Morgunblaðið - 24.02.1980, Side 25

Morgunblaðið - 24.02.1980, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. FEBRÚAR 1980 57 KópaVogs leikhástd Þorlákur þreytti sýning mánudag kl. 20.30. Aögöngumiöasala opin frá kl. 18—20 í dag og kl. 18—20.30 mánudag. Sími 41985. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Heimilisdraugar Sýning í Lindarbæ í kvöld kl. 20.30. Miðasala frá kl. 17. Sími 21971. 1930 ★ I FARAR- BRODDI ★ 1980 HALFA ÖLD Veriö velkomin á Borgina í dag og í kvöld. Bjóöum allt í mat, drykk og danstónlist. Gömlu dansarnir íkvöld kl. 9—1 Hljómsveit Jóns Sigurössonar ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leikur af alkunnri snilld sinni. Diskótekið Dísa meö tónlist í hléum. Hótelherbergi fyrir gesti utan af landi. Hótel Borg, sími 11440. Wrcsífccöe STAOUR HINNA VANDU\r^^^“ i/ÞJÓÐLEIKHÚSIB V ÓVITAR í dag kl. 15. Uppselt. NÁTTFARI OG NAKIN KONA í kvöld kl. 20. SUMARGESTIR Frumsýning fimmtudag kl. 20. 2. sýning föstudag kl. 20. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU M GIA Sl\(, \ SIMIW KR: 22480 ING0LFSCAFE Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar veröa 12 umferðir. Borðapantanir í síma 12826. r L Sólarkvöld í Súlnasal ítalskt kvöld i Súlnasal Kynnum nýjan sólarstad Rímini á Ítalíu sunnudagskvöld 24. febrúar. Konudag. Fjölbreytt skemmtiatriöi: Þórs-Kabarett! Bræöurnir Halll & Laddi, ásamt Jörundi eftir- hermu hafa samiö Kabarett sérstaklega fyrir Þórscafe! Auðvitað leika þeir þremenningar veigamikil hlutverk i þessari sýningu, enda snilld þeirra alkunn. Þeir félagar hafa svo fengið til liðs við sig fjölmarga listamenn, svo sem Stðrhand Svansins, dansara úr íslenska dansflokknum, og einnig hinn rammgöldrótta Johnnay Hay. Hljómsveit hússins, Galdrakarlar sér um tónlistina fyrir Kabarettinn ásamt því að sjá gestum fyrir dansmúsik. FRÁBÆR MATSEÐILL • (verð aðeins kr. 6000) sem boðinn er i tilefni kvöldsins er Eldsteiktur Alikálfageiri ,,Minelli” — Médallion de veau flambé a ’la Minelii” Stefán Hjaitested, yfirmatreiðslumaður kemur i salinn til gesta og eldsteikir þennann frábæra rétt við borð þeirra. Málverkasýning: Hreggviöur Hermannsson sýnirá neðri hæð. • Karlakór Reykjavíkur syngur nokkur hressileg lög. • Garöar Cortes og Ólöf K. Haröar- dóttir syngja úr La Traviata. LAUGAVEGI 27 . SlMI 14415 sýnir glænýjar vorvörur. Modelsamtökin sýna. Dansflokkur frá Dansskóla Helöars Ástvaldssonar. Bingo — glæsileg feröaverölaun að verðmæti yfir 1.000.000 kr. Ný kvikmynd frá Rímini sýnd í hliðarsal. Dans — Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. iS' Kvöldverður: Viö bjóöum uppá hinn þekkta ítalska rétt Piccata Milanese. Verö aðeins kr. 5.500. i1! Feröakynning: Kynnum sumaráætlunina 1980 og leggjum fram litprentaöa bæklinga. Heiöursgestur kvöldsins: Forstjóri feröamálaráös Rímini Allar konur fá gjafir og blóm í tilefni dagsins. Skemmtunin hefst kl. 19.00. Boröapantanir kl. 16 í dag í síma 20221. Kynnir Magnús Axelsson. Samvinnuferóir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SlMAR 27077 & 28899 (L §MUxm 3> Matarveisla a Ma Maraþon 1980 I kvöld erum viö flottir á því og bjóðum öllum þátttakendum, dómnefnd og öðrum aðstandendum Maraþonkeppninnar til herlegrar matarveislu. Aö lokinni máltíð veröur svo húsiö aö venju opið fyriralla. Auðvitað skreppa svo Maraþonkempurnar á gólfið, að lókinni máltíö og fá sér hressilegan snúning. Þá hefur Jón Steinar Jónsson hugsaö sérað lofa okkurað sjá nýja hjólaskautaatriöiö sitt, svona sem eftirrétt. Sjónhverfingameistarinn Johnnay Hay mun svo setja punktinn fyrir ofan i-iö hjá okkur og kemur fram á Ijósa- gólfinu meö sín rammgöldróttu atriöi. Þú kemur svo hress og í góðu skapi og nýtur kvöldsins. Betri gallann tekurðu auðvltað með þér... EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.