Morgunblaðið - 24.02.1980, Side 10
4 2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vörukynningar Framleiöslufyrirtæki í matvælaiðnaði óskar eftir aö ráða starfskraft til að sjá um vörukynningar í matvöruverslunum. Um er að ræða hlutastarf. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „í - 6070“, fyrir 1. mars nk. Bílstjóri Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða röskan mann til útkeyrslu-, lager og afgreiðslustarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: „Bílstjóri — 6006.“ Sjúkraþjálfarar óskast til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi hjá Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12. Upplýsingar um störfin gefur yfirsjúkraþjálf- ari í síma 29133.
Háseta vantar á m.s. Oddgeir sem rær með þroskanet frá Grindavík. Uppl. í símum 92-8218 og 91- 23167.
Saumastúlkur óskast. Upplýsingar kl. 4—6. Artemis Grensásvegi 3. Vanar sauma- konur óskast Einnig óvanar, kennsla á staðnum. Uppl. í síma 86632. Saumastofa Hagkaups
Verksmiðjan Vífilfell hf.
Snyrtivöruverslun óskar eftir starfskrafti hálfan daginn 1—6. Æskilegur aldur 25—35 ár. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf óskast send á augld. Mbl. fyrir 28. febrúar merkt: „Rösk — 6074.“ Afgreiðslustarf
Vélgæslustarf Óskum eftir að ráða mann til vélgæslustarfa sem fyrst. Uppl. gefur starfsmannastjóri, sími 18700. Viljum ráða duglega og helst vana stúlku til afgreiöslustarfa í verzlun okkar hálfan daginn Uppl. í verzluninni mánudaginn 25. febrúar. Ástund Austurveri, bóka- og sportvöruverzlun, Háaleitisbraut 68.
Sölu- og skrifstofustarf Maður óskast við sölu- og efnisútreikninga á Garöa-stáli til húsbygginga. Viðtalstími eftir nánara samkomulagi í síma 52922. Garöa-Héöinn h.f. Garðabæ. 9 Gröfumaður — Verkamenn Vanur maður óskast til starfa á nýrri JCB-gröfu. Einnig vantar okkur verkamenn í almenna bæjarvinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra í áhaldahúsi Seltjarnarness í síma 21180.
iHúsvörður Húsfélagið Austurbrún 2 óskar að ráða húsvörð frá 1. maí n.k. til að annast daglega umhirðu hússins, sjá um viöhald þess og taka á móti húsgjöldum. Starfinu fylgir 2ja herbergja íbúð á 1. hæð hússins. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu merkt: „Húsvörður — 6256“.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Matvöruverzlun til sölu
Kjörbúö á höfuðborgarsvæðinu til sölu. Mikil
velta. Gott tækifæri fyrir duglegan mann.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. marz merkt: „M
— 6072“.
Jarðir til sölu
V* hluti í jörðunum Asparvík og Brúará á
Ströndum.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Jörð — 6156“.
Steypubílar
Til sölu 2 góöir og vel útlítandi steypubílar
með 51/2 rúmmetra tunnu.
Upplýsingar í síma 93—1434 og 93—1830.
Notaðar vinnuvélar
til sölu
Allen T—1564 kranabíll með vövkafótum
árg. 1969. JCB—807 beltagrafa árg. 1974,
JCB—beltagrafa árg. 1975, MF—50B hjóla-
grafa árg. 1975, IH—3600 hjólgrafa árg.
1975. Broyt X—3 og X—2.
Fjöldi annarra véla á söluskrá. Leitið nánari
upplýsinga.
Ragnar Bernburg, vélasala.
Sími 27020. Kvöldsími 82933.
Til sölu
Til leigu
Dýrmæt eign í hjarta borgarinnar. Til sölu 4.
og 5. hæð aö Skólavöröustíg 3. Seljast
saman eða í sitt hvoru lagi. Samanlögö stærð
er ca. 230 ferm.
Húsnæðið er sérstaklega hentugt fyrir
skrifstofur, teiknistofu eða skyldan rekstur.
Til leigu er ca. 85 ferm húsnæði á 2. hæð að
Skólavörðustíg 1a.
Hentugt fyrir skrifstofu, teiknistofu eða
samsvarandi starfsemi.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu okkar í Borgartúni 20.
VERSLUNIN
'CEH*
Borgartúni20 Simi 26788
Iðnaðarhúsnæði
óskast í Reykjavík eða nágrenni. Stærð
200—250 ferm. Aðstaða þarf að vera fyrir
reykháf. Uppl. sendist á augld. Mbl. fyrir n.k.
mánaðamót merkt: „Húsnæði — 6157“.
Skrifstofuhúsnæði
150 fm skrifstofuhúsnæði í Múlahverfi óskast
til leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 38655.
Kópavogur
Lítil héildverzlun óskar að taka á leigu 30 til
40 fm húsnæði í Kópavogi.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Húsnæði —
6153“ fyrir 1. marz nk.
Húsnæði óskast
50 fm skrifstofuhúsnæði í austurborginni
óskast til leigu. Góð bílastæði æskileg.
Tilboð sendist fyrir 1. mars merkt: „Húsnæði
— 6154“.