Morgunblaðið - 24.02.1980, Qupperneq 12
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Framreiðslumenn
Lífeyrissjóður Félags fram-
reiðslumanna mun úthluta lán-
um úr sjóðnum í vor. Lánsum-
sóknir þurfa að hafa borist
skrifstofunni fyrir 1. marz n.k.
Stjórnin.
10 tonna góður bátur
Smíöaár 1972, báturinn er útbúinn til hand-
færa, línu, neta og togveiöa.
Veiðarfæri fylgja. Til afhendingar strax.
EIGNAVAL s/f Miöbæjarmarkaöurir.
Miðbæjarmarkaðurinn Aöalstræti 9
Aöalstræti 9 sími: 29277 (3 línur)
Aðalfundur — Keflavík
Sjálfstæöiskvennafélagið Sókn í Keflavík
heldur aðalfund sinn mánudaginn 25. febrúar
kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar, spilað bingó. Stjórnin.
Raðfundur um skólamál
5. U.S. og Heimdallur efna til raðfunda um skólamál dagana 25. febr.,
4. marz og 6. marz. Fundirnir verða haldnir í Valhöll við Háaleitisbraut
og byrja kl. 20:30.
26. febrúar:
1. Framhaldaskólinn:
Skipulag, uppbygging: Bessí Jóhannsdóttir, kennari.
Framhaldsskólafrumvarpið: Ellert B. Schram.
Framhaldsskólinn frá sjónarhóli nemendans: Gunnar Þorsteinsson
nemi.
Fyrirspurnir og athugasemdir veröa eftir hverja framsögu.
4. marz:
2. Háskólinn
Skipulag og uppbygging: Halldór Guðjónsson, kennslustj.
Háskólinn og tengsl hans við atvinnulífiö: Gústaf Nielsson nemi.
Háskólinn frá sjónarhóli nemandans: Árni Sigfússon, nemi.
6. marz: ávarp Jón Magnússon, formaöur S.U.S.
3. Forskóli — grunnskóli
Stjórnun og uppbygging grunnskólans: Arnfinnur Jónsson, skóla-
stjóri.
Innra starf grunnskólans, markmiö, námsmat: Elín Ólafsdóttir,
kennari.
Breytingar á grunnskólalögunum: Gísli Baldvinsson, kennari.
Fyrirspurnir og athugasemdir verða eftir hverja framsögu.
Pétur Rafnsson, formaður Heimdallar slítur fundi.
Stjórn S.U.S. og Heimdallar.
Seltjarnarnes
Aöalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna Seltjarnarnesi verður
haldinn í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi mánudaginn 25. febrúar 1980
og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Stjórnmálaviöhorfið.
Frummælandi Ólafur G. Einarsson form. þingflokks Sjálfstæðis-
flokksins.
Stjórnin
Akranes
Aöalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæöisfélaganna
á Akranesi verður haldinn miðvikudaginn 27.
febrúar kl. 8.30 síðdegis í Félagsheimili
Sjálfstæðisfélaganna Heiöargerði 20.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Alþingismennirnir Friðjón Þórðarson og Jó-
sef H. Þorgeirsson mæta á fundinum og
ræða stjórnmálaviðhorfin.
Stjórn Fulltrúaráðsins.
heit og mjúk
Opnum kl.7
Komió og kaupió sjóóandi
heit og mjúk brauó meó
morgunkaffinu á
Bakaríió Kringlan
STARMÝRI 2 - SÍMI 30580
Nýtt nýtt
Pils — blússur frá Sviss, Þýskalandi og Svíþjóð.
Glugginn, Laugavegi 49.
Félag
Járniðnaðarmanna
Aðalfundur
verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar 1980 kl.
8.30 e.h., Félagsheimili Kópavogs uppi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Mætiö vel og stundvíslega.
Ath.: Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu
félagsins miðvikudaginn 27. febr. og fimmtudaginn
28. febr. kl. 16.00 til 18.00 báöa dagana.
Stjórn
Félags járniðnaöarmanna.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Al GLYSINGA-
SIMINN KR:
22480