Morgunblaðið - 22.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1980 FRÁ HÖFNINNI STUÐLAFOSS f ór í fyrra- dag á ströndina og togarinn Karlsefni hélt þá á veiöar. Tungufoss kom í nótt frá útlöndum, og Laxá fór fyrst á ströndina og síðan til útlanda. Borre kom í gærmorgun frá útlöndum. Hvassafell var væntanlegt í gærkvöldi frá útlöndum. IVIESSUR í DAG er föstudagur 22. febrúar, PÉTURSMESSA, sem er 53. dagur ársins 1980. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 11.05 og síðdegisflóð kl. 23.36. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 09.02 og sólar- lag kl. 18.22. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 19.19. (Almanak háskólans). Sá bikar blessunarinnar, sem vér blessum, er hann ekki samfélag um blóð Krists? Og brauðið, sem vér brjótum, er það ekki samfélag um líkama Krists? Af því aö brauðið er eitt, erum vér hinir mörgu einn líkami, því aö vér höfum atlir hlutdeild í hinu eina brauöi. (1. Kor. 10, 16—17). DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma kl. 10.30 árdegis laugar- dag í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Sr. Hjalti Guð- mundsson. AÐVENTKIRKJAN Reykja- vík: Biblíurannsókn á morg- un kl. 09.45. Guðsþjónusta kl. 11. Guðmundur Ólafsson pré- dikar. SAFNAÐARHEIMILI Að- ventista Keflavík: Biblíu- rannsókr á morgun kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Erling Snorrason prédikar. SAFNÐARHEIMILI Aðvent- ista Selfossi: Biblíurannsókn á morgun kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. David West. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudag kl. 5 síðdegis. Stefán Lárusson. KIRKJUIIVOLSPRESTA- KALL: Guðsþjónusta í Há- bæjarkirkju kl. 11 fh. á sunnudag. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. 1 2 3 p 5 ■ ■ ■ 6 j h ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ “ 14 15 16 ■ ■ " r f BLÖO QG TIMARIT LÁRÉTT: — 1 verkfæri. 5 kvæði. fi litar. 9 málmur. 10 hókstafur. 11 fangamark. 13 málmur. 15 spilið, 17 afl. LÓÐRÉTT: - 1 hæfilegt, 2 sam tenging, 3 lauma, 4 magur, 7 prettir, 8 fuglar. 12 stúlka, 14 aula, 16 íélag. LAUNS SlÐUSTU KORSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kaggar. 5 ei. 6 erindi, 9 fim, 10 ás. 11 js, 12 fit. 13 asni, 15 óra. 17 tignar. LÓÐRÉTT: — 1 kref jast. 2 geim, 3 gin, 4 reisti, 7 riss. 8 dái, 12 firn. 14 nóg. 16 aa. Vessgú næsti flokkur!! STEFNIR, tímarit Sambands ungra sjálfstæðismanna um þjóðmál og menningarmál, 1,—2. tölublað 31. árgangs er komið út. Meðal efnis í ritinu er grein eftir dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra er nefnist „Horft fram á við“, grein eftir Ellert B. Schram fyrrv. alþingismann er nefn- ist „Úrslit alþingiskosn- inganna kraftaverk í klaufa- skap“. Viðtöl eru í ritinu við Friðrik Sophusson alþing- ismann, Davíð Oddsson borg- arfulltrúa og hagfræðinginn David Ramsey Steel. Þá er í ritinu smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson er nefnist „Stimpill að austan". „Stillur við sundin“ nefnist litmynd á forsíðu er Ragnar Axelsson ljósmyndari tók. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Stefnis er Anders Hansen. [fré-ttiw____________I GEÐHJÁLP. Félagsfundur verður haldinn að Hátúni 10 9. hæð 25. febrúar kl. 20.30. Á fundinn kemur Svavar Gests- son heilbrigðisráðherra. Allir eru velkomnir og félagsmenn eru hvattir til að taka með sér gesti. Félögum í Geð- verndarfélaginu er sérstak- lega boðið á fundinn. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins er með skemmtun fyrir börn Skag- firðinga í Reykjavík og ná- grenni næstkomandi sunnu- dag, 24. febrúar kl. 14 í félagsheimilinu Síðumúla 35. Þar verður ýmislegt til gam- ans og gleði fyrir börnin, og vona félagskonur að börnin taki þátt í henni með þeim. BÚSTAÐAKIRKJA. Bræðrafélag Bústaðakirkju heldur sitt árlega konukvöld laugardaginn 23. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. iplii Stúlkurnar á myndinni. þær Katrín Rut Árnaaouir og Katrín Jónsdóttir, hafa afhent Rauða kross Islands ágóða af hlutaveltu sem þær héldu á dögunum. alls krónur 4.200. KVÖLI)- N/ETUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek anna í Roykjavík. dagana 15. írhrúar til 21. febrúar. að háAum dngum meAtoldum. verður sem hér se«ir: í REYKJAVÍKUR APÓTEKI. - En auk þess er BORGARAPÓTEK opiA til kl. 22 alla daga vaktavik- unnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardojíum og helKÍdoKum. en hæift er að ná samhandi við la*kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dai?a kl. 20—21 ok á lauKardó^um frá kl. 11 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helKÍdogum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aö- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka datía til klukkan 8 aó morgni o« frá klukkan 17 á fostudöKum til klukkan 8 árd. \ mánudöKum er L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinj'ar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannla’knafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöRum og helKÍdö^um kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fulloróna Kötfn mænusótt íara fram í IIEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks nm áfengisvandamáliö: Sáluhjálp í viðlöKum: Kvöldsími alla dajfa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiövöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — fostudajja kl 10—12 ok 14 — 16. Sími 76620. Reykjavík sími 10000. Ann nArClhlC Akureyri sími 96-21840. UnU UAUOinO Siglufjörður 96-71777. C líllfD A UHC HEIMSÓKNARTÍMAR. OJUrVnAnUO LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 o» kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla da«a kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaxa til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöKum ok sunnudöKum kl. 13.30 til ki. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til löstudaga kl. 16 — 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaxa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARIIEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla da*a kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daea kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla dajfa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSII/ELIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. _ VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. — SÓLVANGUR Hafnaríirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÖPM Í^ANHSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OUm inu við IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9 — 19. ok lauKardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (ve^na heimalána) kl. 13—16 somu daKa ok lauKardaKa kl. 10 — 12. UJÓDMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKarda^a kl. 13.30 — 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR ADAI.SAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. sími 27155. Eítir lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. - föstud. kl. 9-21. lauKard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. WnKholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 9 — 18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í UinKholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuha lum ok stofnunum. SÓLIIFIIMASÁFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Lau^ard. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. IleimsendinKa- þjónusta á prentuðum hokum við fatlaða ok aldraða. Símatími: MánudaKa ok fimmtudaKa kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — IIólmKarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN — IIofsvallaKötu 16, sími 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16 — 19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud. —föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaóasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsveKar um borKÍna. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa, fimmtudaKa ok föstudaKa kl. 14 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa ok föstudaKa kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur ok sýninKarskrá ókeypis. ÁRB/EJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa ok fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ cr upið aila daxa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. cr opið mánudag til fðstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASÁFN Áamundar Svcin.s.sonar við Sig- tún cr opið þriðjudaga. fimmtudaxa ok lauKardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRlMSKIRKJUTlJRNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaga kl. 14 — 16. þcKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudasa <>K miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: föstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið fró kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudoKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 ok kl. 16 — 18.30. B<>ðin eru opin allan daKÍnn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka da^a kl. 7.20 — 19.30. lauKardaKa kl. 7.20 — 17.30 ok sunnudaK kl. 8 — 14.30. Gufuhaöið í VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartíma skipt miili kvenna ok karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AklAVAKT VAKTÞJÓNUSTA burKar- DILAIlM VMI\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdcKÍs til kl. 8 árdegis <>k á hclKÍdoKum cr svarað allan sólarhrinKÍnn. Siminn er 27311. Tckið cr við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnar <>k í þcim tilfcllum öðrum sem horKarbúar tclja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudcildir. aðstandcndur alkóhólista. sími 19282. „Á lauxardaKÍnn var skrifar dómsmálaráðhcrrann i „InK- ólfi" um Hótel Borg ok telur að framkvæmdir við byKKÍnKU hót- clsins sé að þakka „einhuKa stuðninK núverandi stjórnar. sem beitt hefir sér fyrir málinu, vegna heiðurs Reykjavíkur og landsins alls“. Það er ekki kunnugt að stuðningur stjórnarinnar sé i öðru fólKÍnn en að vera ekki á móti þvi, að Alþingi heimilaði rikisstjórninni að ábyrgjast lán til hyKKÍngarinnar gegn haktrygKÍngu bæjarfélags Rcykjavíkur. Ríkið hefur ekki bætt einum eyri vegna hyKgingar hótelsins. en bæjarsjóður Reykjavikur hefir tekist á hcndur ábyrKð á meira en hálfrar miljónar króna skuldum, sem hvila á eigninni. Eigi nukkur annar en Jóhannes Jósefsson þakkir skilið fyrir að Reykjavik hefir eignast fyrsta flokks hótel, þá eru það sjálfstæðismcnnirnir i bæjarstjórnlnni, sem hafa verið víðsýnni framfara- menn i þessu sem öðru." GENGISSKRANING Nr. 35 — 20. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 402,70 403,70 1 Sterlingspund 916,70 919,00* 1 Kanadadollar 347,85 348,75* 100 Danskarkrónur 7402,90 7421,30* 100 Norskar krónur 8272,35 8292,95* 100 Sænskar krónur 9646,65 9670,65 100 Finnsk mörk 10845,70 10872,60 100 Franskir frankar 9843,00 9867,40* 100 Belg. frankar 1419,50 1423,00* 100 Svissn. frankar 24686,60 24747,90* 100 Gyllini 20935,80 20987,80* 100 V.-Þýzk mörk 23060,15 23117,45’ 100 Lírur 49,79 49,92* 100 Austurr. Sch. 3215,15 3223,15’ 100 Escudos 845,65 847,75’ 100 Pesetar 598,35 599,85* 100 Yen 163,77 164,17 1 SDR (sórstök dráttarróttindi) 528,56 529,88* * Breyting frá siðustu akráningu. I Mbl. fyrir 5D áruiiit \ GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS Nr.35 — 20. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 442,97 444,07 1 Sterlingspund 1008,37 1010,90* 1 Kanadadollar 382,64 383,62* 100 Danskarkrónur 8143,19 8163,43* 100 Norskar krónur 9099,59 9122,25* 100 Sænskar krónur 10611,32 10637,72* 100 Finnsk mörk 11930,27 11959,86 100 Franskir frankar 10827,30 10854,14* 100 Belg. Irankar 1561,45 1565,30* 100 Svissn. frankar 27155,26 27222,69* 100 Gyllini 23029,38 23086,58* 100 V.-Þýzk mörk 25366,17 25429,20* 100 Lírur 54,77 54,91* 100 Austurr. Sch. 3536,67 3545,47* 100 Escudos 930,22 932,53* 100 Pesetar 658,19 659,84* 100 Yen 180,14 180,59* * Breyting frá síöustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.