Morgunblaðið - 03.04.1980, Page 8
56
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980
Bethlehem
♦Nazareth
* Via Dolorosa
*• Grátmúrinn
Trúarleg
upp
lifun?
'V,
WmmmSm
;■ :■■■•■; .
B_.
Tiberias, þú drepur varla niöur fæti
í ísrael aö þú sért ekki aö stíga á
slóö gamla eða nýja testamentis-
ins.
Þeir sem koma í fyrsta sinn til
ísraels ala án efa meö sér sérstak-
ar vonir í hjartanu, og flestir búast
viö aö finna þar trúarlega upplifun
í einhverri mynd.
Ég veit ekki gjörla viö hverju ég
bjóst þegar ég kom til Bethlehem í
fyrsta sinn. Kannski aö tíminn
heföi staöiö kyrr í tvö þúsund ár,
hiröarnir væru meö fé sitt á
völlunum og fjárhúsiö á sínum
stað. Vellirnir reyndust uppblásnir
og nagaöir og ég gat sagt mér þaö
sjálf aö stjörnuna sæi ég ekki, því
að ég fór til Bethlehem á björtum
degi.
Eg byrjaði á því aö missa
áttirnar, fannst hriktandi strætis-
vagninn frá Jerúsalem — sem
heföi sómt sér vel á fornstrætó-
safni — keyra í norður en ekki
suður. Hann var fullur af Aröbum
— og svo mér. Ég fór út þar sem
vegpresturinn vísaöi upp í Bethle-
hem og rölti af staö áleiðis.
Auövitaö heföi ég sem upplýst
manneskja átt aö geta sagt mér
sjálf aö Bethlehem væri eingöngu
Arababorg, þar er varla nokkur
Gyöingur.
Ég kom inn á torgiö, fann
klukkuna sem mér haföi veriö sagt
aö hafa sem áttavita og leitaði aö
fjárhúsinu. Þaö var auövitaö búiö
aö byggja yfir þaö. Reyndar vissi
ég nú þaö. Fæöingarkirkjan í
Bethléhem sem nú stendur var
byggö á 6. öld. Þangað þyrpast
þúsundir pílagríma ár hvert og á
jólum munu margir kristnir telja
sér þaö mestu reynslu lífs síns aö
vera þar viö guösþjónustu. Maöur
smokrar sér niöur í hellinn, þar
sem Jesúbarniö var vafiö reifum
og lagt í jötu. Það voru fleiri
túristar þar, sumir meö tárin í
augum og kveiktu á kertum. En ég
flýtti mér upp og aftur út í
sólskiniö. Jesúbarniö var ekki
lengur í jötunni en kirkjan var
falleg. Hins vegar stóðu fyrir utan
arabiskir áfjáöir sölukallar aö selja
gyöinglega minjagripi. Einn vék sér
aö mér harla dulúðugur: hann
sagöist hvorki meira né minna en
luma á fáeinum flísum úr krossin-
um. Hvort ég vildi ekki eignast
aldeilis einstæöan grip, sem af
skiljanlegum ástæöum kostaöi
morö fjár. Ég vildi ekki kaupa flís
úr krossinum í þaö sinniö. En ég
keypti á öörum staö eina dós af
niöursoönu ísraelsku lofti aö færa
mér hugþekkum aöila.
Þaö er mikiö hægt aö græða á
guöi, ef vilji og leikni er fyrir hendi.
Þaö gera Arabar ósvikið. Og
kannski ekki hægt aö lá þeim þaö,
þegar maður sér hvaö feröamenn-
irnir láta hafa sig til aö kaupa.
Og þó aö platiö sem einlægu
kristnu fólki er boöiö upp á sé
mikiö í Bethlehem fannst mér þaö
út af fyrir sig Ijúfur lítill bær og meö
beitingu ímyndunarafls hægt aö
lifa sig aldir aftur í tímann og sjá
þau fyrir sér bera viö himin — eins
og á jólakortunum, Maríu og Jósef,
er þau stefna til Bethiehem.
Nazareth er tvískiptur bær, efri
og neöri. í eldri hlutanum búa
einvöröungu Arabar en Gyðingar
•hafa setzt aö í hinum. Þessir
Arabar eru aöallega kristnir og af
mörgu má sjá aö bærinn hefur
verið í höndum Gyðinga um langa Golga
tíö, m.a. vegna þess hve miklu þreng
meiri er þrifnaöur og almenn æpan
uppbygging þar. Augljósari vel- buöu
megun og kyrrö en til dæmis á garga
Arababæjum Vesturbakkans sem ar húi
hafa ekki veriö undir ísraelsstjórn óhreir
nema rösk tíu ár. skildir
Kirkjan í Nazareth var tilkomu- útlenc
mikil, hvaö það snertir, aö til grófa
hennar hafa ótal þjóöir gefiö lista- meö >
verk sem „prýöa“ hana. Þessi viö Vi.
listaverk eru ekki í neinu samræmi jafnve
eöa samhengi, þar hefur hver stööui
málaö eftir sínum geöþótta og í krossi
smekkleysu sinni æpa þau hvert á viö ei
annað. En þá var þar sem annars græni
staöar hægt aö foröa sér aftur út í einhvc
sólskiniö. Hér var óhugsandi aö Hva
finna anda fortíðar, ég gat ekki séö myrkr
Jesúm fyrir mér hlaupandi um Kristu
berfættan aö leik eöa starfi. Ekkert fyrir i
í þessu þorpi kallaöi fram neina meö þ
stemmningu af því tagi, þó svo aö inn á
Nazareth sé í sjálfu sér geöþekkur mig a
staöur. undir,
En mér verður ásamt með gargin
Massadaferðinni löngum mest í þrifu
hug þegar ég gekk í fyrsta skipti prang.
Via Dolorosa, þessa dramatísku Mér e
leiö aö Kirkju hinnar heilögu graf- hún A
ar, sem reist hefur verið yfir níræöi