Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 87 Kjartan Guð- jónsson. Myndin var tekin nú í vik- unni á Heilsuhæl- inu i Hveragerði, þar sem Kjartan dvelst sér til hress- ingar og heilsu- bótar. Segir Kjartan að dvölin þar hafi haldið í sér heilsunni und- anfarin ár og bað hann Mbl. að skiia beztu kveðju til Náttúrulækn- ingafélagsins og allra kunningja sinna. Kjartan hefur búið í Bol- ungarvík síðan 1944 og þar hitt- ust þeir siðast Kjartan og Sig- urður fyrir ein- um fimmtán árum siðan. Þeir eru ein- ir á lifi af skip- verjunum á vél- bátnum Kristjáni. Ljósm. SÍKurrtur I’álsson inni, kom húsfreyja inn til okkar og sagði að nú vildi hún gefa þeim mat þann, er læknirinn hefði heimilað þeim að borða þann daginn. Kom hún síðan að vörmu spöri með tvo diska af mjólkurgraut. Þegar Kjartan reis upp og byrj- aði að borða, varð honum að orði: — Hugsaðu þjer, Guðmundur. Þetta áttum við eftir, að jeta graut eftir hálfan mánuð. Þeir voru fljótir með tvo diska hver, og töluðu um að nú væri gott að fá kaffi á eftir, en neituðu sjer um það samkvæmt læknisráði. Þeir hafa orðið að neita sjer um það, sem meira er undanfarna daga. Við öllu búnir — Voruð þið aidrei smeikir um að þið ættuð ekki afturkvæmt til lands? því ég var ósyndur. Ef viö heföum brimlent aö nóttu til og engir björgunarmenn veriö til- búnir í fjörunni heföum viö allir farist, á því er enginn vafi. Dásamlegar móttökur Og hvernig var svo aö hafa fast land undir fótum aö nýju? — Þaö var undarleg tilfinning. Þaö var dásamlega tekiö á móti okkur og ekki var hægt aö hugsa sér betri móttökur. Okkur var skipt niöur á bæina í kring og viö háttaðir ofan í rúm. Samkvæmt læknisráöi áttum viö bara aö fá hafraseyði en þannig stóö á þegar ég kom heim á bæinn aö verið var aö elda kjötsúpu. Fólkiö á bænum vildi elda ofan í mig hafraseyöi en ég var svo svangur aö ég sagöi viö þaö aö ef þaö vildi ekki gefa mér kjötsúpu sækti ég hana sjálfur í pottinn. Ég boröaöi mikiö af kjötsúpunni og varö ekkert meint af. Siguröur sagöi aö þeir félagar heföu flestir fariö á sjóinn aftur þessa sömu vertíð. Siguröur kvaöst hafa stundaö sjó í þrjú ár eftir þetta en þá fór hann í land. Síöan 1951 hefur hann starfað hjá Togaraafgreiöslunni í Reykjavík. — Viö höföum veriö saman á Kristjáni frá áramótum 1940 en eftir þessa sögulegu sjóferö vor- um viö aldrei saman í skipsúmi. Þetta voru allt prýöisdrengir, léttir og glaöir. Enginn mælti æöruorö svo ég heyrði meöan á hörmungunum stóö og allir héld- um við í vonina um aö viö myndum bjargast, sagöi Sigurö- ur aö lokum. — SS. — Nei, segir Guðmundur. Mjer fanst altaf að eitthvað hlyti að koma fyrir, sem yrði okkur til bjargar. Á mánudaginn, sem við lögðum frá landi, sáum við tvö bresk herskip. Jeg hjelt að við myndum hitta einhver slík skip í hafi. Ellegar eitthvað annað happ bjargaði okkur. En við vorum við öllu búnir. Við töluðum um það. Og rólegir hefðum við farið, ef til þess hefði komið. Við vorum búnir að biðja fyrir okkur. — Hjelduð þið ekki, að ykkar síðasta væri komið í brimgarðinum í morgun? — Nei. Það datt okkur ekki í hug. Við voru eitthvað svo dofnir fyrir hættunni. Maður þarf að vera kaldur á sjónum — og þó varkár. Láta það fylgjast að. Annars er úti um mann. I morgun hugsuðum við ekki um annað en að komast í land. Að kasta sjer út í brimið fanst okkur ekkert mikið þá, þó það liti kannske öðruvsi út fyrir okkur núna. — Ekki hefði þetta komið fyrir ykkur, ef þið hefðuð haft talstöð? — Nei. Og hugsaðu þjer, segir skipstjóri. Tækin í bátinn eru inni í Reykjavík. Jeg hefði getað fengið þau, og ætlaði að fá þau til að hafa þau seinnihluta vertíðarinnar til að fá með þeim aflafrjettir. Nú veit jeg betur en áður hvað þau hafa að þýða. Maður lærir sitthvað þegar svona kemur fyrir mann. Áður en jeg fór frá Merkinesi hitti jeg hina þrjá skipbrotsmenn- ina að máli. Allir voru þeir hressir bæði líkamlega og andlega og hinir skrafhreifnustu. Allir höfðu þeir haft örugga von um björgun. Það sem amaði helst að þeim í gær var að þeir áttu erfitt með að sofa, var yfir þeim ókyrð, að því er þeir sjálfir sögðu, en hvorki var það á þeim að sjá eða heyra. Þeir gistu allir í Merkinesi í nótt. Þar er þríbýli. Hásetarnir þrír voru til húsa hjá Jóni Björgvin Sigurðssyni og Jóni Jónssyni. Við gengum suður í Skiptivík sunnan við Merkinestúnið. Þar var vjelbáturinn Kristján á þuru landi um fjöruna, lá á hvolfi á klettunum og brotin göt á síðurnar. Þar var nú þetta fley komið sem fjelagarnir 5 höfðu hrakist á í 12 sólarhringa, en almenningur hjelt að væri löngu komið á hafsbotn. Hér lýkur frásögn Valtýs Stef- ánssonar af hrakningum skipbrots- mannanna á Kristjáni, þessari ein- stæðu lífsreynslu, sem mennirnir upplifðu fyrir aðeins fjörutíu árum síðan. Kristjáni Westinghouse hitavatnsdunkar Höfum fyrirliggjandi Westinghouse hitavatnsdunka í 4 stæróum: TR 221 20 gallon - 80 lítrar TL 522 52 gallon - 200 lítrar TL 622 66 gallon - 250 lítrar TL 822 82 gallon - 300 lítrar Vandlátir veljaWestinghouse KOMIÐ-HRINGIÐ-SKRIFIÐ vió veitum allar nánari upplýsingar. Kaupfélögin um allt land Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 Álafoss vœröarvoðir hlýjar og notalegar Álafoss værðarvoðimar eru í senn hlýjar og notalegar. Tilvalin gjöf við flest tæki- færi gjöf sem geymist. . . og gleymist seint. Nú eigum við líka til véh prjónaðar og ýfðar værðarvoðir Iit/ar og snotrar, sérstaklega skemmtilegar fyrir böm og unglinga. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? hl AKiLVSIR l M VLLT L.VND ÞKIÍ \R Þl' AKiLVSIR I MORC.l NBLAÐINl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.