Morgunblaðið - 24.02.1980, Síða 9

Morgunblaðið - 24.02.1980, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmdastjori Óskast að iðnfyrirtæki á höfuöborgarsvæö- inu. Fyrirspurnir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 1. marz n.k. merkt: „lönaöur — 6158.“ Öllum umsóknum verður svaraö og fariö veröur meö þær sem trúnaöarmál. Blaðburðarfólk óskast í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424. Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. Endurskoðandi Fjármálastofnun Varnarliösins óskar aö ráöa löggiltan endurskoöanda eöa mann vanan endurskoðun. Umsækjandi hafi mjög góöa starfsreynslu á sviöi endurskoöunar og sé vanur fram- kvæmd sjálfstæöra verkefna. Mjög góö enskukunnátta áskilin. Umsóknir sendist ráöningarskrifstofu Varn- armáladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síöar en 5. marz 1980, sími 92-1973. Aðstoðarmaður á lager í heildsölu óskast nú þegar. Til greina kemur rafvirki. Tilboö sendist Mbl. fyrir 26. febrúar merkt: „R — 6152.“ 38 ára maður óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Hef áhuga á sölustarfi. Getur byrjaö strax. Upplýsingar í síma 71296 og 20333. Vanur teiknari Arkitektastofa óskar aö ráöa vanan tækni- teiknara eða innanhúsarkitekt. Teiknistofan h.f. Ármúla 6. Sími 38750. Byggingar- tæknifræðingur Keflavíkurbær óskar aö ráða byggingar- tæknifræöing til starfa á skrifstofu tænideild- ar. Ráðningartími er til 1. október n.k. Umsóknir sendist undirrituöum fyrir 10. mars. Bæjarstjórinn í Keflavík. Hótelstarfsfólk Yfir sumartímabiliö óskum viö aö ráöa starfsfólk í eftirtaldar deildir: Eldhús, (matreiöslumann), veitingasalur (framreiösla), herbergi. Laun samkvæmt norskum kjarasamningum. Nánari uppl. um stööurnar fást meö því aö skrifa til: sogndal hotell Postbox 112, 5801 Sogndal, Norway Bakari óskast Óskum eftir aö ráöa bakara. Bakarinn, Leirubakka, símar 74900 — 42058. Fóstra óskast Óskum aö ráöa fóstru hálfan daginn viö leikskólann Kópahvol viö Bjarnhólastíg. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 40120. Félagsmálastofnun Kópavogs. Bókhald Stórt fyrirtæki óskar eftir aö ráöa starfskraft til starfa viö bókhald og önnur skrifstofustörf. Reynsla og góö þekking á skrifstofustörfum nauösynleg. Viökomandi þarf aö geta starfað sjálfstætt. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu óskast sendar auglýsingadeild Morgunblaöins fyrir 29. febrúar merktar: „Bókhald—6067“. Skrifstofa Norrænu Ráöherranefndarinnar óskar eftir Ráðunautum Skrifstofa Norrænu Ráðherranefndarinnar ætlar aö ráöa tvo ráðunauta. Annar á að starfa aö iðnaöar-, orku- og viðskiptamálum og hinn landbúnaðarmálum, skógrækt og nýtingu skóga og auölindamálefnum. Nor- ræna Ráðherranefndin er samstarfsvett- vangur norrænu ríkisstjórnanna og var sett á stofn áriö 1971. Samstarfiö tekur til flestra sviöa þjóðfélagins, m.a. lagasetninga, iönað- ar- og orkumála, náttúruverndar, vinnumark- aösmála og vinnuumhverfis, félagsmála- stefnu, sveitastjórnarmála, neytendamála, flutninga og hjálparstarfs Norðurlanda viö þróunarlöndin. Skrifstofa Ráöherranefndarinnar, sem er í Osló, sér um daglega framkvæmdastjórn samstarfs sem fellur undir starfsvettvang Ráöherranefndarinnar og annast skýrslu- gerö, undirbúning og framkvæmd ákvarðana Ráöherranefndarinnar og stofnana þeirra sem undir hana heyra. Ráöunautar eiga að annast ritarastörf fyrir hinar ýmsu embættismannanefndir, fylgjast meö ýmiss konar stofnunum, áætlunum og nefndum á sínum fagsviöum. Skrifstofan óskar eftir aö ráöa hæfa starfs- krafta með reynslu af oþinberri stjórnsýslu. Störfum þessum fylgja ferðalög á Noröur- löndum. Ráöningaríminn er 3—4 ár meö hugsan- legum möguleikum á framlengingu. Ríkis- starfsmenn eiga rétt á allt aö 4 ára leyfi frá störfum. Umsóknarfrestur er til 7. mars 1980. Æski- legt er aö ráöa í stööurnar eins fljótt og unnt er. Nánari upplýsingar gefur: Administrasjonssjef Per M. Lien eöa konsul- ent Carsten Madsen, sími (02) 11 10 52. Skriflegar umsóknir sendist Nordisk Mini- sterráds generalsektretær, Postboks 6753, St. Olavs plass, Oslo 1. Skipstjóra vantar á 75 tonna netabát, sem gerir út frá Suöurnesjum. Upplýsingar í síma 92-8062, eöa 92-8035. Banki í miðbænum óskar eftir aö ráöa einkaritara í lögfræöideild. Æskilegt er aö umsækjandi sé vanur almenn- um skrifstofustörfum og hafi stúdents- eöa verslunarskólapróf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „A — 6257“ fyrir 29. febrúar n.k. Búrekstur — Reglusöm hjón óskast til starfa viö búrekstur í nágrenni Reykjavíkur. Góö íbúö fylgir. Tilboð óskast sent á augld. Mbl. merkt: „Framtíðaratvinna — 6071“. Offsetprentari Óskum eftir að ráöa offsetprentara, eöa letterpress prentara, sem vill læra offset. PRISMA REYKJA VÍKURVEGI64 ■ HAFNARFIROI ■ SÍMI53455 53460 Bygginga- verkfræðingur eða bygginga- tæknifræðingur óskast til starfa sem fyrst eða í síðasta lagi nú í vor. Æskilegt aö viökomandi hafi 2ja—3ja ára starfsreynslu. Uppl. veitir Kjart- an Rafnsson í síma 92-3617. Verkfræðistofa Suðurnesja h.f. Hafnargötu 32, Keflavík. Ritari Viljum ráöa nú þegar ritara til almennra skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta áskil- in. Uppl. gefur skrifstofustjóri, ekki í síma. HEKLA hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.