lausa ómagamenn á þeim árum og það segir sig sjálft að átakalaust hefur það ekki verið að eignast 11 börn á fáum árum og sjá öllum farborða. „Kjörin setja á manninn mark.“ Bjarni ólst upp við harðhnjósku- leg skilyrði og við tók hörð lífsbarátta. Ég kynntist Bjarna nokkuð á yngri árum enda var hann alla tíð sem ég man, heimagangur hjá afa og ömmu á Hanhóli, þar sem ég ólst upp. Svo vildi og til að hann tók við býli þeirra þegar þau hættu og bjó þar um skeið. Bjarni heitinn þótti stundum hrjúfur og hvatvís en alltaf var hann glaðbeittur og víllaus á hverju sem gekk og mun svo hafa verið til hinstu stundar. Mér kom hann fyrir barngóður og hlýr undir hjúpnum, enda tók hann gjarnan málstað þeirra sem minna máttu sín. Hann lét aldrei bugast þótt á brattann væri að sækja lengst af, en ekki hefur það verið auðvelt starfssömum ákafamanni sem Bjarni var, að lifa blindur og verklaus í nærfellt 20 ár. Bjarni er nú farinn leiðina okkar allra yfir móðuna miklu. Við minnumst hans með hlýhug. Guðmundur Jakobsson. UMDÆMISSTÚKAN nr. 1 hefur samþykkt mótmæli gegn reglu- gerð fyrrverandi fjármálaráð- herra um tollfrjálsan innflutning ferðamanna. Segir í frétt frá umdæmisstúkunni að enginn ráð- herra hafi hcimild til að „leyfa að flytja inn í landið þau nautna- dóttir — í dag verður gerð frá Háteigs- kirkju útför Maríu Hálfdánardótt- ur Barmahlíð 34, sem lést hinn 14. þ.m. eftir skamma sjúkrahúsvist. María var fædd hinn 28. október 1889 og var ásamt tvíburasystur sinni Kristínu, yngsta barn hjón- anna Guðrúnar Nielsdóttur og Hálfdánar Örnólfssonar hrepp- stjóra í Meiri-Hlíð í Bolungarvík. María ólst að mestu leyti upp í foreldrahúsum en fór 19 ára gömul að heiman, þá fyrst í vist til Hnífsdals, og síðan í hússtjórn- arskóla á ísafirði. A Isafirði kynntist María mannsefni sínu Guðmundi Pét- urssyni trésmíðameistara sem ættaður er af Ströndum, fæddur að Bæ í Trékyllisvík. Guðmundur var þá að nema iðn sína á ísafirði. Þau María og Guðmundur gengu í hjónaband 2. sept. 1911. Arið eftir fluttu Þau til Flateyrar og bjuggu þar í tæp 30 ár. Á Flateyri hafði Guðmundur tals- verð umsvif, hann byggði þar fjölda húsa, einnig fékkst hann um skeið við útgerð. Árið 1940 fluttu þau hjón til Isafjarðar og bjuggu þar til ársins 1946 er þau fluttu til Reykjavíkur. Þar byggði Guðmundur ásamt sonum sínum meðul, sem skýlaust eru bönnuð í lögum.“ Segir í frétt umdæmisstúkunn- ar m.a.: „Því ber nú að afnema öll leyfi farmanna og ferðamanna til að hafa með sér í land öl sem inniheldur meira en 2 1/4% vínanda svo rétt og gildandi lög séu haldin. Jafnfiamt þessu skal Minning og tengdasyni parhús að Barma- hlíð 34—36, þar sem þau bjuggu æ síðan. Heimili þeirra Maríu og Guðmundar var ætíð með miklum myndarbrag. Bæði voru þau mjög gestrisin, og góð heim að sækja, glaðvær og einstaklega samhent í að taka sem best á móti hverjum sem að garði bar. Hélst sú rausn alveg þar til María varð að fara í sjúkrahús laust fyrir síðustu áramót. Við hjónin höfum átt margar ánægju- stundir á heimili þeirra bæði þegar fjölskyldan hefur komið saman á hátíðastundum og ekki síður er við höfum skroppið í heimsókn til þeirra og rabbað saman í ró og næði, því bæði voru þau gædd mikilli frásagnargáfu og stálminnug. Á 90 ára afmæli Maríu nú í október s.l. héldu börn þeirra og tengdabörn þeim veglegt hóf, þar voru samankomnir vinir og vandamenn, í kring um hundrað manns. Þau hjónin voru þá hress og kát og nutu sín vel. María og Guðmundur eignuðust 7 börn. Einkadóttir þeirra Guðrún lést fyrir allmörgum árum, en hún var gift Analíusi Hagvaag, norsk- um manni. Synir þeirra sex eru þess getið að við viljum gera ráð fyrir að íslenzk stjórnvöld og löggjafar viti nokkuð um sam- þykktir Heilbrigðisstofnunar Sameinuðu þjóðanna þar sem öll aðildarríki þeirra eru hvött til að takmarka fjölda vínveitingastaða og vöruð við meira og fjölbreytt- ara framboði áfengis. 'allir á lífi en þeir eru: Hálfdán fiskkaupmaður, kvæntur Rann- veigu Gísladóttur, Jens iðnverka- maður, hann var kvæntur Málfríði Gísladóttur, sem nú er látin, Garðar fulltrúi hjá Verðlags- stjóra, kvæntur Margréti Ás- mundsdóttur, Elís trésmiður, kvæntur Guðríði Þorsteinsdóttur, Marinó vélsmiður á Akureyri, kvæntur Pálínu Gunnlaugsdóttur og Hreiðar klæðskeri, kvæntur Jónu Helgadóttur. Hjónaband þeirra Maríu og Guðmundar var einstaklega farsælt og stóð í tæp 70 ár. Sjálfsagt hefi ég ekki verið gamall þegar ég kom fyrst til Við drögum ekki i efa góðan vilja valdamanná til að létta þjóð sinni áfengisbölið en minnum á það sérstaklega, að oll reynsla erlendra þjóða af því að auðvelda fólki aðgang að léttari áfengis- tegundum er hörmuleg og því varar nú Heilbrigðisstofnun Sam- einuðu þjóðanna mjög við slíku.“ Maríu frænku minnar, með móður minni, en þá bjuggu þær tvíbura- systurnar báðar á Flateyri. Eftir að ég fór að stálpast vandi ég komur mínar oft á heimili Maríu. Þar voru frændur mínir á líku reki og mjög náin tengsl milli heimil- anna. M.a. voru þeir Guðmundur og faðir minn Steingrímur Árna- son, sameignarmenn í útgerð og fleiru í mörg ár. Alltaf tók María vel á móti mér og sýndi mér sömu hlýju og sínum drengjum. María var mörgum kostum bú- in, hún var dugleg og stjórnsöm, fór ekki í felur með skoðanir sínar og hélt sínu fram við hvern sem var. Hún var heil að hverju sem hún gekk, nokkuð skapmikil, en þó mild og góð. Mér féll alltaf vel við frænku mína, það gat hvesst svolítið, ef henni fannst hallað á þá sem henni þótti ekki eiga það skilið, og var þá sama hver þar átti í hlut. María var mjög trúuð og treysti handleiðslu Guðs. Hún var ein af stofnendum Kvenfélags Háteigssóknar og tók virkan þátt í starfsemi þess félags meðan heilsa og kraftar leyfðu. María hafði yndi af góðum söng og þann eiginleika hafa börn hennar erft. Hannyrðakona var hún mikil, fyrir utan að sauma og prjóna á þennan stóra barnahóp, gerði hún mikið af fínni handavinnu og prýða heimili þeirra hjóna margir listalega unnir munir húsfreyj- unnar. Hún var vön að hafa nóg að starfa„ og kunni því illa að sitja með hendur í skauti, hún heklaði og prjónaði á meðan hún gat dvalið heima, og þá gjarna til að gefa einhverjum sem hún vildi gleðja, eða á basarinn í félaginu sínu. Að leiðarlokum þökkum við hjónin Maríu samfylgdina og alla hennar umhyggju. Guðmundi, sonum þeirra og tengdabörnum sendum við hug- heilar samúðarkveðjur. Guð blessi minningu Maríu Hálfdánardóttur. Kjartan Steingrímsson „Afnema ber öll leyfi til að flytja inn öl“ Enn er h á hljóir ■ / degí að gera góð k tækjum á skemmtimarkaðnum i Sýningahöllinni við Bíldshöfða Opið kl. 1—10 í dag og til hádegis á morgun, en þá lýkur markaðnum CiD PiorvŒER* M-6000 Sambyggt sett án kassettu m/2 hátölurum Verö áður 356.700,- Tilboðsverð 265.000.- Utvarpsmagnarar Sx590 AM/FM 2x20 W RMS Útvarpsmagnarar SX 690 AM/FM 2x30 W RMS Útvarpsmagnarar SX 790 AM/FM 2x45 W RMS Magnarar SA 506 2x25 W RMS Magnarar SA 606 2x40 W RMS Magnarar SA 706 2x60 W RMS Tunerar TX 5500 AM/FM Tunerar TX 6500 AM/FM Sambyggð sett M 6000 án kassettu Bíltæki og bílhátalarar Hljómtækjaskápar Verð áður 259.000 299.900 397.300 149.500 189.200 240.000 125.000 160.000 249.500 55.900 Verð nú 180.000 210.000 280.000 112.000 143.000 195.000 90.000 110.000 185.000 40.000 Verð Verð SHARP aður Kaupið fermingargjöfina strax í dag. Litasjónvörp C 1472 426.000 336.000 Magnarar SM 1515 166.000 125.000 TunerarST 1515 215.000 150.000 Kassettutæki RT 1144 184.400 140.000 Ferðakassettutæki GT 9090 stereo SW/MW/LW 255.000 190.000 Útvarpsmagnari SA 2121 338.000 240.000 Peningakassar ER 1500 244.000 194.000 Peningakassar ER 2000 407.000 305.000 Peningakassar ER 2510 490.000 360.000 Bílhátalarar CP 150 5.500 3.500 Þeir, sem ekki komast á skemmtimark- aðinn geta pantað tækin og við sendum í póstkröfu. Öll verð miðast viö staðgreiðslu. hljómdeild KARNABÆR Skemmtimarkaöurinn Sýningahöllinni, v./ Bíldshöfða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.