Morgunblaðið - 22.02.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.02.1980, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1980 „Skattheimta jókst, rekstrarskil- yrði atvinnuveganna versnuðu, kaup- máttur rýmaði og verðbólgan jókst“ — sagði Hjalti Geir Kristjánsson form. Verzlunarráðs íslands í,setn- ingarræðu sinni á aðalfundi V.I. um árangur hagstjórnar á síðastliðnu ári. Iljalti Geir Kristjánsson formaður V.í. flytur setninsarræðu sína. Þesíar litið er yfir þróun efna- hatismála síðastliðin tvö ár hefur, eins oíí reyndar öllum mun kunn- ufít, eitt vanriamál hrjáð okkur Íslendiníja öðru fremur, — verð- bólgan. A síðustu árum hafa menn keppst við að leita orsaka hinnar jjífurletíu verðþenslu síðasta ára- tujíar ojj fundið marjívislejjar skýrinjjar þar á. Mejjin inntakið í hujíleiðinjjum manna um ástæður verðbóljju er, að undanfarinn ára- tuK hafi þennsiustefna stjórn- valda samfara síauknum opinber- um umsvifum oj; afskiptum breytt jafnvæjji í upplausn. Upplausnar- ástandið hefur síðan majjnað upj) óstöðvandi víxlhækkanir kauplajjs oj; verðlajjs. Þessu samfara hefur stjórnvöldum, með slæj;lej;ri haj;- stjórn, ekki tekizt að jafna sveifl- ur í efnahajjslífinu. Síðasta ár var í enj;u fráhrujjðið öðrum árum á líðandi áratuj; að því er verðbóljjuna varðar. Barátt- an við hana var með öliu áranj;- urslaus, enda lítið aðhaid í fjár- málurn hins opinbera oj; pen- injjamálum, auk þess sem enn eimdi eftir af áhrifum sólstöðu- samninjjanna 1977. Náði verðbólj;- an meiri hraða en áður hefur þekkzt oj; hækkaði vísitala fram- færslukostnaðar um sem næst 62'/í frá ársbyrjun til ársioka. Tólf mánaða aukninj; peninj;amaj;ns oj; sparifjár varð á bilinu 55 — 60% allt síðastliðið ár oj; var stórfelld- ur halli á ríkissjóði mest allt árið sem þó varð afstýrt á síðustu mánuðum ársins með því að fresta jjreiðslu fram yfir áramót. Nær stöðujjt jjenjjissij; var allt til októ- ber á síðastliðnu ári, en úr því hæj;ði nokkuð á sÍKÍnu til ársloka. Genj;i íslenzku krónunnar lækkaði um nálæj;t 257? að meðaltali frá áririu 1978 j;aj;nvart erlendum jíjaldmiðli. Um áramótin 1978 — 79, bætti vinstristjórnin þáverandi við ýms- um sköttum oj; hækkaði aðra, en stuttu áður hafði hún skellt á fyrirvaralaust ýmsum afturvirk- andi sköttum til að fjármaj;na niðurj;reiðslu vísitölunnar í sept- ember 1978. Listinn yfir skatta- haikkanir er lanj;ur, en sem dæmi má nefna: Hækkun tekjuskatts á félöj;, álaj;ninj; sérstaks skatts á verzlunar- oj; skrifstofuhúsnæði, hækkun eij;narskatts, álaRninj; nýbyKKÍ nj;ajy alds oj; lækkun fyrn- inj;a. Þessar skattahækkanir ásamt meðal annars stóraukinni vaxta- byrði oj; vaxandi verðbóij;u drój;u stórlej;a úr rekstrarmöj;uleikum atvinnuf.vrirtækja á síðastliðnu ári. Eins oj; áður saj;ði j;ekk ekkert í baráttunni við verðbólj;una sl. ár. Meðaltalshækkun framfærslu- vísitölu frá árinu 1978 varð um það bil 46%. Hins vej;ar er talið að meðaltalshækkun kauptaxta frá 1978 hafi verið um 42% , þannij; að kaupmáttur rýrnaði um sem næst 3% á síðastliðnu ári. I stuttu máli varð áranj;ur af haj;stjórn á síðastliðnu ári þessi: Skattheimta jókst, rekstrarskil- yrði atvinnuvej;anna versnuðu, kaupmáttur rýrnaði oj; verðbólj;a jókst. Það verður að sej;jast eins oj; er, að áranj;ur haKstjórnar síðasta árs eÍKÍ að meira eða minna leyti við allan áttunda áratuKÍnn. Eftir erfiða aðlöKun að breyttum efna- haKsaðstæðum árin 1967 — 1969 hafði efnahaKslífið verið að rétta við árin 1970 — 1971. Síðasta ár viðreisnarstjórnarinnar, áriö 1971, má seKja, að efnahaKslífið hafi verið komið í jafnvæKÍ. Með- altalshækkun framfærsluvísitölu var rúmleKa 6% en hafði hækkað um 2,7% frá ársbyrjun til ársloka eftir haKstæðan viðskiptajöfnuð oKjafnvæKÍ í rtkisfjármálum árið 1970. Úpp úr 1971 hefst þenslu- ástand, sem varað hefur fram á þennan daK- Hefur fylKt jiessu ástandi mikil verðbólKa ok til- heyrandi upplausn, eins ok minnst var á hér í upphafi. Þetta undirstrikar einnÍK, að ekki er sama hvernÍK á málum er haldið í þjóðfélaKÍnu. Sé vilji ok markviss efnahaKsstefna fyrir hendi er hægt að halda jafnvæKÍ í efnahaKsmálum. Við Ketum til dæmis imyndað okkur hvernÍK málum væri háttað hér á landi ef verðbólKan hefði verið svipuð allan síðasta áratuK ok hún var árið 1971, eða 3%, yfir árið. Eitt franskbrauð myndi kosta 23 krónur í stað 200 króna. Kíló af ýsuflökum myndi kosta um 90 krónur í stað 1000 króna ok svo mætti lenKÍ telja. Væri kaupið þá ekki mun læKra, myndu sumir spyrja. Þvert á móti. Talið er að ef IslendinKar hefðu búið við stöðuKt verðlaK hefði haKvöxtur orðið a.m.k. 1%, meiri að meðaltali á ári en hann varð í raun. Kaupmáttur væri því 10%- meiri en rtú er. Það sem meira er, vextir væru 4—5% í stað þess að vera 45%. Lánastofnanir ættu Knæ^ð fjár til útlána. Fjárfest- inKar einstaklinKa ok atvinnuveKa hefðu Krundvallast á þjóðhaKs- leKri arðsemi í stað ávinninKs í skjóli óverðtryKKÖra lána, ok loks haKur atvinnuveKa ok þjóðarbús- ins, væri traustur í stað þess að nú þolum við illa minnstu áföll án almennrar kjaraskerðinKar. Stefnumörkun Verzlunarráð Islands lagði fram stefnu sína í efnahaKs- ok at- vinnumáium snemma á síðast- liðnu ári. Voru þar m.a. leidd rök að skaðsemi verðbólKunnar fyrir íslenzkt þjóðfélaK ok ítarleKar tillöKur settar fram til úrbóta. Markviss ok samræmd efna- haKsstefna er forsenda þess að hér takist að vinna buK á verðbólKunni ok jafnvæKÍ takizt að halda í efnahaKslífinu. Við viljum frjálsa verðmyndun ok frjálsan sparnað í þágu arð- bærs atvinnurekstrar. Við viljum fríverzlun ok frjálsa joaldeyrisverzlun. Við hiljum samdrátt ríkisum- svifa ok minni skattheimtu. Við teljum að þessi starfsskil- yrði til handa atvinnulífinu skapi ákjósanleKasta jarðveKÍnn til að bæta lífskjör allra landsmanna. Þetta ér okkar sannfærinK, sannfærinK sem ekki er byKj;ð á þrönKum sérhaKsmunum, heldur með haKsmuni þjóðarheildarinnar í huKa. Því hlýtur sú spurninK að verða áleitin, hvort útlit sé fvrir að Kera meKÍ þessa framþróun framkvæmanleKa, sem okkur öll- um er svo nauðsynleK- Ný ríkisstjórn Ný ríkisstjórn hefur nú enn tekið við völdum. I stjórnarsátt- málanum er mikið um andstæður ok mörKum spurninKum er ósvar- að. Það er hins veKar ljóst, að slíkur sáttmáli, Iök eða reKlur standa ok falla með því að stefnu- mörkun sé skýr ok menn hafi vilja og trú á að vinna stefnunni framgang. Því miður virðist slíku ekki til að dreifa, a.m.k. ef marka má aðdraganda og málefnasamn- ing nýrrar ríkisstjórnar. Efnisatriði sáttmálans eru á margan hátt afar óljós. Hvergi er til dæmis minnzt á gtundvallar- atriði svo sem skattamál. Ekki verður heldur séð, að hin nýja ríkisstjórn fylgi samræmdri stefnu í efnahagsmálum þegar t.d. á að takmarka verðhækkanir með valdboði, án þess þó, að sömu takmarkanir g*ldi > launamálum. Hætt er við, að launþegar gerðu sér ekki að góðu að fá engar Kaupendur notaðra bíla athugið! ' Allir notaðir MAZDA bílar hjá okkur eru seldir með 6 mánaða ábyrgð. Takið ekki óþarfa áhættu, kaupið notaðan MAZDA Ri, ARnRfí með 6 mánaða tflLMtSUMU Hh ,, « Smiöshöföa 23, simi 81299. abyrgð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.